Nánar um hillur…

…enda er það mál málanna í dag, ekki satt? 🙂 Hjartans þakkir fyrir öll þessi hrós og hvatningarorð.  Við hjónin erum bara gáttuð,og kát, yfir því hvað þetta leggst vel í landann. Hann Bubbi minn Byggir, sem vinnur reyndar í…

Stofubreyting – DIY…

Click here for an ENGLISH TUTORIAL …stundum þarf ekki mikið til þess að breyta miklu! Stundum þarf bara að ýta boltanum af stað og láta hann rúlla. Þegar að við keyptum húsið okkar þá leit stofan svona út… …og eftir að…

Hyllis Ikea Hack – DIY…

I wanted to make a tutorial in english, due to traffic from Apartment Therapy after this Ikea hack appeared there. What we really wanted was to make a sort of build-in industrial shelving unit. A bit Pottery Barn-ish and maybe with…

Með þökk…

…fyrir allt og allt! Ég sé það að kona með slíkt bakland, sem þið eruð, á sko ekkert að vera að væla og barma sér. Heldur bara að standa keik og þakka pent fyrir sig, og það geri ég nú!…

Að gefnu tilefni…

…þá langar mig að koma út úr skápnum, ef svo má að orði komast! Ég heiti Soffia og ég er SkreytumHúsKonan 🙂 Ég er búin að vera að skrifa þetta blogg núna í 4 ár, í 4 ár nánast 5…

Þau nálgast…

…blessuð jólin! Á hverju ári segi ég, nú er nóg komið Soffia mín.  Það vantar ekki meira jólaskraut. Á hverju ári, þá kem ég heim með meira jólaskreyterí – hvað er nú það 🙂 …já auðvitað, þetta er ekki jólaskraut…

Myndin…

…að þessu sinni er eldhús, og í leiðinni get ég kynnt ykkur fyrir nýju bloggi: The DIY Mommy Þetta er kanadískur bloggari sem er að gera svo fallega hluti, og þar sem að hún heillaði mig alveg með eldhúsinu sínu…

Ryssby…

…ég held að ég sé búin að fatta þetta.  Sá sænski, hann er svo góður kærasti af því að hann nær svo oft að koma mér á óvart. Ég átti erindi þangað um helgina og rak augun í nýja línu…

Myndin…

…allt of langt síðan ég hef sett Myndin-a hingað inn.. Rakst á svo fallegt barnaherbergi hjá Home Beautiful Magazine Australia og langaði að deila því með ykkur… …úff hvað þetta er nú fallegt! Uppáhalds: * rúmið, auðvitað * gíraffinn, því þeir eru…