Tag: Fjölskyldan

Tenerife 2022 – pt.2…

…jæja, tökum seinni lotuna og meira um hótelið hérna: …við bókuðum okkur hótel sem heitir Gran Oasis Resort og er í hæðunum fyrir ofan Amerísku ströndina, sem kom ekki að sök fyrir okkur þar sem við vorum með bílaleigubíl allan tímann. Lýsing…

Tenerife 2022 – pt.1…

…ég er alveg farin að slugsa að setja inn ferðalögin okkar hingað inn, en engu síður – hér kemur smá samantekt af ferðinni okkar til Tenerife í fyrrasumar. Veitir kannski ekki af að rifja upp smá hita og sól, svona…

Nýtt ár – 2023…

…við tókum á móti nýju ári hérna heima hjá okkur, ásamt góðum vinum. Þannig að mér fannst bara kjörið að hefja nýja árið með myndum af áramótaborðinu. Borðinn sem hangir í glugganum fékkst í Nettó, og var líka til silfraður……

Eyðibýlarúntur…

…það er alltaf gaman að taka smá bíltúra og skoða eitthvað spennandi, sérstaklega kannski það sem er spennandi fyrir 12 ára gaura sem enn nenna í bíltúr með mömmu sinni og pabba. Einn laugardaginn ákváðum við að rúlla suður með…

Höfn í Hornafirði…

…stundum eru skyndihugmyndir bestu hugmyndirnar, og með engum fyrirvara seinasta sumar var ákveðið að skella sér á Höfn í Hornafirði og vera og njóta í nokkra daga… …ég var orðin nokk viss um að það væri búið að lengja leiðina,…

Júnílífið…

…það var nú ýmislegt í gangi í júnímánuði eins og auðvitað öllum hinum, en við fjölskyldan fögnuðum stórum áfanga og því vert að skella því hérna inn og stikla á stóru… …ég tók ansi stóra ákvörðun, og deildi henni inni…

Sumar nætur…

…ég virðist ekkert ætla að vaxa upp úr því að þykja það þægilegt að vinna á nóttunni. Þögn í húsinu, síminn hættur að hljóða og bara friður til þess að hugsa og vera. Sérstaklega finnst mér það yndislegt á sumarnóttunum…

Norður…

…var ferðinni heitið, í elskulegustu Akureyri til þess að vera og njóta í nokkra yndislega daga… …ég ætla að gera alveg sérpóst um fellihýsa skraut og pælingar, sem er þá væntanlegur á næstu dögum… …við vorum alveg hreint ótrúlega heppin…

Something old, something blue…

…þegar að við fluttum inn í húsið okkar, fyrir einum tólf árum, þá var ég með snagabretti inni í svefnherbergi (sjá hér). Á þessi snagabretti hékk brúðarkjóllinn hennar mömmu minnar og skírnarkjóllinn minn (fjölskyldukjóllinn)… Kjóllinn hennar mömmu er eins og…

Írskir dagar og innlit…

…í gær skelltum við okkur upp á Akranes og kíktum á írska daga. Nú fyrst að ég var mætt á skagann þá varð ég auðvitað að kíkja i skúrinn hennar Kristbjargar – þrátt fyrir að hafa verið með innlit þar…