Tag: Ferðalög

Discovery Cove – Florída…

…þar sem það er nú að verða ár liðið frá ferð okkar til USA, þá er ekki úr vegi að fara að klára að segja ykkur frá því sem við gerðum.  Þvílíkur seinagangur í einni konu.  Ég var búin að…

Innlit í antíkmarkað á Akranesi…

…eða bara skúrinn hennar Kristbjargar, eftir því hversu formleg við viljum vera 🙂 Ef þið viljið fylgjast með opnunartíma, þá er bara að add-a henni Kristbjörgu Traustadóttur á Facebook (smella).  Annars er þetta á Heiðarbraut 33 á Akranesi, í bílskúrnum……

Dagsferð…

…er ávalt góð hugmynd og fyrirtaks helgarskemmtun.  Ég hef sagt frá því áður, en ein af okkar eftirlætis dagsferðum er upp á Akranes.  Skella sér á Skagann góða 😉 Við förum í fjöruna, leyfum krökkum að hlaupa og leika sér,…

Boston-ferð…

… í lok nóvember á seinasta ári þá var ég svo heppin að fara til Boston með tveimur af mínum bestustu. Við erum vinkonur sem kynntumst þegar við unnum saman fyrir um 10 árum og náðum svo vel saman að…

Símamyndir…

…geta verið ágætar til síns brúks.  Það sem er einna helst vandamálið er að maður er stundum latari að nota “alvöru” myndavélina og beitir frekar símanum, enda er hann sjaldnast langt undan.  Kostirnir eru því óneitanlega að oft nær maður…

Florída – annar hluti…

…og já, þeir verða víst fleiri 😉 En örvæntið ekki, það kemur líka innlit í Pottery Barn, og Crate & Barrel og… …svo gaman í Ammmeríkunni, stundum bíða svona á tröppunum eftir manni – þið megið geta hver átti þennan…

Innlit í Target…

…ó Target, hví ertu mér svo fjarri svona að staðaldri!  Svei mér þá! Í hvert sinn sem ég labba þarna inn er sem litlir feitir englar hefji upp raust sína og syngi mér leiðina að hillunum sem eru þaktar af…

Florída – fyrsti hluti…

…núna í byrjun maí héldum við sem sé til Flórída í sumarfrí.  Í fyrsta lagi var það sérlega óvenjulegt að halda í sumarfrí svona í maí, að taka svona forskot á sumarið var næstum eins og að opna jólapakka á…

Í sumar…

…fórum við, sem endranær, upp á Akranes í dagsferð. Þetta er eitthvað sem að allir í famelíunni hafa gaman að.  Ég fer á antíkmarkaðinn hennar Kristbjargar (sjá hér), og krökkunum finnst það skemmtilegt líka. Við förum í fjöruna, og fáum okkur…

Stykkishólmur III…

…og best að ljúka þessari trílógíu. Seinasta pósti lauk þegar krakkar og kall búin í sundi (friðurinn úti haha) og við nutum þess að vera saman! …enda er einstaklega fagurt um að líta þarna… …og enn eru það blessuð húsin sem…