Þú komst með jólin til mín…

…til mín, til mín! Sorry, þið verðið með þetta á heilanum það sem eftir lifir dags 🙂 En ég, ég er með þennan hérna, og vini hans, á heilanum… …ég rak nefnilega augun í þessa auglýsingu frá Skógræktarfélagi Mosfellsbæjar og…

Stjarnan mín…

…og stjarnan mín, og stjarnan mín og stjarnan mín 🙂 Þær voru nefnilega svooooo margar sem fluttu hingað inn að lokum. Byrjaði smátt og svo smám saman vatt þetta upp á sig! Fyrst fékk ég mér eina staka stjörnu sem ég ætlaði að…

Stjakar – DIY…

…en samt ekki! Þetta er ekkert DIY – þetta er aðallega bara að finna rétta hlutinn, nota kalkmálninguna hennar Mörtu Stewart (fæst í Föndru) og svo mála létt.  Flóknara er það ekki 🙂 En engu síður þá langar mig að…

Jólainnlit í Púkó og smart…

…já það er synd að segja að ég fari ekki með ykkur á bæjarrúntinn þessa vikuna. Næsta stopp, Laugavegur og dásemdin sem ber nafnið Púkó & Smart… …sem er fögur að innan sem utan… …og þegar að inn kemur *dæææææs* …allt…

Jólainnlit í Litlu Garðbúðina…

…því annað er ekki hægt 🙂 Yndisleg búð, yndislegar vörur og yndislegir eigandur! Kíkið með… …litlu sætu bakarastelpurnar að krútta yfir sig… …sveppir og kóflóttir borðar, það er jóló… …kátir sveinar á hjólum… …þessi bakki – ég hugsa að það…

Stjörnur og greinar, og allt hitt…

…játningar jóladótasafnarans! Það gæti verið titillinn á ævisögunni minni.  Svona þegar hún kemur út. Í það minnsta er húsið búið að vera jólasprungið hérna í nokkra daga, en allt er að færast til betri vegar og nú er að komast…

Kaffipokatré – DIY…

…það er svo gaman að finna fallegt jólaskraut sem maður getur útbúið sjálfur – sér í lagi ef þetta er eitthvað sem hægt er að gera með börnunum. Ég rakst á skemmtileg jólatré sem hægt er að gera sjálf/ur fyrir…

Því einmitt þá…

…á þessu andartaki stóð tíminn kyrr! Daginn sem eiginmaðurinn átti afmæli, um miðjan seinasta mánuð, þá áttum við dásemdar fjölskyldudag. Fórum með krakkana í bíó, og síðan í bíltúr inn Hvalfjörðinn.  Leyfðum hundunum að hlaupa smá og nutum þess að…

Dásamlegur desember…

…er genginn í garð!  Nú geta allir innri jólaálfar glaðst og komið út úr skápnum, skreyttir til fullnustu. Húrra fyrir því 🙂 Við notuðum vonda veðrið til þess að príla upp á háaloft og tosa niður milljón jólapoka og kassa.…