Tag: Barnaherbergi

Dömuherbergið – hvað er hvaðan?

…elsku bestu! Takk fyrir öll hrósin og skilaboðin og bara allt. Ég er búin að fá endalaust af fyrirspurnum þannig að ég ákvað að skella í hvað er hvaðan, í einum grænum, þannig að – af stað……ég tók saman helstu…

Dömuherbergið…

…ójá! Nú ber það víst nafn með rentu. Hér má smella til þess að sjá herbergið eins og það var (smella)… Þar sem unga stúlkan er 12 að verða 25 ára 😉 þá þráði hún afar heitt að láta breyta…

Strákaherbergið og hvað er hvaðan…

…jæja, mössum þetta! Allsherjar yfirferð um strákaherbergið og hvað er hvaðan, allt í sama póstinum.  Jeminn, þetta er bara tvöfaldur borgari með frönskum og mjólkurhristing. Byrjum á byrjuninni, eins og ég sagði ykkur í seinasta pósti (sjá hér) þá er…

Málning og undirbúningur…

…loksins kom að því að við drifum okkur af stað í strákaherbergisbreytingar! Þetta er bara búið að standa til í 8 mánuði ca! Nýtt rúm og skrifborð voru keypt í ágúst og búið að bíða síðan.  Koma svo fólk, hvurs…

Forsmekkur að strákaherbergi…

…loksins er það tilbúið!  Tók helst til lengri tíma en við ætluðum, en er það ekki oftast raunin 🙂 En útkoman var eins og við höfðum planað, sem er snilld og það sem skiptir öllu máli – litli maðurinn er…

Jólin hennar…

…í herbergi heimasætunnar eru jólin auðvitað líka.  Skrautið hefur nú væntanlega flest sést áður, en ég deili samt með ykkur nokkrum myndum, sem þið hafið vonandi gaman að……þar sem jólin eru nú kózýtíminn, og það er vitað að daman fer…

Lítið eitt af helginni…

…sem virðast líða enn hraðar en venjulega í desember… …þó að sumir séu bara slakir… …þá hafa aðrir ærinn starfa fyrir höndum, eins og t.d. að koma heilu jólatré upp……alltaf jafn gaman að opna jólakassana og handfjatla þessa gömlu “vini”…

Áður en lengra er haldið…

…er kannski bara ágætt að taka smá hring í strákaherberginu, því framundan eru þónokkrar breytingar á rými unga mannsins……það er reyndar nokkrir nýlegir hlutir þarna inni, tjaaa kannski ekki nýlegir en nýhreyfðir til 🙂 …og það er ekki skrítið þó…

Strákaherbergi – eftir…

…fyrir myndin var í raun bara hvítir veggir, rúmið á sama stað og skápurinn á sama stað. Móðir unga mannsins sem á þetta herbergi hafði samband við mig og bað um aðstoð við þetta verkefni.  Það sem við fórum fyrst…

Strákaherbergi…

…ég fæ það alltaf á tilfinninguna að flestum finnist mikið erfiðara að gera strákaherbergin, en stelpuherbergin.  Hvort sem það er rétt eða ekki, þá fann ég póst með mikið af skemmtilegum strákaherbergjum og ákvað að deila nokkrum þeirra með ykkur.…