Innlit í Rúmfó…

…um daginn var ég að ramba í Rúmfó á Korputorgi, svona sem endranær, var í erindagjörðum sem sáust á Snapchat í seinustu vikum og sýndu mig fylla bílinn fyrir verkefni sem ég var að vinna.  En þá rak ég augun…

Á sunnudagsmorgni…

…og ég held að ég sé eins og flestir landsmenn og er í raun bara búin að vera sprungin alla vikuna.  Hef ekki haft orku í að gera neitt af viti og er nánast búin að sitja við tölvuna og…

Reyndar…

…í dag, og undanfarna daga, þá hef ég verið sorgmædd.  Í raun hafa atburðir liðinna daga borið með sér svo farsakennda hegðun og útkomu að stundum brosir maður næstum, en mest, þá er ég sorgmædd. Ég er ekki pólitísk.  Ekki…

Bjart og fagurt…

…ég rakst á svo dásamlega fallegt heimili á Nýja Sjálandi.  Það er allt svo bjart og hreint og fagurt og mér fannst það ágætt svona á þessum tíma.  Gleyma sér um stund og horfa á eitthvað fallegt… …og veðrið er…

Stelpuherbergi – eftir…

…það eru nefnilega engar fyrir myndir, því miður – en herbergið var bara tómt sko 🙂 …en daman sem á þetta herbergi er 10 ára og er svona alveg að detta í “skvísuna”.  Þannig að það var lítið af leikföngum sem…

Sunnudagur til sælu…

…og glænýr mánuður runninn upp… …ákvað að safna saman nokkrum myndum úr seinasta mánuði og frá páskum, svona til þess að rumpa þessum blessaða marsmánuði af… …sem að þrátt fyrir nokkrar fallega sólardaga og hlýju, endaði ansi hreint kaldur og…

Inni…

…dveljum við löngum stundum hér á landi – sér í lagi að vetri til! …þess vegna er það svo mikils virði að gera heimilið að griðastað.  Að skjóli gegn umheiminum, þar sem þér og þínum líður best í heimi. Ég…

Hjúskaparheitin…

…eru þau orð sem að brúður og brúðgumi fara með á brúðkaupsdaginn. Hjúskaparheitin: Nú spyr ég þig, brúðgumi _______________________ er það einlægur ásetningur þinn að ganga að eiga ________________________ sem hjá þér stendur? JÁ.  Vilt þú með Guðs hjálp vera…