Oddatölur, þrenningar…

..og allt það!  Þegar ég er að skreyta þarf ég mjög oft að vera með oddatölur, það er bara oftast fallegra (og ég er líka pínu kreisí svona, þegar ég hlusta á útvarp þá verður hljóðið að vera á sléttri…

Two become one….

..ok, hverjir hugsa um eldgamalt SpiceGirls lag þegar að þið lesið fyrirsögnina?  Bara ég?  Ok þá 🙂 Alla veganna, einu sinni var gamall tré kertastjaki… sem að hitti fyrir gamla tréskál… …þau ákváðu að þau áttu bara vel saman …síðan…

Haust í húsi inni…

….þá er kominn tími til að játa það endanlega fyrir sjálfum sér og öðrum að haustið er komið með trukki og dýfu.  Inn fara útihúsgögnin, og luktirnar sem eru búnar að standa á borðinu úti í sumar… …urðu því heimilislausar greyjin!…

Langí, lang í….

….svo mikið sætt ugludóterý 🙂 Þessi hvíti uglulampi er velkomin heim til mín… krúttaraleg barmmerki… …bréfsefni …sparibaukur ….úúúúúú, mæliskeiðar 🙂 …big loik á þær …kaffibolli með óvæntum glaðningi þegar að drykkurinn klárast ….gjúkk …veski …annar kaffibolli …geymslugla …sturtuhengi Allt fæst…

Bakka DIY – aftur????

…dísus, þetta er nú meiri endurvinnslan.  En engu að síður, þið verðið að afsaka að þetta er ekki alveg eins, en næstum alveg eins og þessi hér. Ég fékk sem sé svo fallegan ljóssæbláan lit á sprey-i í Múrbúðinni, og…

The Block…

… eru búin að vera að horfa á áströlsku þættina The Block, sem voru einhvern tímann líka sýndir hérna heima sem Hæðin.  Þetta er samt nýjasta serían, sem sýnd var þarna úti í sumar.  Langar að sýna ykkur nokkrar af…

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…ég var fengin til þess að gera smá meikóver á herbergi einnar lítillar vinkonu minnar 🙂 Við notuðum bara sömu húsgögnin og voru til fyrir í herberginu, en máluðum tvö veggi og ég keypti inn fylgihluti – ásamt því að endurraða…

Litlir kassar…

…í  herbergi hjá litlum manni 🙂 Eins og áður hefur verið sýnt þá notaði ég hvíta kassa úr Söstrene Greenes ásamt bakka, til þess að útbúa náttborð í herbergi dömunnar… …þannig að þegar að ég sá kassana í grænu og…

Tilraun og pælingar…

….tek það fram að þetta verk er enn í vinnslu og alls ekki orðið eins og það á að vera 🙂 Ég átti þennan lampa í geymslunni frá því að við byrjuðum að búa, en þar sem að gylltur er…