Mál, mál, mál….

…ok, ég hef sýnt áður hvernig smá máling getur gjörbreytt eldhúsi – en hver fær nú leið á svoleiðis??  Huh? Finnst alltaf jafn gaman að sjá hvernig það er hægt að “oppdeita” eldhús svona 🙂 Fyrir: Eftir: Via

Oscarnight…

ahhh yes – árlegur viðburður!  Vaka yfir Óskarsverðlaunaathöfninni 🙂 Best að dáðst aðeins að kjólunum, bara ef maður fengi nú einu sinni tækifæri til þess að klæða sig í svona kjóla, nææææs…. Gwynnie, við erum svo nánar að ég kalla…

They call me…

…mellow yellow!  Er búin að vera með gulan á heilanum undanfarnar vikur – það er eitthvað svo mikið vor í gulum.  Fannst þess vega mjög gaman að sjá hvað það var mikið gult í nýja Crate and Barrel bæklinginum sem…

Nokkrar smáhugmyndir…

…Ribban fær annað hlutverk – sneeeeðugt! …flott væri að setja t.d. textann: “Krydd í tilveruna” framan á hilluna 🙂  via …Kaupa snaga og fara í Húsó eða Byko og kaupa húsnúmer og festa bara fyrir ofan, geggjað! …Gömul bók verður…

HMMMM…

… og hve ég sakna þín gamli vin!  Það er komið rúmt ár síðan við sáumst seinast og ég fæ sting í hvert sinn og ég sé poka frá þér.  Svo ertu kominn núna með heimilisdeild sem að ég hef aldrei…

Upplyfting…

…hjá púðum í sófa.  Fannst þeir vera svoldið svona sumarlegir og limegrænir yfir veturinn.  Þá fór ég í Ikea og hitti þetta efni. …og núna eru púðarnir svona! …enginn rennilás bara svona einfalt saumadæmi (mjög einfalt fyrst að mér tókst…

Innkaupalist..

… er allsráðandi ef maður kíkkar yfir bloggin.  Það er greinilega í móð að verla í fínu búðunum og ramma síðan bara inn pokana.  Ágætis hugmynd því að ég held að ég hefði rétt bara ráð á að fara inn…

Sérsniðnar hillur..

…það verður að segjast að þetta er frekar sniðugt.  Ekki satt?? Frekar einfalt í framkvæmd en skemmtilegt, sérstaklega í krakkaherbergin 🙂 Myndir og nánari vinnulýsingu að finna hér! photos and credit: Lara Pasley Designs