75 search results for "brúðkaup"

Sumarbrúðkaup…

…eða svona í það minnsta – skreytingarnar í salinn! Fékk leyfi frá fallegu brúðhjónunum að deila með ykkur myndunum úr salnum – en þemað þeirra var svona létt og laggott “sveitbrúðkaup”.  Vildum ekki hafa of mikið í stíl, eða í…

Brúðkaup í nóvemberlok….

…og ég er loks núna að sýna ykkur myndir af þessu!   Hvað er eiginlega málið með tímann og hversu hratt hann flýgur áfram? Í það minnsta þá var brúðkaupið hjá þessum yndislegu hjónum í lok nóvember, þannig að það…

Brúðkaup í ágúst…

Sumar myndirnar hafa birst áður en engu að síður þá ættum við að geta notið þeirra aftur.Ég sé að ég á ekki eins mikið af myndum af skreytingum úr brúðkaupum eins og úr fermingum, en engu að síður þá get ég týnt saman…

Brúðkaup eða fermingar…

…og svo er ég bara með morgunkorn 🙂 Hef verið að fá mikið af beiðnum um að koma með pósta og myndir frá fermingum eða brúðkaupum. Því spyr ég ykkur, hvort viljið þið sjá á undan: Ferming eða Brúðkaup? Þetta…

Vínstofa Friðheima…

…þessi júlí er að leika við okkur, veðurlega séð loksins! Við skelltum okkur því í dagsferð austur og vorum með hugann við að kíkja á Friðheima… …en það er alltaf jafn gaman að koma við hjá Knúti og Helenu og…

Villiblóm til skreytinga…

…að sumri til finnst mér alltaf jafn gaman að grípa með mér lúpínur úr vegakantinum og nota í vasa. Ég er með þær jafn innan- sem utandyra, og finnst þær alltaf jafn fallegar. Þær sem eru úti á palli geta…

Aprílblanda…

…það er eiginlega alveg magnað hvað hver einasti mánuður er að líða hraðar en sá á undan. Ég hefði getað svarið fyrir það að 1.apríl var bara fyrir örfáum dögum en þess í stað er apríl nánast liðinn og maí…

Reykjavik glass…

…mér finnst gaman að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Þessir póstar eru unnir…

Innlit í Nytjamarkað ABC…

…er núna á Nýbýlavegi 6 í Kópavogi og ég ákvað að kíkja í smá heimsókn. Það er alltaf gaman að fara í smá fjársjóðsleit og gá hvort að maður finni ekki einhvern bráðnauðsynlegan óþarfa. Stutta svarið er nánast alltaf já.…

Spegla DIY…

…við erum með málverk í stofunni sem mér þykir alveg undurvænt um. Þetta er mynd sem hann pabbi minn málaði og gaf okkur í brúðkaupsgjöf árið 2005. Mér finnast litirnir svo fallegir og eins lagið á myndinni, sem fyllir vel…