Tag: Eldhús

Flaskan mín fríð…

…ég verð eiginlega að sýna ykkur svoldið krúttað… …um daginn fékk ég mér þessar hérna litlu dásemdarflöskur í Litlu Garðbúðinni.  Ég verð að segja að ég ELSKA þær.  Þær eru úr plasti, en samt rosalega “glerlegar” og þær passa við…

Í morgunsárið…

…skein svo falleg birta inn um eldhúsgluggann hjmér.  Allt var svo hljótt því að eiginmaður og börn voru nýfarin í skólann/vinnu.  Loðnu strákarnir segja ekki boffs og liggja og sofa á gólfinu, og ég gekk um með myndavélina… …tók upp…

Klukka klikkuð…

…hver man eftir þessu úr Skaupinu, 86???? Þessi klukka var hins vegar ekki klikkuð, en hún fékkst í Rúmfó og kostaði undir 700kr… …og ákvað að breyta henni smá og notaði bláa málningu frá Martha Stewart… …og þá leit hún…

Örsmátt DIY…

…svo smátt og einfalt, að það tekur því varla að segja frá því. En engu síður, látum það vaða… ….restarnar af límmiðunum úr A4 (sem voru t.d. notaðir hér)… ….litlir eggjabikarar, keyptir á klink í Daz Gutez…. …og nú byrjar…

Hitt og þetta á miðvikudegi…

…jebbs, svona er ég villt stelpa! Bara tek miðvikudaginn, sný hann niður og hendi inn á hann dagskrálið sem er venjulega á föstudegi, úje… …loksins er uglumyndin eftir elsku Ellu-ofur-snillings-frænku komin í ramma inni í herbergi dömunnar.  Mér til varnar…

Ber er hver á bakhlið…

…nema pappír eigi! Er ekki annars máltækið þannig? Eins og glöggir lesendur hafa kannski séð og komist að í gegnum tíðina þá hef ég gaman af því að breyta, og ég geri það oft og reglulega.  Þess vegna finnst mér…

Svo rómó…

…ó já – pjúra rómantík! Munið þið eftir póstinum um daginn (þessi hér), þar sem ég var að tjá mig um að ég væri reddí að fara að “vora” hérna heima hjá mér 🙂 Nú þegar manni langar að breyta…

Vasafyllir…

…eða krukkufyllir, eða hvað sem þið viljið kalla það 🙂 Ég er hrifin af glerkrukkum, sláandi og sjokkerandi fréttir fyrir ykkur sem lesið bloggið að staðaldri.  Hins vegar er erfiðara að finna hluti til þess að setja í krukkurnar svona…

Föstudagur – hitt og þetta…

…því að það er víst kominn föstudagur, enn á ný! Vikan hefur að sjálfsögðu verið tileinkuð afmælinu hjá stóru stelpunni minni, þannig að póstarnir hafa verið litaðir af þeim. Núna koma bara nokkrar myndir af hinu og þessu, svona til…

Litlu krúttin…

…þið sem hafið lesið bloggið í einhvern tíman, munið kannski eftir þegar að félagarnir Ingolf og Ingólfur fluttu hingað inn (sjá hér).  Síðan var það einn morguninn, þegar að við komum á fætur, að það voru mættir tveir litlir mini…