Enn meira um myndir..

af því að ég er búin að vera að röfla um myndaveggi í allan dag.  Þá ákvað ég að deila þessum hérna líka með ykkur.  Svolítið sniðugt, sést vel hvernig þetta er útpælt og raðað upp 🙂

Flottir myndaveggir…

hér koma veggir úr möppunni góðu í tölvunni minni.  Myndir fegnar héðan og það – man því miður ekki mikið nánar en það. Photos from various sources, saved to computer 🙂

Myndaveggir..

eitt af mínu uppáhalds er að taka ljósmyndir.  Sérstaklega af börnum, og þá auðvitað sérstaklega af mínum börnum.  En það er víst ekki nóg að taka myndir heldur þarf líka að framkalla og koma dýrðinni upp á vegg til þess…

Nýji vinur minn, Edland..

ohhhh – núna langar mig í nýtt rúm!  Þetta er reyndar gamall draumur – dreymir ekki allar stelpur um rúm með háum póstum og himnasæng – er það bara ég? Ég var að “kynnast” nýjum vin sem er meira að…

Annað fallegt innlit..

Ekki það að ég gæti búið á svona hvítu heimili, en mikið eru þau falleg svona myndalega séð.  Sérstaklega er ég hrifin af rúminu, en það er frá Ikea (sýnist mér).. allar myndir frá boligpluss.no

Makeover frá YHL..

ég hef áður sagt ykkur frá snillingunum hjá Young House Love.  Þau voru núna að fjárfesta í nýju húsi og það er bara gaman að fylgjast áfram með framkvæmdum þeirra.  En mig langar að sýna ykkur gömul “makeover” sem voru…

Gleðilegt árið..

og takk fyrir heimsóknirnar á liðnu hausti 🙂 Sérstakar þakkir fá mínir ötulustu kvittarar, Bryndís, Kristín, Anna Rún, Sigga og Rakel!  Án ykkar myndi ég sennilegast ekkert nenna þessu því að mér líður alltaf eins og vitleysing sem að kjaftar…