7 ára…

…í sumar, já ef þið trúið að þessi póstur er loks að koma inn núna, en í sumar varð yndislegi drengurinn okkar 7 ára.  Eins og við sumarbörnin þekkjum, þá er ekki alltaf einfalt að halda afmæli á miðju sumri…

Smá svona DIY…

…jæja, það er nú fátt meira kózý svona þegar veðrið er að kólna, laufin að falla af trjánum og svo auðvitað að fjúka út í buskann, en að sitja inni og föndra eitthvað skemmtilegt.  Það þarf ekki að vera flókið…

París II…

…og nú erum við komin í Louvre-safnið. Aftur sáum við að þetta var alveg kjörtími til þess að vera í París, því að það var nánast engin röð – biðum kannski í 3 mínútur til þess að komast inn……ég varð…

París…

..ó vá, hvað get ég sagt! Annað en bara Je t’aime Paris! …lagt var af stað á þessum dæmigerða ókristilega tíma – fyrir allar aldir… …og við flugum inn í dásamlega milda franska haustið… …og ég skrökva ekki að ykkur,…

Helgin…

…nokkrar myndir frá liðinni helgi… …gat ekki annað en brosað að syninum sem ég mætti á laugardagsmorgni í inniskónum sínum… …dásamlegir skór, og Spiderman alltaf hress… …fá sér eitthvað smotterí í gogginn… …og það sem skiptir öllu, að hlúa að…

Innlit í Lín Design…

……þegar ég var á Smáratorgi núna um daginn, þá rak ég augun í að Lín Design var komið með nýjar myndir á auglýsingaskiltin sín.  Mér fannst myndin svo kózý að ég varð bara að taka smá hring þarna inni.  Svo…

Innlit í Rúmfatalagerinn…

…ég fór í Skeifuna núna í vikunni, og það var ekkert smá mikið af alls konar fínu góssi komið í hús.  Síðan kom þessi líka fíni bæklingur og afsláttur og alles – þannig að ég varð bara deila með ykkur…

Hjartans þakkir ❤️

…ég er svo sannarlega auðmjúk og meyr um þessar mundir.  Get ekki annað en verið endalaust þakklát fyrir allar þessar fallegu kveðjur og skilaboð sem mér hafa borist undanfarna daga.  Það er ekki sjálfgefið að finna fyrir öllum þessum hlýhug…

að kveðja…

…er aldrei auðvelt. Lífið er skrítið, skin og skúrir. Fyrir rúmum tveimur árum þá kvöddum við Raffann okkar í febrúar 2015 og í desember sama ár þá kom í ljós að Stormurinn okkar var með krabbamein í milta. Hann fór…