Restoration Hardware – like!

þessi síða er rosalega flott. Mikið af fallegum hlutum og oft skemmtilegar hugmyndir. Ég hef mjög gaman af því að fletta myndunum af herbergjunum. Fíla gíraffann á hillunni! Flottir stafir og púðarnir með tölustöfunum Úúúú, geggjað stafir fyrir ofan rúmið..…

Draumahúsið…

..þegar við keyptum húsið okkar þá komumst við ansi nálægt því að eignast draumahúsið okkar.  Þó eru alltaf þessi nokkur atriði sem eru ekki til staðar og manni langar til þess að hafa. Stigi – mig hefur alltaf langað til…

Fallegt strákaherbergi..

töff og skemmtileg hugmynd að veggskreytingum! Einfalt er að yfirfæra þessa hugmynd og nota annað mótíf á veggina, fiðrildi, blóm eða bara hvað sem er… Kemur ótrúlega vel út, fallegir og róandi litir.. Hérna sést hvaðan innblásturinn kom 🙂 Source: http://paigerien.blogspot.com/2010/06/long-version-lukes-nursery.html

Svefnherbergisplön…

neiiiii, þetta er ekkert dónó!  Takið hausinn úr ræsinu 🙂  Ég er bara komin með smá áform í  að breyta í svefnherberginu. Svona er svefnherbergið í dag: “Gaflinn” á rúminu eru þrjú svona Ramma-vír-listaverk, sem að keypt voru í Pier.  Ég…

Ótrúlega snjallt og einfalt…

jeminn hvað þetta er sneðugt! Þetta er einfaldlega bara límband.  Síðan notar þú þetta til þess að gera akbrautir fyrir litla manninn, eða dömuna, í lífi þínu og svo er það bara: “bruuuummmmmmmm”! Gæti þess vegna strikað yfir allt gólfið…

Meira af flottum bloggum..

það er endalaust úrval af fallegum bloggum á netinu.  Sérstaklega er mikið af fallegum á norðurlöndunum finnst mér.  Enda þótt að þau sýni ofsalega falleg heimili þá eru þau oft mjög hvít, ég fæ eiginlega alveg illt að hugsa um…

Lang í lang í eitthvað vitlaust..

hafið þið aldrei lent í því að langa mikið í eitthvað sem er algerlega tilgangslaust og í raun kannski bara vitlaust?  Ég tek stundum svoleiðis spretti.  Sérstaklega varðandi hluti fyrir börnin mín.  Þegar að litla stelpan mín var að fæðast þá langaði…