Kreisí flottar kökur…

smá breik frá jólapælingum, afmæliskökupælingar! Er nokkuð viss um að dóttir mín samþykkir ekki ugluköku en litli maðurinn verður eins árs næsta sumar og hann getur varla neitað 😉 Myndir héðan og þaðan, fengnar með því að gúggla “owl cakes”

Hver stal kökunni..

úr krukkunni í eldhúsinu. Enginn, bara gjörið svo vel að fá ykkur! Fann ekki kökuboxin strax og ákvað því að setja smákökurnar (heimalöguðu að sjálfsögðu) í stóra glerkrukku sem ég átti. Krukkan er sko næstum 50 cm há sem að…

Everlast jólatré…

fann þessi tré á danskri hönnunnarsíðu – finnst þetta bara frekar flott… hér eru síðan myndir frá http://boligmagasinet.dk/ sem að sýna trén í “action”

Hún Marta vinkona mín..

æji þið vitið, hún Marta Stewart, er með alls konar gúmmelað á síðunni sinni. Til dæmis er hún með krans með svona dúlleríi eins og ég sýndi hérna í fyrradag. Í þetta þarf: * kransaundirlag * ef undirlagið er svart…