Tag: Blogg

Skartgripahengi – DIY…

…og stundum eru þessi litlu verkefni svo einföld að maður skilur ekkert hvers vegna maður hefur ekki útbúið svoleiðis sjálfur fyrir löngu. Hvað þarftu í þetta? Eina spýtu að eigin vali, rekaviður eða vel veðruð spýta væri sérlega vel til…

Glerkrukkur…

…eru náttúrulega bara snilld. Þær eru eitthvað svo fallega hversdagslegar, smá sveitó og eiginlega bara bullandi rómantík í þeim. Hér er bloggari sem tók krukkur og breytti þeim í raun í glerkúpla, og festi á þær litlar skápahöldur. Bloggið sjálft…

HouseSeven…

…er dásamlega falleg bloggsíða (sjá hér) og auðvitað er Instagram-ið yndislegt líka (sjá hér). Ég ætla að reyna að fara að setja inn pósta reglulega, með fallegum blogg og instagram-síðum, og vona að það leggjist vel í ykkur.  Það er…

Snilldar fyrir og eftir…

…hér er Ikea-hack á Rast kommóðu sem fékk mig til þess að stoppa og brosa og dásama! …fundu svona líka skemmtilegt plagat.  Það væri líka hægt að nota t.d. gjafapappír… …svo er bara málað og Mod Podge framan á skúffurnar…

Vibeke Design…

…er blogg sem mig langar til þess að kynna ykkur fyrir. Síðunni er haldið úti af henni Vibeke, sem býr í Noregi.  Hún er mikið í skandinavíska sveitastílnum, allt svona dásamlega rustic, hvítt og fallegt. Ljósmyndirnar hennar eru hver og ein…

Aldis Athitaya, Mrs.Cupcake and bake…

…er dásemdar blogg sem ég fann núna í fyrradag. Skemmst er frá því að segja að ég heillaðist alveg upp úr hælaskónum yfir þessum dásamlegu myndum sem prýða síðuna.  Síðan datt ég á nettann bömmer yfir að vera ekki duglegri í…

Siglt á móti strauminum…

…er kannski ekki rétta orðið. En þannig líður mér stundum. Ég fæ það oft á tilfinninguna, eins fjölbreytileg og við íslendingar eru, að þá séum við á margan hátt hjarðdýr, einsleit, eða í það minnsta – af ginkeypt fyrir því…

Lay Baby Lay…

…er önnur síða sem ég hef mjög gaman af því að kíkja inn á. Lay Baby Lay Að miklu leiti byggist hún upp á “mood-boards” sem að gerð eru fyrir barnaherbergi, en svo eru líka sýnd barnaherbergi inn á milli.…

Dear Lillie…

… er eitt af þeim bloggum sem að ég kíki reglulega inn á. Dear Lillie Stíllinn hennar eru mjög amerískur en jafnfram sérlega rómantískur og fallegur.  Síðan tekur hún svo fallegar myndir að unun er að! Þau fluttu nýverið og…