Páskaegg – DIY…

…það er nú bara þannig að páskarnir eru á næsta leiti.  Því er ég farin að draga fram eitt og annað sem minnir á þessa hátíð, þó – verð ég að segja – hef ég aldrei komist upp á lagið…

Amazing Home Show – afsláttarkóði…

…í maí verður haldin stórsýning í Laugardalshöll sem ber titilinn Amazing Home Show (smella hér) og verður dagana 19.-21. maí 2017.  Þetta verður vöru- og þjónustusýning og það verður lagt áhersla á að sýna allt fyrir nútímaheimilið, nýjasta nýtt í hönnun,…

Hvað er hvaðan – stelpuherbergið…

…svona fyrst við erum farin af stað á annað borð.  Athugið að allt sem er feitletrað í póstinum eru hlekkir til þess að smella á. Litakortið mitt frá Slippfélaginu er hægt að finna hérna á netinu (smella) og allir litirnir…

Innlit í Lilja Boutique…

…í Strandgötunni í Hafnarfirði leynist “lítil” búð sem vert er að kíkka við í! Þetta er í raun fatabúð ásamt því að vera með gjafavörur og annað punterí til heimilisins. Þar sem ég er nú öll í punterí-inu, þá ætla…

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…sko þannig er mál með vexti að ein af mínum bestu vinkonum á litla dömu sem er 4ra ára.  Þessi snót á dót, já ég ríma á föstudögum, og það nóg af því.  Herbergið hennar hafði fengið að sitja svolítið…

Páskainnlit í Litlu Garðbúðina…

…sem er sko alltaf ein af mínum uppáhalds búðum ♥ …og langi manni í gordjöss páskaskraut, eða bara almennt skraut, þá er þessi pínulitla perla algjörlega rétti staðurinn að sækja heim… …enda úir og grúir af fallegum hlutum í þessu litla,…

Skreytingar í dömufermingu…

…einfaldar og bara fallegar, þó ég segi nú sjálf frá 🙂 Núna á sunnudaginn þá fermdist elskan hún litla frænka mín, og ég var svo heppin að fá að taka þátt í deginum hennar og hjálpa þeim að skreyta smá!…

Magnolia Journal…

…er auðvitað tímarit hennar ofur hæfileikaríku Joanna Gaines úr Fixer Upper-þáttunum. Það er auðvitað ekki nóg að vera bara með verslun, þætti, milljón línur af húsbúnaði og öðru fínerí-i, bakarí, – það vantaði auðvitað líka tímaritið… …og þegar ég fékk…

Vetrartíð…

…með veður köld og stríð! Munið þið um daginn, þegar maður vaknaði snemma á sunnudagsmorgni og heimurinn var á kafi í snjó ♥ Þetta var eitthvað svo fullkominn dagur.  Sérstaklega þar sem þetta var sunnudagur og það þurfti enginn að rjúka…