Aww, lítið stelpuskott…

…er væntanleg í heiminn hjá einni yndislegri vinkonu.   Ég er því mikið að hugsa um barnaherbergi hjá litlum stelpum og henti saman nokkrum hugmyndum… Skógardýrafílingur Blágrár litur er svo fallegur með þessum litum Tréð með bleiku blómunum  myndi njóta…

Skrapp í leiðangur…

…og fékk mér birgðir af skrapp-pappír 🙂   Datt inn í A4 á Smáratorgi um helgina og sá þar heilanhelling af flottum skrapppappír á aðeins 25kr.    Þar sem að pappírinn kostar venjulega um 200-300kr örkin,þá er þetta alveg brillijant…

Allt í orden…

…hjá frú Sjoppfríði.  Elsku dúllan mín hún Vala er snillingur í húð og hár.  Um daginn þá sýndi ég ykkur snilldar höfðagaflinn sem þau hjúin útbjuggu sér úr gömlum hurðum, sjá hér. En núna fæ ég frúnna til þess að…

Lítið blóm…

…getur miklu breytt!   Smá örverkefni sem getur skreytt hvaða kerti sem er 🙂 …fann þessi sætu metal-skrapp blóm… …átti síðan þessa demantapinna í fórum mínum… …og úr þessu urðu þessir…  …hrikalega einföld leið til að breyta og hressa upp…

Meiri snjó…

…eða búin að fá nóg? Þar sem að nóg er af snjó úti þá ákvað ég að fylla bara bloggið af snjómyndum líka 🙂 …þarna sést rétt glitta í dúkkukofann í garðinum, sem kemur til með að fá meikóver á…

Hvað skal gjöra…

… eins og ég sagði á mánudag þá er mig farið að langa svo mikið  að breyta útlitinu á svefnherberginu okkar (sorry ástin mín 😉 Hér eru nokkrar myndir sem ég er búin að vera að “pinna” á Pinterest og…

Meiri snjór…

…meiri snjór, meiri snjór! Ég vildi ekkert frekar í gær en að fara út með myndavélina og taka myndir, en þar sem ég var að vinna þar til var orðið dimmt þá varð ekkert af því 🙁 Raffinn minn, 13…

Róóóóóólegt….

…hér á blogginu í gær – en þó, öll met slegin í heimsóknum.  Fyrir það þakka ég 🙂 Reyndar þar sem að enginn sagði neitt þá kemur kannski enginn aftur hingað….ónei! Annars var þetta viðeigandi, það er eitthvað svo mikil…