Brúðarvöndur..

aahhhhh, sumar, blóm, ást og rómantík – ekki veitir af í svona haustveðri: Myndir úr brúðkaupi kærrar vinkonu minnar, ég sá um vöndinn, barmblómin og skreytingarnar – ásamt myndatökunni.

Bakkað..

mér finnast bakkar alveg hreint ómótstæðilega skemmtilegir.  Skrítið ekki satt? En einhvern vegin er hægt að draga saman hluti sem eiga ekkert sameiginlegt og láta þá mynda heild með því að standa á bakka.  Það er í það minnsta mín…

Preview af herbergi litla mannsins..

litli gaurinn minn er komin með sitt eigið herbergi, þrátt fyrir að sofa inni í herbergi foreldra sinna.  Ég ákvað að hafa einn brúnan vegg (var málaður þannig áður) og svo nýtti ég kommóðu sem að ég átti áður.  Síðan…

Litla daman mín..

Þegar að litla stelpan mín (sem í dag er orðin næstum 5 ára) fæddist þá útbjuggum við herbergi handa henni. Það var alls ekki stórt en mikið afskaplega varð það bleikt…. og er enn! Hún var í það minnsta alsæl…