Gleðilega hátíð…

…elskurnar mínar!   Ég óska ykkur gleðilegra og hamingjuríkra jóla  í faðmi fjölskyldu og vina, því betra getur það ekki orðið 🙂 Takk fyrir að nenna að koma hingað inn og lesa og fylgjast með, sérstakar þakkir til þeirra sem…

Herbergi heimasætunnar…

…á jólum! …SIA engill og jólatré frá Crate and Barrel …sætur jóli …langi, mjói, vængbrotni engillinn er frá SIA, en litla hvíta tréð er úr Mega Store …svo er það þetta hér …þetta fremur stóra fjárhús kom “nýtt” inn til…

Draumar geta ræst…

…meira að segja korter í jól 🙂  Stundum þarf maður ekki einu sinni að bíða fram á aðfangadag. Ég er búin að vera að vakta auglýsingar á barnalandinu gamla og fylgjast með hvort að það komi einhver arinn inn til…

Gangið í bæinn…

…eða svona í það minnsta að hurðinni 🙂 ….gervigrenið er kannski ekki frumlegasta lausnin, en það er stundum obbalega kósý svona úti …elsku trjástubburinn minn stendur úti í kuldanum, en hann er svo fallegur! …mikið vona ég að snjórinn haldist…

Aðventukrans, skref fyrir skref…

… eða svona næstum! Bara til að gefa ykkur hugmynd um hvernig svona krans verður til hjá mér… …bastkrans vafinn með mosa …grunnhlutur valinn …skrautgrúbbur myndaðar …kertabakkar staðsettir …snjór yfir allt saman …og glimmer …og þá er krans handa elsku…

Kransakvöld #2

…haldið þið ekki að ég hafi bara gleymt að vippa framm vélinni eitt kvöldið þannig að koma því miður engar myndir frá þvi.  En hér koma engu síður myndir af flottum krönsum, bæði aðventu- og hurðar. Njótið vel!

Retro jól?…

..eða bara aldrað jólaskraut! Eins og þessi timbursveinn sem að ég gerði í leikskóla… …luktirnar sem að stóðu úti í sumar, eru núna komnar upp á hillu – fylltar af könglum og kúlum! …á bakkanum standa Grýla og Leppalúði, ásamt…