Oftar en ekki…

…hefur mér nú orðið tíðrætt um það hversu hratt tíminn líður.  Við því er ekkert að gera, hann marserar yfir andlitið á manni og allt stefnir suður á bóginn 😉  en það þýðir ekkert að það sé ekki hægt að njóta…

Lítið þorp…

…hefur risið inni í stofu. Ekki bara inni í stofu sko, heldur á alveg hreint heimsfrægri hillu sem í stofunni stendur 😉 …þetta er nefnilega dálítið kósý tímabil núna, þið vitið þegar að manni er farið að klæja í jólin…

Smávegis…

…sem mér datt í hug, þegar ég skoðaði myndirnar í pósti gærdagsins, að það væri kannski ekki svo auðvelt að sjá allt sem ég notaði.  Svona upplýsingar, eins og hvað er mikið af hverju og þess háttar.  Svo la voila,…

Lagt á borð…

…með bjútífúl vörum sem ég fékk lánaðar niðri í Pier. Ég varð alveg heilluð af hinu og þessu þegar ég tók innlitið hjá þeim (sjá hér) og fékk því lánaðar nokkrar vörur með mér heim til þess að stilla upp…

Innlit í Pier…

…er mál málanna í dag, og ég ætla að reyna að taka svona jólainnlit á nokkra á næstu vikum.  Það er nefnilega þannig að um þetta leyti fyllast allar búðir af dásemdum sem að tæla og trylla. Á hverju einasta…

So it begins…

…blessuð jólin! Það er nefnilega þannig að það er erfitt að berjast á móti, og auðvelt að láta undan – og ég gerði það bara! Eins og þið vitið þá var SkreytumHúsKvöld í Rúmfó í seinustu viku, þegar að ég…

Loksins, loksins…

…talandi um að draga hælana, og lofa upp í ermina á sér. Fyrir margt löngu síðan sýndi ég ykkur borðstofuborðið okkar og sagðist vera að fikta við það. Sýndi ég síðan eitthvað meira? Neiiiiiii! Er ég algjör?  Jáááááááá! …eins og…

Í gær…

…var í raun bara SkreytumHúsDagur í Rúmfó á Korpu, þá valdi ég – eins og fyrr sagði – nokkrar vörur sem mér fannst æðislegar og verðin á þeim voru sett niður, sum alveg um 50%.  Snilld! …svo langar mig bara að…

Að lýsa upp myrkið…

…með kertum er eitthvað sem ég geri mikið af! Mér finnst það yndislegt, það gefur mér ró, orku og fegurðin og mýktin er eitthvað sem ég “nærist” á. Hins vegar deilir eiginmaðurinn ekki þessum óslökkvandi (haha óslökkvandi kerti) kertaáhuga, og…