Tag: Ferðalög

Írskir dagar og innlit…

…í gær skelltum við okkur upp á Akranes og kíktum á írska daga. Nú fyrst að ég var mætt á skagann þá varð ég auðvitað að kíkja i skúrinn hennar Kristbjargar – þrátt fyrir að hafa verið með innlit þar…

Innlit í Target…

…og þá á ég við í fleirtölu! Maður fer ekki bara einu sinni í Target. Neineinei, þetta er svona einu sinni smakkað-þú getur ekki hætt-dæmi.  Það er nefnilega næstum ólöglegt hversu skemmtilegt mér finnst að heimsækja þessar búðir! Þessi fannst…

Boston baby 2018…

…það voru sérlega kátar vinkonur sem lögðu af stað í leiðangur þann 22.nóvember síðastliðinn!  Búnar að bíða í heilt ár, frá seinustu ferð (Glasgow 2017) og hálft ár frá því bókað var.  Haldið var til Boston og það á sjálfan…

Portobello Market – London…

…ef þið eruð í London yfir helgi – þá verðið þið að fara á Portobello markaðinn. Ég var að fara í fyrsta sinn núna, og hann stóðst algjörlega allar væntingar og meira til. Portobello í raun margir litlir markaðir, sameinaðir…

Búðaráp í London…

…í frábæru ferðinni okkar hjóna til London með Gaman Ferðum (sjá hér) var farið í smá búðarráp, og ein af nýjum verslunum sem ég uppgvötaði í London var The White Company.  Ég verð að viðurkenna fávísi mína og þá staðreynd…

London – Gaman Ferðir…

…eins og ég sagði ykkur af í þessum póst (smella) þá fékk ég boð í að fara til London á KYLIE TÓNLEIKA í samstarfi við Gaman Ferðir……og eldsnemma á fimmtudagsmorgni héldum við af stað… …og flugum inn í Breska haustið……

Þegar draumar rætast!!

Ójá, það gerist víst stundum! Eins og ég sagði ykkur frá á Snappinu (soffiadoggg) um daginn, þá fékk ég miklar gleðifréttir nýlega, varðandi samstarf við Gaman Ferðir 🙂 En byrjum á byrjuninni.  Ég hef oft hlegið að því að ég…

Verslunarmannahelgin okkar…

…við nýttum helgina í smá bíltúra litla famelían, enda yndislegt veður og nánast ólöglegt að hanga heima á svona dögum……á laugardeginum fórum við á Geitfjársetrið að Háafelli, sem er einn af okkur uppáhaldsstöðum að fara með krakkana… …sérstaklega í svona…

Litla húsið – Flúðum…

…ég var búin að “like-a” Litla húsið á Facebook fyrir þó nokkru síðan, enda sérleg áhugamanneskja um antík/grams-markaði.  Það var því í rigningarúða um seinustu helgi sem við ákváðum að leggja land undir fót og fara í smá bíltúr austur. …

Markaður í Jalon/Xalo – vá….

…eins og þið vitið þá eeeeeelska ég að gramsa og skoða á mörkuðum.  Ég fer reglulega í fjársjóðleitir í Góða hirðinn og alla þessa staði og hef virkilega gaman af.  Þegar við förum erlendis þá leita ég iðulega að einhverjum…