DIY – ljós…

…stundum finnur maður hluti og verður allur innspíraður! Stundum finnur maður eitthvað sem inspírar mann til þess að finna hluti 😉 Þið sjáið muninn, ekki satt? Það var hið síðarnefnda sem gerðist núna um daginn.  Ég kom við í Föndru…

Bland í poka II…

…blandið í pokanum er mætt á nýjan leik! Enda reyndist þetta vera ofurvinsælt og allir sérlega sælir með þennan “dagskrálið”. Hefjum leikinn og þið smellið bara á feitletraða smella hér til þess að komast beint á hlutinn… …ammmmmerískt sleðarúm –…

Frá lesanda…

…kemur í dag, dásamlegt stelpuherbergi. Draumkennt og fagurt… Ég fékk svo yndislegt bréf frá henni Bjargey og hún var svo elskuleg að leyfa mér að deila því, ásamt myndunum, með ykkur: Sæl Soffía,Ég bara má til með að senda þér…

Myndin…

……er nýr “kafli” hérna á Skreytum Hús. Þá kemur inn ein mynd, eða fleiri, og upptalning á því sem ég er að fíla, elska, eða jafnvel dá inni á myndinni!  Í dag er það hvítt, þá sér í lagi hvítt í…

Frá lesanda…

…kom þessi litla einfalda snilldarhugmynd, inni á Skreytum Hús-hópnum… Hversu dásamlega krúttað er þetta nú? Rammarnir voru brúnir áður, en hún málaði þá.  Síðan teiknuðu börnin hennar sitt hvora myndina beint á glerið! Svo má alltaf bæta við bakgrunn í…

Litlar skreytingar…

…fyrir helgi fékk ég mér 10 dásamlega, gordjöss bóndarósir, í fööööölbleiku.  Þið vitið, svona bóndarósir sem eru svo rómantískar og kvenlegar og mjúkar og dásamlegar og ♡…….. …alla veganna, ég var mjög hrifin af þeim 🙂 …og þær sprungu svona líka…

Skál – DIY…

…ég er búin að eiga Stockholm-skálina, frá Ikea, í möööööörg ár.  Þessi hérna (smelltu hér)… …það er varla hægt að tala um að þetta sérverkefni… …en ég spreyjaði bara – jebbs, það var víst allt og sumt! Að neðan var…

Sumar…

…eða næstum bara draumur um sumar! Því að myndirnar eru dálítið svoleiðis… …og ég stökk næstum hæð mína (sem er reyndar ekki mikil) í loft upp af gleði, seinasta miðvikudag, þegar að þessi gula lét sjá sig á himni.  Það…

Myndin…

…og nú er það svoldið sem ég er með á heilanum! Ok, kannski eitt af mörgu sem ég er með á heilanum. Grá herbergi!! Ég er bún að ganga lengi með þann draum að mála svefnherbergið grátt, ekki bara endavegginn,…