Ikea ljós…

….fara í smá meikóver! Tökum t.d. þennan lampa Regolit og gerum svona, la voila: og hér er allt sem til þarf… klippa niður… og klippa meir.. og raða og líma.. bjútífúlt, ekki satt? og svo þessi… ekki eins sætur og…

Fyrir og eftir hádegi..

…og það eru mottur! Viðeigandi svona í mottumars – og ótrúlega sneeeðugt að mála bara mottur 🙂 og hey, gult! og þetta er uppáhalds, er strax farin að “hlakka til” að setja upp púslmottuna fyrir litla manninn, hér var mottan…

Fyrir og eftir…

…fyrir hádegi 🙂 Snilldin ein.. ekki verra.. ohhh, langar í svona… væri líka hægt að nota bara ferðatösku og festa á vegg… endurvinnslan.. gamli lampinn í geymslunni.. frábært að finna tvo gamla hluti sem eru ekki að virka, og fá…

Verði ljós..

..og það varð ljós!  Fullt af þeim og algerlega gordjöss ♥ Úúúú, nú langar mig að útbúa skerm og skera hann allann svona út – þannig að það komi trjágreinaskuggar ♥ Pictures via google, random

Meira fyrir og eftir…

… og það meira að segja tvö eldhús.  Það er nú meira hvað ég er alltaf að sýna einhver eldhús hérna 🙂 Fyrra eldhúsið var allt rifið of nýtt sett í staðin en seinna eldhús fékk “nýtum það sem til…

Velkomin í Sirkusinn…

eigum við að kíkka á smá fyrir og eftir? Barnaherbergi fyrir: Herbergið á eftir: sem sé það eina sem að stoppar mann, fyrir utan kannski “budget-ið”, er hugmyndaflug! Þetta er ferlega flott 🙂 Uppáhalds: Nota pallettur til að byggja húsgögnin…

Til sölu..

..hér er tilraun. Er með tvö lampa sem að eru ekki lengur í notkun hérna heima. Er það er einhver sem að hefur hug á að eignast svona gripi þá má senda mér komment eða tölvupóst 🙂

Blast from the past…

…og ágætis áminning um að ekki þurfi alltaf að henda út því sem fyrir er. Hér er eldhús sem var í upprunalegt í húsi frá 1948.  Bæði innréttingin og flísarnar voru í góðu ásigkomulagi þannig að ákveðið var að halda í…