Everlast jólatré…

fann þessi tré á danskri hönnunnarsíðu – finnst þetta bara frekar flott… hér eru síðan myndir frá http://boligmagasinet.dk/ sem að sýna trén í “action”

Hún Marta vinkona mín..

æji þið vitið, hún Marta Stewart, er með alls konar gúmmelað á síðunni sinni. Til dæmis er hún með krans með svona dúlleríi eins og ég sýndi hérna í fyrradag. Í þetta þarf: * kransaundirlag * ef undirlagið er svart…

Dúllerí..

.. ég er búin að vera með þessar tvær myndir inni í myndamöppunni minni í tölvunni frá því í fyrra. Ákvað síðan að gera eitthvað í þessu í ár og í síðustu ferð í Húsó þá kippti ég með mér…

Hér er enn piparkökuhúsalaust..

..vegna veikinda 🙁  en við sátum ekki aðgerðalaus. Hvað var gert??  Jú, jólaball, heimsóknir, matarboð… Ókremsettsamansettar bylgjaðar mömmukökur bóndans smákökubakstur, útikransagerð og Baggalútstónleikar! Jú og einhver fékk graut í fyrsta sinn 🙂 Hana nú, er þetta ekki bara ágætlega af…