Frá lesanda: fyrir og eftir…

…mér finnst alltaf jafn ótrúlega gaman að sjá hvað það eru margar snilldarlega klárar konur sem lesa þetta blogg.  Það er sérstaklega áberandi inni hjá Skreytum Hús-hópnum á Facebook, þar sem að konur eru að deila myndum af því sem…

Oggulítið – DIY…

…því að suma daga er maður ekki stórtækur! Ég sýndi ykkur gestabækurnar núna um daginn, sjá hér, en svo hélt ég áfram að fikta og spá, og einn morguninn – á meðan að strákarnir mínir böðuðu sig í morgunsólinni tók…

Love is in the air…

…á þessum árstíma!  Enda er íslenskt sumar yndislegur tími til þess að ganga í hjónaband. Reyndar finnast mér vetrarbrúðkaup dásamlega rómantísk líka, þannig að hvað er ég að tjá mig 🙂 En eins og ég hef áður sagt þá eru…

Lífið instagrammað…

…því að það er dulítið skemmtilegt að fanga þessi augnablik, sum hver svo hversdagsleg, en koma til með að snerta hjartastrengi þegar að fram líða stundir. Tíminn æðir áfram á svoddan ofurhraða að það veitir víst ekki af því að…

Gestabækur – DIY…

…ja hérna hér! Ekki átti ég von á að allir yrðu svona líka himinlifandi með póst gærdagsins! Fyndið, ég set stundum inn pósta, stútfulla af ljómyndum sem ég tek og texta og það koma kannski nokkur like. En svo í…

Bland í poka…

…ef svo má segja! Ég ákvað að gera dulítið nýtt.  Ég sat í tölvunni og var að skoða Bland og hitt og þetta sem til sölu er þar.  Hitt og þetta sem mig langaði að breyta og skreyta en skortir…

Hæst móðins í dag…

…var orðatiltækið hennar ömmu minnar. Alltaf þegar hún sá eitthvað “nýtt”, eitthvað sem henni þótti smart, þá spurði hún: “og er þetta hæst móðins í dag?” Yndislegt! Málið er hins vegar, að ég er ekki hæst móðins í dag.  Verð…

Kúplar og kross…

…ég var víst búin að lofa að sýna ykkur hvað fylgdi mér heim úr bæjarferðinni “okkar” núna um daginn! Here we go… …munið þegar ég sagði að ég fékk illt í langarinn inni í Litlu Garðbúðinni. Tja, það var sko…