Skál!!! á fæti – DIY…

…þegar að afmælispóstarnir komu inn í hrönnum, þá voru þó nokkrar fyrirspurnir um skálina á fæti sem var á matarborðinu… …þannig að ég ætla að sýna ykkur hana í dag.  Þetta er í raun gamalt DIY (sjá hér).  Kertastjaki á…

Nýtt ljós – DIY…

…ég er sennilegast með lampablæti líka! Þetta fer að verða vandræðalegt, hversu mikið getur ein kona sankað að sér 🙂 Þegar ég fer í þann Góða þá er ég alltaf með opin augun og kíki sérstaklega á lampana.  Sér í…

Stólað á ykkur – DIY…

…póstur dagsins er lítill og léttur.  Afskaplega einfaldur en kætti mig mikið! Það sem hefur vantað inn í þvottahús hjá oss var sum sé stóll/kollur svo ég gæti sett þvottakörfuna á, svona rétt á meðan ég treð þvottinum á snúruna…

Svo rómó…

…ó já – pjúra rómantík! Munið þið eftir póstinum um daginn (þessi hér), þar sem ég var að tjá mig um að ég væri reddí að fara að “vora” hérna heima hjá mér 🙂 Nú þegar manni langar að breyta…

Fonts skiltanámskeið…

…er pjúra snilld sem ég brá mér á í fyrrakvöld! Þið hafið örugglega allar séð skiltin hennar Maggý í Fonts, sem eru seld hjá Fonts (heimasíða og Facebook) og auðvitað víðar. Haldið ekki bara að skvísan hafi ákveðið að halda námskeið…

Hæ, hó siglum með sjó…

…garrrrr, því sjóræningjar eru á sveimi! Sko, ég er sjaldnast til friðs – við höfum komist að því. Dæmi: rúmið við brúna vegginn… …rúmið við hvíta vegginn, og eins og þið sjáið þá tek ég límmiðana bara og færi þá…

Vasafyllir…

…eða krukkufyllir, eða hvað sem þið viljið kalla það 🙂 Ég er hrifin af glerkrukkum, sláandi og sjokkerandi fréttir fyrir ykkur sem lesið bloggið að staðaldri.  Hins vegar er erfiðara að finna hluti til þess að setja í krukkurnar svona…

Konudagurinn…

…var í dag og varð alveg einstaklega ánægjulegur. Var vakin með morgunmat í rúmið, gjöf og afmælissöng frá litla manninum (sem náði að misskilja þetta aðeins). Við fórum síðan og fengum okkur mat á Vegamótum, og alveg sérstaklega góðan jarðaberjasjeik……

Föstudagur – hitt og þetta…

…því að það er víst kominn föstudagur, enn á ný! Vikan hefur að sjálfsögðu verið tileinkuð afmælinu hjá stóru stelpunni minni, þannig að póstarnir hafa verið litaðir af þeim. Núna koma bara nokkrar myndir af hinu og þessu, svona til…