Hjartans þakkir ❤️

…ég er svo sannarlega auðmjúk og meyr um þessar mundir.  Get ekki annað en verið endalaust þakklát fyrir allar þessar fallegu kveðjur og skilaboð sem mér hafa borist undanfarna daga.  Það er ekki sjálfgefið að finna fyrir öllum þessum hlýhug…

að kveðja…

…er aldrei auðvelt. Lífið er skrítið, skin og skúrir. Fyrir rúmum tveimur árum þá kvöddum við Raffann okkar í febrúar 2015 og í desember sama ár þá kom í ljós að Stormurinn okkar var með krabbamein í milta. Hann fór…

Örlítið innlit í Rúmfó…

…á Smáratorgi – en þetta verður stutt 🙂  Eða hvað… …ok þessir eru frekar kúl á því sko… …og það var komið nóg af uppáhalds kistunum mínum… …töff myndir… …awwww… …þessir eru með standi, þannig að þetta er fullkomið fyrir…

Almennt ráp…

…því að við erum meira og minna búin að vera í innlitum þessa viku, þá tökum við bara eitt gott ráp svona á laugardagsmorgni.  Ég meina sko, þið þurfið ekki einu sinni að hreyfa ykkur – bara lyfta kaffibollanum og…

Innlit í Bakgarðinn…

…sem er hreint út sagt dásamleg verslun sem stendur við hliðina á Jólahúsinu á Akueyri.  Þarna kemur allt saman, umhverfið, húsnæðið og svo vörurnar – allt er fallegt!…velkomin inn… …allar þessar litlu vegghillur voru að heilla mig… …enda svo skemmtilegt…

Innlit í Jólahúsið á Akureyri…

…sem stendur alltaf fyrir sínu……það er alltaf jafn gaman að kíkja við… …því þarna er jólin allt um kring – svo mikið er víst… …ævintýralegt að ganga niður á neðri hæðina… …og fá bara jólin beint í æð… …dásamleg húsin……

Áður en lengra er haldið…

…er kannski bara ágætt að taka smá hring í strákaherberginu, því framundan eru þónokkrar breytingar á rými unga mannsins……það er reyndar nokkrir nýlegir hlutir þarna inni, tjaaa kannski ekki nýlegir en nýhreyfðir til 🙂 …og það er ekki skrítið þó…

Innlit í þann Góða…

…stundum þarf maður bara að sýna ykkur endalaust í búðir – að því virðist! Þessi vika verður svoldið svoleiðis, hafið þolinmæði með mér, og vonandi bara – njótið!…hana nú – allt orðið fullt af Kitchen Aid-um í Góða Hirðinum, góðærið…