51 search results for "brúðkaup"

Sumarbrúðkaup…

…eða svona í það minnsta – skreytingarnar í salinn! Fékk leyfi frá fallegu brúðhjónunum að deila með ykkur myndunum úr salnum – en þemað þeirra var svona létt og laggott “sveitbrúðkaup”.  Vildum ekki hafa of mikið í stíl, eða í…

Brúðkaup í nóvemberlok….

…og ég er loks núna að sýna ykkur myndir af þessu!   Hvað er eiginlega málið með tímann og hversu hratt hann flýgur áfram? Í það minnsta þá var brúðkaupið hjá þessum yndislegu hjónum í lok nóvember, þannig að það…

Brúðkaup í ágúst…

Sumar myndirnar hafa birst áður en engu að síður þá ættum við að geta notið þeirra aftur.Ég sé að ég á ekki eins mikið af myndum af skreytingum úr brúðkaupum eins og úr fermingum, en engu að síður þá get ég týnt saman…

Brúðkaup eða fermingar…

…og svo er ég bara með morgunkorn 🙂 Hef verið að fá mikið af beiðnum um að koma með pósta og myndir frá fermingum eða brúðkaupum. Því spyr ég ykkur, hvort viljið þið sjá á undan: Ferming eða Brúðkaup? Þetta…

Árinu eldri…

…í það minnsta reyndari, en hvort að maður verði vitrari með árunum er erfitt að segja 🙂 Á seinasta ári varð ég fertug og því væntanlegra árinu eldri í ár, en þó – ég var einhvern veginn alveg með það…

Afmæli – hvað er hvaðan?

…þessi póstur er ávallt umbeðin og því alveg “möst” að setja hann hingað inn. Reyndar er þetta súper einfalt í þetta sinn, það kom nánast allt úr sömu versluninni. Eins og vanalega fór ég hringinn, kíkti í Söstrene og í…

Boston-ferð…

… í lok nóvember á seinasta ári þá var ég svo heppin að fara til Boston með tveimur af mínum bestustu. Við erum vinkonur sem kynntumst þegar við unnum saman fyrir um 10 árum og náðum svo vel saman að…

2017…

…er mætt á svæðið! Við eyddum gamlárskveldi í faðmi fjölskyldunnar heima hjá systur minni eins og undanfarin ár. …ég skellti nokkrum myndum inn á snappið (soffiadoggg) og set þær hérna líka fyrir ykkur sem eruð snapplausar… …serían á trénu hjá…

Jólaborðið okkar…

…er tilbúið (og líka pakkahrúgan sem sést í sófanum) 🙂 …borðið okkar er risavaxið, sem þýðir viss vandkvæði þegar það kemur að því að velja dúka.  Það er nefnilega 2.20×1.20.  Það eru ekki til dúkar fyrir þessa stærð – í…

Símamyndir…

…geta verið ágætar til síns brúks.  Það sem er einna helst vandamálið er að maður er stundum latari að nota “alvöru” myndavélina og beitir frekar símanum, enda er hann sjaldnast langt undan.  Kostirnir eru því óneitanlega að oft nær maður…