Tag: DIY

Hæhó…

…jibbí jey og til lukku með daginn okkar  ♥ Við ætlum að byrja á að kíkja stutt í Rúmfó á Smáratorgi og svo ætla ég með ykkur heim, og sýna ykkur alls konar sniðugt góss, og ótrúlega einfalt DIY… …og…

Þiljur – DIY…

Ég er að gera smá röð af póstum þar sem ég fer sérstaklega yfir DIY-verkefnin sem voru gerð í þáttunum mínum. Veggþiljurnar eru í fjórða þættinum í annarri þáttaröðinni: Í þessu rými þá segi ég óhikað að stjarnan sé þiljurnar…

Virum skápur – DIY…

…mig langar til þess að gera smá röð af póstum þar sem ég fer sérstaklega yfir DIY-verkefnin sem voru gerð í þáttunum mínum. Hér kemur eitt slíkt úr annari þáttaröðinni, þáttur 5 – sýningarskápurinn hennar Helgu sem átti svo frábært…

Veggljós – DIY..

Ég er að gera smá röð af póstum þar sem ég fer sérstaklega yfir DIY-verkefnin sem voru gerð í þáttunum mínum. Veggljósin eru úr 6. þættinum úr annarri seríu: og þar sem luktirnar eru að koma í Rúmfó aftur núna…

Luktarljós – DIY…

Ég er að gera smá röð af póstum þar sem ég fer sérstaklega yfir DIY-verkefnin sem voru gerð í þáttunum mínum. Luktarljósin eru úr fyrsta þættinum í annarri seríunni: Hér er eflaust einfaldasta DIY í heimi, en ég ákvað samt…

Ofur einfalt DIY…

…eins og ég sýndi ykkur í vikunni þá fór ég í Góða hirðinn og tók smá rúnt þar (sjá hér). Í þetta sinn fann ég nú eitt og annað smálegt sem mig langaði að breyta örlítið, og leika mér með.…

Panelveggur – DIY…

…mig langar til þess að gera smá röð af póstum þar sem ég fer sérstaklega yfir DIY-verkefnin sem voru gerð í þáttunum mínum. Panelveggurinn er úr þætti 2 í seríu 3. Smella hér til þess að horfa á þáttinn í…

Kallax – DIY…

…mig langar til þess að gera smá röð af póstum þar sem ég fer sérstaklega yfir DIY-verkefnin sem voru gerð í þáttunum mínum. Eitt af því sem er alltaf mikið spurt um er Kallax-hillubreytingin úr þætti 2 í seríu 3.…

Kettinge vegghillur – DIY…

…það gerist nokkuð oft að þegar ég er búin að nota sama hlutinn á marga mismunandi vegu að ég fer að líta á þá sem “mína eign” 🙂 En það er eiginlega búið að gerast með Kettinge vegghillurnar “mínar” úr…

Smá DIY í gangi…

…ég var búin að ganga með smá hugmynd í kollinum sem við langaði að ýta í framkvæmd og lét loks verða að. Til þess að gera þetta þurfti ég að nota 6 stk af Sommsted-speglunum frá Rúmfó, í stærðinni 40x55cm…