Litla daman mín..

Þegar að litla stelpan mín (sem í dag er orðin næstum 5 ára) fæddist þá útbjuggum við herbergi handa henni. Það var alls ekki stórt en mikið afskaplega varð það bleikt…. og er enn! Hún var í það minnsta alsæl…

Skírn litla mannsins

Við létum skíra son okkar núna um daginn.  Ég var með ljósblátt þema, mikið sörpræs í því, og með því var limegrænt og svo brúnir tónar.  Móðir mín kær barðist fyrir að koma með kransaköku (löng saga) og ég skreytti…