Sittlítið í september…

….því er ekki hægt að neita að það er mikið að gera þessa dagana. Mér finnst ég aldrei vera heima og mikið á hlaupum, enda er það tímafrekt að taka upp nýju séríuna. En við skulum halda því til haga…

Innlit á bóhem heimili…

…Pernilla Algede er hönnuður og ljósmyndari, og eigandi House of Beatniks. Hún býr á dásamlegu heimili í Gautaborg, sem ber þess merki að þarna býr manneskja sem hefur gott auga fyrir litum og uppstillingum, og heimilið er mjög bóhem og…

Innlit í Dorma…

…það er alltaf eitthvað kózý við þessa haustmánuði. Maður fer að búa sig undir veturinn, hugurinn leitar inn á heimilið (en ekki bara úti á bílaplani) og maður fer í alls konar hrókeringar til þess að koma sér enn betur…

Draumaplanið…

…þetta er nú búið að vera meira ferlið. Í heildina tekið var þetta um ár, frá því að við fengum teikningar í hendurnar, búin að tala skipuleggja allt með BM Vallá, og þar til við stóðum á nýju plani með…

Framkvæmdir í fullum gangi IIII…

….áfram örkum við veginn og þetta er seinasti pósturinn þar til lokaútkoman kemur í næsta pósti. Húrra – það er alveg að koma að þessu! …eitt af því sem ég hvað hrifnust af og búin að bíða svo spennt eftir…

Kare í Húsgagnahöllinni…

…ég er með þvílíkan augnakonfektmola handa ykkur í dag, en ég tók innlit i Húsgagnahöllinni þar sem þau eru búin að setja upp alveg heilan helling af Kare-vörunum dásamlegu – nánast búð í búð. En þetta er svo sannarlega dæmi…

Smá mini meikóver…

…í gær sýndi ég ykkur innlit í Rúmfó á Bíldshöfða og við ætlum að kíkja í hvað leyndist í BBB-pokanum mínum, svona í tilefni af BigBlueBag-dögunum. Eins og þið sjáið kannski þá var þetta allt saman ljóst en þó með…

Innlit í Rúmfó á Bíldshöfða…

…ég kíkti við hjá henni Vilmu í Rúmfó á Bíldshöfða núna í vikunni, og svo eru BigBlueBag-dagar í gangi um helgina, þannig að það er kjörið að deila með ykkur innliti. En rétt eins og vanalega er búðin svo flott…

Framkvæmdir í fullum gangi III…

…jæja, þetta eru nú meiri póstarnir og samt er ég bara að setja inn lítinn hluta af myndunum. Þetta tekur líka mikið minni tíma heldur en þetta tók í rauntíma, þannig að þið hafið bara þolinmæði með mér. En sjáið…