Bakaradrengur…

….svo sætt!  Lítill gutti sem er með sína eldunaraðstöðu inni í eldhúsi hjá mömmu og pabba!  Ómetanlegur aðstoðarkokkur 🙂 Fleiri myndir og flott blogg hérna, Put it in a Box

Aha…

… það eru fleiri sem skreyta heima hjá sér með gömlum töskum, ekki bara ég!  Countryliving   Canadian Home and House  Via Knickyknack blogspot  Laura Resen (Fotograf)  Shappy Chic Furniture apartment therapy  Green is…

Fallegt stelpuherbergi..

…sérstaklega er ég hrifin af bókavegginum, frábær hugmynd og eitthvað sem að allir geta framkvæmt án mikils kostnaðar!    Flottur stólinn og líka gírraffalampinn ♥ (via)

Jedúdda mía….

…núna er ég að farast úr afbrýðissemi 😉  Hér er blogg sem heitir Centsational Girl og er mjög skemmtilegt.  Daman þar á þetta fataherbergi, og við fyrstu sýn þá er ég nægjanlega abbó bara að horfa á allt þetta pláss…

Magnað guttaherbergi..

..frá henni Katie Bower hjá Bower Power.  Ótrúlega flott og spes! Veggurinn er unninn úr nokkurs konar pallettuefni.. ..hún pantaði hreindýrahaus á Ebay og skreyjaði hann svo hvítann – like á það! Nei sko, ugluþema – like á það líka…

Hugleiðing..

..það er stundum sagt að vinir séu fjölskyldan sem að maður velur sér.  Þú getur ekki stjórnað því í hvaða famelíu þú fæðist inn í en þú ræður hvaða fólk þú velur þér sem vini. Mér finnst samt best af…

Myndavélatöskur – Kelly Moore Bag

Myndavélin okkar er ansi hreint stór og stend mig að því að nenna hreinlega ekki að drösla henni með mér stundum þegar ég er að fara eitthvað.  Sérstaklega þar sem að myndavélatöskurnar eru flestar svo ljótar, svo er ég með…

Eldhúsbekkur..

… er ótrúlega sniðug lausn til þess að geta sem flesta setið við borðið í einu 🙂 Hér er einn innbyggður bekkur, mjög flottur og þessi bekkur er bara gerður úr innréttingum frá Ikea. Ótrúlega snjöll lausn! …og ekki skemma…