Tag: Ferðalög

Edinborg…

…í þau skipti sem við höfum farið með krakkana erlendis í vetrarfríinu, þá höfum við alltaf náð alveg ótrúlega skemmtilegum ferðum og miklum gæðastundum. London hefur tvisvar orðið fyrir valinu og þá höfum við reynt að fara á söngleiki og…

Tenerife 2022 – pt.2…

…jæja, tökum seinni lotuna og meira um hótelið hérna: …við bókuðum okkur hótel sem heitir Gran Oasis Resort og er í hæðunum fyrir ofan Amerísku ströndina, sem kom ekki að sök fyrir okkur þar sem við vorum með bílaleigubíl allan tímann. Lýsing…

Tenerife 2022 – pt.1…

…ég er alveg farin að slugsa að setja inn ferðalögin okkar hingað inn, en engu síður – hér kemur smá samantekt af ferðinni okkar til Tenerife í fyrrasumar. Veitir kannski ekki af að rifja upp smá hita og sól, svona…

Glasgow…

…í lok ágúst fórum við hjónin til Glasgow í langþráða tónleikaferð. Forsagan er sú að ég gaf eiginmanninum miða á Coldplay tónleika í nóvember í fyrra, þannig að hann hafði heldur betur þurft að bíða eftir að fá gjöfina sína.…

Húsgagnaval – Höfn í Hornafirði…

…seinasta sumar fórum við stutta ferð á Höfn í Hornafirði. Þar skoðaði ég Húsgagnaval, sem býr eflaust að einhverri fallegustu staðsetningu á verslun sem ég hef lengi séð. Ég tók nokkrar myndir og deili þeim hér með ykkur, seint og…

Höfn í Hornafirði…

…stundum eru skyndihugmyndir bestu hugmyndirnar, og með engum fyrirvara seinasta sumar var ákveðið að skella sér á Höfn í Hornafirði og vera og njóta í nokkra daga… …ég var orðin nokk viss um að það væri búið að lengja leiðina,…

Flóamarkaðurinn í Sigluvík…

Ég elska að finna og skoða skemmtilega flóamarkaði og annað slíkt. Það er eitthvað æsispennandi við þessa fjársjóðsleit, þegar maður veit aldrei hvaða gersemar gætu birst og eignast nýtt heimili hjá okkur. Auk þess er þetta snilldar endurvinnsla og endurnýting…

Norður…

…var ferðinni heitið, í elskulegustu Akureyri til þess að vera og njóta í nokkra yndislega daga… …ég ætla að gera alveg sérpóst um fellihýsa skraut og pælingar, sem er þá væntanlegur á næstu dögum… …við vorum alveg hreint ótrúlega heppin…

Sælkeraröltið…

…jæja, í umræddri ferð – þar sem gistum á Hótel Geysi – þá var að sjálfsögðu kíkt á hefðbundna staði, eins og Gullfoss… …þar sem regn, úði frá fossinum og vindur gerðu sitt… …þessi kona var t.d. með sléttað hár…

Hótel Geysir…

…tengdaforeldrar mínir eiga afmæli í júní og júlí, og við, ásamt systkinum eiginmannsins, ákváðum að gefa þeim upplifun í afmælisgjöf. Okkur þykir þetta yfirleitt vera skemmtilegri gjöf þegar fólk á orðið “allt” og það er líka gaman að gera eitthvað…