Tag: DIY

Jólakassi…

…og/eða jólakassar eru mér afar hugleiknir þessa dagana. Enda er verið að veiða þá fram úr geymslunni, draga þá niður af háalofti og héðan og þaðan úr skúmaskotum.  Á hverju einasta ári sýpur maður hveljur og stynur með sjálfum sér: “Jesssúminnhvaðégánúalltofmikiðafþessujólagúmmelaðioghvaráaðkomaþessuöllufyrir” alveg á…

Fyrsti í aðventukransi…

…er mál málanna í dag 🙂 Ég ætlaði að taka skilmerkilegar myndir af þessari uppröðun og efninu, en þetta var svo einfalt að það tók því ekki. Í þetta fór: *Skál úr hinum Góða Hirði, áður úr Ikea * Fullt…

Tíminn…

…getur liðið í senn afskaplega hratt og skelfilega hægt.  Er það ekki merkilegt. Þær stundir sem í æsku ætluðu aldrei að koma, því við biðum og biðum, þær koma svo hratt á fullorðinsárunum að okkur finnst við ekki ráða neitt…

Nánar um hillur…

…enda er það mál málanna í dag, ekki satt? 🙂 Hjartans þakkir fyrir öll þessi hrós og hvatningarorð.  Við hjónin erum bara gáttuð,og kát, yfir því hvað þetta leggst vel í landann. Hann Bubbi minn Byggir, sem vinnur reyndar í…

Stofubreyting – DIY…

Click here for an ENGLISH TUTORIAL …stundum þarf ekki mikið til þess að breyta miklu! Stundum þarf bara að ýta boltanum af stað og láta hann rúlla. Þegar að við keyptum húsið okkar þá leit stofan svona út… …og eftir að…

Eitthvað gagnlegt…

…því eftir að hafa opnað hug og hjarta í pósti gærdagsins, og hafa fengið svo mikið fallegum orðum, hugsunum og kveðjum frá ykkur, þá koma hér tvö lítil og sæt DIY. Afar einfalt og ósköp skemmtilegt – og laust við…

Pottery Barn jól…

…og ég veit að það er bara september, en það hefur sko enginn vont af því að fá að sjá nokkrar fallegar jólamyndir! Ef þið þjáist af jólaóþoli fyrir 1.des, þá fyrirgef ég ykkur alveg að sleppa að skoða póstinn…

Reyndu aftur, og svo aftur…

…og aftur! 🙂 Hvar skyldi ég við ykkur seinast, jaaaa hérna… …og skv. langflestum þá var svarta platan fallegust!… …ég er sko alveg sammála ykkur, en hins vegar er ég lítið fyrir að útbúa mér daglegt verkefni við að þurrka…

Rammi – DIY…

…þetta er samt svo lítið DIY að þetta er meira svona diy 🙂 …ég sýndi ykkur aðeins í þessa útstillingu í póstinum um helgina. En þetta er ofan á skápnum í stofunni… …þrátt fyrir að það sé “fullt” af dóti þarna…

Reyndu aaaaftur…

…ég bæði sé og veit og skil 🙂 Reyndir aaaaallt, til þess að skreyta hjá þér, raða á bakkana og svo framvegis… Ég hef sagt það áður og segi það aftur, það er ekkert sem heitir að gera allt vel.…