Herre Gud…

…og allt það! Við eigum ýmsar skemmtilegar venjur innan fjölskyldunnar.  Ein þeirra varð til fyrir 5 árum, þegar að elsta systir mín bauð í fyrsta sinn í Halloween-partý.  Það hafði aldrei verið haldið áður og þetta fannst okkur ferlega skemmtilegt,…

Smá jóló…

…því um daginn fékk ég svona SOS-skeyti frá Rúmfó á Korputorgi að það bráðvantaði að skreyta smotterý þarna 🙂  Þeim langaði að láta stilla upp og sýna eitthvað af öllu fínerí-inu sem til er, og því stökk ég af stað……

Furðufuglar…

…bættust við famelíuna núna á dögunum!  Eins og við mættum við því 😉 Við fórum sem sé eina helgina niður í Handverkshús og vorum eitthvað að skoða og brasa… ..enda korter í jól, og allir komnir í gírinn… …þessi litli…

Eldhús – DIY í gegnum árin…

…ég er búin að vera að fletta svo mikið í gegnum gamlar myndir og maður sér það svart á hvítu, hversu mikið og hversu margar breytingar ég hef í raun gert í gegnum þessum 5 ár sem ég hef verið…

Innlit í MixMix…

…ég veit ekki hvort að þið munið eftir póstinum þar sem ég tók saman lista yfir íslenskar netverslanir, sjá hér.   Í það minnsta, við vinnsluna á þeim lista þá varð ég einstaklega forvitin um eina slíka, þar sem að…

Draumaheimur…

…ójá – þá er helgin framundan og nóvember að verða hálfnaður.  Svei mér þá! Það hlýtur að fara að verða tímabært að drösla öllu jóladóti niður af lofti og innan úr geymslu og fara að róta rækilega í þessum kössum,…

RL-íbúðin…

…stundum rekst maður á pjúra snilld á þessu blessaða neti.  Sú var rauninn núna um daginn þegar ég rakst á íbúð í Noregi sem var innréttuð og stílíseruð eingöngum með húsgögnum og fylgihlutum frá Rúmfó.  Þetta er snilld sko 🙂…

Jólainnlit í Pier…

…er það ekki eins gott, svona til þess að vera búin að kanna svæðið áður en mætt er í kvöld? Þetta er sem sé bara jólaland, nei bíðið aðeins, þetta er ✧J❂Ó❉L✱A✲L✴A✵N✶D✷! …held að það sé nánast alveg sama í…

Í þrennu lagi…

…því að allt er þá þrennt er, ekki satt? Á morgun verður Konukvöld Pier á Smáratorgi (smella hér til að skrá sig), ég var fengin til þess að mæta og jóla yfir mig.  Sem ég á frekar auðvelt með 🙂…