Inni á baði…

…oní vasa, fullt af skeljum, smá af sandi…. vonandi skemmtið ykkur vel 🙂 sko, þrír vinir í glasi og svo sápustandurinn… Sjáið hvað þeir urðu mikið glaðari að fá smá bakka til að standa á… …smá hvítt til að lífga…

Sniðugar smálausnir…

maður þarf bara að sjá þetta framkvæmt! Eins og t.d. að gera þetta hérna – sem sumir myndu bara fara með í Sorpu… að þessu hérna 🙂 og sama ráði má beita á þetta hér 🙂 photos: http://www.inthefunlane.com/

Rúmgaflar..

.. fékk fyrirspurn varðandi rúmgafla frá henni Evu, og þar sem að ég veit að dyggur lesandi/kommentari (Hæ Bryndís) er í sömu pælingu þá datt mér í hug að henda saman pósti um þetta efni. Það er ótrúlegt hvað réttur…

Flottar barnavörur..

ég sýndi ykkur fallega barnaherbergið hjá Valerie úr Bev Hills fyrr i dag. Síðan komst ég að því að mörgum fleirum hefur litist vel á þetta því að daman er bara búin að opna verslun á netinu sem heitir PetitNest. Þetta…

Stjörnuherbergin..

..eigum við að kíkka á nokkur herbergi barna fræga fólksins? Þetta er hún Michelle Stafford úr Young and the Restless (allt í lagi, ef aldrei heyrt um hana heldur) – er ekki alveg að fíla þetta herbergi.  Í það minnsta ekki…

Herbergi fyrir boltastráka..

fékk fyrirspurn um hvernig ég myndi gera boltaherbergi fyrir unga menn sem hafa mikinn áhuga á fótbolta. Það sem að ég myndi persónulega ekki gera, er að fara út og kaupa boltaveggfóðursborða og bara allt með mynd af fótbolta sem…

Lang í lang í…

tilbúnar í virtual sjopping ferð??? Skellum okkur Z-Gallerie, smáhlutadeildina (mestu líkurnar á að maður gæti einhvern tímann komið því stöffi með sér heim).. Geggjað flottar veggplötur/myndir, t.d. til að nota eins og rúmgafl.. Svipuð Ikea skálinni góðu, en samt svo…

Ævintýri í innkaupum á netinu…

þeir sem að mig þekkja vita að mér finnst fátt skemmtilegra en að versla, jájá – ég viðurkenni það þó fyrir sjálfri mér og öðrum. Næstum það skemmtilegasta sem að ég geri er að komast til USA, því að þar…

Baðherbergisbreytingar..

það er nú alveg meiriháttar hvað það er hægt að flikka upp á hlutina með smá málningu og réttum fylgihlutum. Þetta baðherbergi hafði sína kosti:  gott skápapláss, veggirnir nýlega málaðar, vaskarnir í góðu ásigkomulagi, borðplatan var hvít og vel með…