Svo er nú það…

…sumir dagar eru erfiðari en aðrir. …sum ár eru erfiðari en önnur.  Þó er það held ég að það besta sem hægt er að gera er að reyna að bera höfuðið hátt og berjast áfram.  Taka sér smá stund í…

Í morgunsárið…

…skein svo falleg birta inn um eldhúsgluggann hjmér.  Allt var svo hljótt því að eiginmaður og börn voru nýfarin í skólann/vinnu.  Loðnu strákarnir segja ekki boffs og liggja og sofa á gólfinu, og ég gekk um með myndavélina… …tók upp…

Arinn…

…inn! Póstur fárra orða, en endalausra mynda 🙂 Var að fara yfir gamlar myndir og ákvað að leyfa ykkur að skoða arininn í ýmsum myndum, á mörgun myndum…  

Klukka klikkuð…

…hver man eftir þessu úr Skaupinu, 86???? Þessi klukka var hins vegar ekki klikkuð, en hún fékkst í Rúmfó og kostaði undir 700kr… …og ákvað að breyta henni smá og notaði bláa málningu frá Martha Stewart… …og þá leit hún…

Í lit…

…ég hef stundum sýnt ykkur gamlar ljósmyndir. Mér finnst svo gaman að skoða þessa myndir og velta fyrir mér hvernig hlutirnir voru á þessum tíma. Það er eitthvað mysterískt við það að horfa á allt svona í svart/hvítu/gráu og velta…

Stormur í vændum…

…eða svo gott sem.  Um daginn þá var ég með póst um elsku, gamla hundinn okkar, hann Raffa (sjá hér). En við eigum tvo stráka og þetta er sagan um Storminn okkar! Hann Stormur varð okkar fyrir 6 árum síðan,…

Gjafaleikur – vinningshafi…

…og þá er komið að því að upplýsa hver vinnur dúllulegasta páskalöber í heimi, í boði Jónsdóttur & co… …127 tóku þátt í þetta sinn og að vanda þá sér Mr. Randon.org um að spíta út tölu við hæfi… …og…

Mjúka deildin…

…varð óvart að bloggpósti dagsins.  Afsakið það og velkomin aftur í barndóm 🙂 Póstinum í dag verjum við sem sé í herbergi litla mannsins… ….sagan af Rauðhettu er litla manninum mjög hugleikin, svo mikið að í árlegu Halógen-partý famelíunnar (Halógen=Halloween,…

Fundin…

…haha! Sjáið þið eitthvað öðruvísi? ….júbbs, sjáið þið litla sæta krúttið? …er lengi búin að vera á höttum eftir svona pullu.  Mér finnst þetta snilld til þess að vera með auka sæti fyrir krakkakríli í stofunni, og t.d. ef einhver…