Hæst móðins í dag…

…var orðatiltækið hennar ömmu minnar. Alltaf þegar hún sá eitthvað “nýtt”, eitthvað sem henni þótti smart, þá spurði hún: “og er þetta hæst móðins í dag?” Yndislegt! Málið er hins vegar, að ég er ekki hæst móðins í dag.  Verð…

Kúplar og kross…

…ég var víst búin að lofa að sýna ykkur hvað fylgdi mér heim úr bæjarferðinni “okkar” núna um daginn! Here we go… …munið þegar ég sagði að ég fékk illt í langarinn inni í Litlu Garðbúðinni. Tja, það var sko…

Stólar – DIY…

…hér kemur saga, af þremur litum stólum. Eins og sést á þessari mynd þá þarf ekki stórann bíl, heldur bara hugvit við innröðun 😉 …en stólarnir sjálfir voru gordjöss.  Þeir uppfylltu allar þær kröfur sem ég gerði til þeirra: *…

Bæjarrölt…

…eða ekki!  Ég var að á bíl og fjarlægðirnar á milli staða voru töluverðar 🙂 En ef þið notið ímyndunnaraflið, þá erum við á röltinu, sólin skín og golan er hlý! Velkomnar á “bæjarrölt”… …fyrsti stoppustaður, Daz Gutez. Fullt af…

Móðurást…

…enda var mæðradagurinn í gær! Ekki satt? …og ég fékk m.a. þennan hérna frá krílunum mínum! …ég velkist aldrei í vafa um það að það að vera mamma er mikilvægasta hlutverkið sem ég mun gegna í lífinu… …börnin mín þau…

Trébakki – DIY…

…ekki að ég sé að smíða trébakka. Ég fann nefnilega þessar myndir í RL, á gasalega fínu verði, og þar sem að þær eru svona fallegar og ég er svo “svag” fyrir svona trjám, berki og svoleiðis þá vantaði mig…

Krukkuborg…

…velkomin í krukkuborg ágæti lesandi! Ein algengasta spurningin sem að ég fæ, bæði undir myndir og í einkaskilaboðum er: Hvaðan er stóra krukkan sem þú ert með Cheerios-ið í? Ég ákvað þess vegna að taka einn stuttan og laggóðan póst,…

Stellið…

….mitt fallega er til um ræðu í pósti dagsins! Diskarnir eru Arv diskarnir frá Ikea. Ég var í smá tíma að velta því fyrir mér, fram og til baka, hvaða diska við ættum að fá okkur (takið eftir, ég er…

Innlit í Sirku…

…og þótt fyrr hefði verið! Þar sem leið mín lá um höfuðstað norðurlands, þá kom ekki annað til greina en að fara í Sirku og fá að mynda alla dýrðina sem hægt er að berja augum þar.  Eruð þið reddý…