Smá svona jóló…

…eða kannski bara svona meira notó 🙂  Er ykkur ekki farið að langa til þess að sækja jólakassana og byrja aðeins að taka upp úr þeim? Ég er með algera dellu fyrir trjám, eitt af því sem að ég stenst…

Eldhúsið okkar…

…þegar við keyptum húsið okkar 2008 þá litu sölumyndirnar af eldhúsinu svona út… …um leið og við vorum búin að skoða þá skundaði ég beint í Ikea forritið á netinu og teiknaði upp eldhúsið eins og ég sá það fyrir…

Blúnduljós…

…það eru fleiri en ég sem eru að blúnduspreyja (sjá hér). Ákvað að deila þessari hérna snilld með ykkur…. skermur+sprey+blúnda blúnda sett yfir skerminn sprey away og svona er útkoman 🙂 ….kveikt á perunni …slökkt á perunni en samt bjútifúlt!…

Gauraherbergi – fyrir og eftir…

….það er sko alls ekki eins fjölbreytilegt og stelpuherbergin, það verður að segjast! Ef maður kemur með vasa inn í herbergi hjá 12 ára gaur þá fær maður bara svip eins og það sé örugglega ekki allt í lagi með…

Happy Halogen 2011…

…hið árlega Halógen-partý var haldið núna um helgina. Til að fá nánari útskýringu á Halógen-nafnið þá getið þið smellt á feitletraða hlekkinn hér á undan 🙂 Við undirbúning á búningunum okkar þá reyndi ég að nota bara hluti sem að…

Blúndur eru góðar…

…líka úr plasti!  Hér er þvílík snilld að ég barasta stóð á öndinni (grey öndin)! Tunna/málningardolla, plastdúkur, hjól og spreybrúsi sem verða að…. Gæti þetta verið flottara, held bara ekki!!!! Allar myndirnar og verkefnin hérna eru frá blogginu The Painted…

Pinterest….

…á miðvikudegi – klikkar ekki 🙂 Fyrir þá sem hafa alltaf viljað rúm með himnasæng, setja bara stangir eða festingar fyrir gardínur í loftið 🙂 …opinn skápur sem hirsla á baðið …nokkrir litlir strigar notaðir til að mynda eina stærri mynd,…

Kubbarnir góðu…

…sem standa í herbergi litla mannsins.  Fékk komment frá Sollu, þar sem hún spurði mig hvar ég hafði fengið þá… …þegar að ég var ófrísk af dömunni minni, fyrir 6árum, þá var ég að skoða InStyle tímaritið.  Þar var verið…

Hrikalega snjallt…

…stundum sér maður eitthvað sem að virkar svo einfalt og maður skilur hreinlega ekki hvers vegna maður fattaði ekki að gera þetta sjálfur! Dæmigerður Ikea-stóll: …og svo á eftir: Bætt er við hliðar”borðplötum Kraninn er efri hlutinn af göngustaf Vaskurinn er…