Tag: Blóm

Litlar vorskreytingar…

…páskaskreytingar gætu í raun bara heitað vorskreytingar. Þetta eru laukblóm, greinar, mosi og lítil hreiður – allt eitthvað sem minnir okkur á þessa dásemdadaga sem framundan eru þegar að loks leysir snjó og við fáum grænan gróður og gras, ég…

Blómstrandi…

…við erum að komast í vorgírinn, ekki satt? Snjórinn á undanhaldi, þó hann geri ítrekaðar tilraunir til endurkomu, og bara allt á uppleið, Hækkandi sól er mál málanna! Eins og ég hef oft talað um þá elska ég fátt eitt…

Fallegur febrúar…

…þá er þessum blessaða febrúar að ljúka, ef alls konar mismunandi veðurfar og vesen sem því fylgdi. En í stað þess að horfa á appelsínugular viðvaranir þá langar mig að horfa á nokkra jákvæða punkta… …eins og hversu dásamlega fallegt…

Blóm og birta…

…ég verð bara að tala um það enn og aftur, ég er svo ótrúlega þakklát fyrir aukna birtu þessa dagana – mér líður svona eins og ég sé að vakna aftur… …nú horfi ég bara extra spennt út um gluggana…

Helgarblómin…

…það sem gerir alla daga betri í mínum huga eru afskorin blóm í fallegum vasa inni á heimilinu, engin spurning. En fyrst nokkrar myndir sem ég tók Heildversluninni Samasem þegar ég fór í blómaleiðangur í gær fyrir bóndadaginn í dag……

Innlit í Samasem…

…en Samasem er blómaheildsalan sem er á Grensásveginum. Þar sem þetta er heildsala þá er sala afskorinna blóma ætluð fyrirtækjum, en öll útiblóm, jólatré og kransar er öllum frjálst að versla. Sjálf elska ég að fá mér grenibúntin fyrir jólin…

Heima…

…nokkrar myndir – bara hérna heima þessa dagana og sýnir rólegheitin, sem ég er ekki að njóta – þar sem ég er meira í því að þjóta þessa dagana, enda upptökur á fullu fyrir þættina! Svo átti ég alltaf eftir…

Helgarblómin…

…það sem gerir alla daga betri í mínum huga eru afskorin blóm í fallegum vasa inni á heimilinu, engin spurning. Svo skein sólin svo fallega sem gerði þetta enn betra þannig að ég tók bara fullt af myndum til þess…

Helgarblómin…

…ef þið eruð eitthvað eins og ég þá elskið þið að fara inn í helgina með fallegum blómum í vasa. Fullkomið að mínu mati er hreint hús og blóm í vasa, en ef það næst ekki að þrífa – þá…

Aftur meiri fegurð í blómum…

Aftur er ég að deila með ykkur myndum af fallegum blómum, en ég var enn og aftur í heildversluninni Samasem á Grensásvegi og gat bara ekki hætt að dáðst að dásamlegu afskornu blómunum sem þar eru. Túlípanar og bóndarósir eru…