And the birdie goes to…

….samkvæmt http://www.random.org/ kommentari nr 18! Jovana “Kvitt kvitt:) Mer finnst tessi sida hja ter alveg frabaer eg kiki a hana reglulega! Gangi ter vel med framhaldid eg mun allavena fylgjast med:) Kv Jovana” 14. mars 2012 10:57 Þannig að endilega…

Unglingaherbergi – fyrir og eftir…

…fékk fyrirspurn um að aðstoða við að breyta strákaherbergi, en ungi herramaðurinn fermdist í fyrra og er náttúrulega orðinn fullorðinn og þurfti því smá herbergis oppdeit.  Þar að auki þá er gaurinn með stíl fram í fingurgóma í klæðaburði og…

500…

…mér finnst ég hafa náð fremur stórum áfanga í dag!  Þessi póstur er númer 500, sem sé,  500 póstar sem ég hef skrifað hingað inn síðan í október 2010. Það er bara ágætt 🙂  Skemmtilegt er að skoða þróunina á…

Uppáhalds…

…skreytingar af Pinterest.  Það þarf náttúrulega að deila í 10 til þss að þetta gæti mögulega hentað fyrir íslenskann fjárhag og aðstæður 🙂  En fallegar eru þær! …finnst þetta dásemd, vasar fullir af brúðarslöri…. …hægt að útbúa svipað úr silkipappír?…

Brúðkaup í ágúst…

Sumar myndirnar hafa birst áður en engu að síður þá ættum við að geta notið þeirra aftur.Ég sé að ég á ekki eins mikið af myndum af skreytingum úr brúðkaupum eins og úr fermingum, en engu að síður þá get ég týnt saman…

Skreytingar í nærmynd…

…stundum er nú indælt að geta skreytt fallega í hringum sig, með afgöngum úr fermingarveislum.  Miklu minna fitandi en kökuafgangarnir… …þetta er sem sé “grindverk” úr mjúkum vír, því er snúið og beygt þannig að það líti út eins og…

Ferming 2009…

…sami salurinn í Skálholti. Litaþema: brúnt, lime og hvítt – einfalt og flott. Endurvinnslan:  út um allt vasar og jafnvel vírar …keypti lítil limegræn grindverk í Blómaval, og gerði tengiskreytingar… Blóm: Aspidistrublöð, rósir, túllar og krusar …heimagert kerti (hæ Beta…

Ferming 2007 #2…

…fyrir ungann herramann.  Haldið í salnum við Skálholt. Litaþema: blátt og limegrænt Blóm: Orange rósir og gular gerberur Endurvinnslan:  glervasarnir, vírflækjurnar og mosgrindverkið. …misstórir vasar á borðunum, og það er allt í lagi að það sé ekki allt eins á…

Ferming 2007…

…fyrir hana systurdóttur mína og haldin í heimahúsi. Litaþema orange og lime. Blóm = túlípanar …notaði mikið af silfurlituðum vír sem að ég krumpaði saman, setti síðan limegrænan borðan samanvið og lagði yfir borðin… …setti líka sifurvírflækjur ofan í vasana,…