Lítið og létt…

…því að sumir dagar eru bara þannig! Gamli skápurinn í eldhúsinu er einn af uppáhalds hlutunum mínum og ég ákvað bara hreinlega að opna hann og sýna inn í… …enn er ég með pappírinn í bakinu á honum.  Þetta er…

Gjafaleikur – vinningshafi…

…þá er komið að því og vá hvað það voru margir sem tóku þátt – takk fyrir það! Eins vil ég þakka Gestastofu Sútarans kærlega fyrir að veita þennan fallega vinning… …random.org spýtti út númerinu 102… …og þá óska ég…

Þróunarsaga stofu…

…ég var að fara yfir gamlar myndir hjá mér, og þegar að ég skoðaði stofuna okkar í gegnum árin – þá fannst mér frekar fyndið að sjá hversu mikið hún hefur breyst og þróast í gegnum árin.  Róm var víst…

Gleðilegt sumar…

…elskurnar mínar – og takk fyrir veturinn! Þennan ógnarlanga vetur sem ég sver að varði í það minnsta 100ár, plús mínus 99 ár og þrjá mánuði 🙂 En framundan er bjartari tíð og blóm í haga – ég sé þó…

Inn með gæruna og gjafaleikinn…

…öfugt við það sem hún Stella vinkona okkar sagði hérna um árið! Eins og þið vitið þá var ég með tvær svona Ikea-gærur á bekknum við eldhúsborðið hjá okkur.  Þær voru bara ágætar – en svei mér þá, dulítið leiðar…

Spurt og svarað…

Um daginn svaraði ég nokkrum spurningum fyrir Fréttablaðið sem birtust síðan í sérblaði um heimilið, ég ákvað að birta hérna allar spurningarnar og svörin í heild sinni, svona ef einhver hefur áhuga á að skoða og lesa 🙂 Hvað kom…

Innlit í Pier…

…og þar er sko vorið komið! Alveg alla leið 🙂 …alls konar krúttlegar garðstyttur… …og dulítil gerviblóm sem maður myndi örugglega vökva, þau eru svo raunveruleg 🙂 …mér finnst þetta hliðarborð algjört æði, og þetta stóóóóra fuglabúr er uppáhalds… …þessi…

Stofa og borðstofa – fyrir og eftir…

…einu sinni fékk ég fyrirspurn frá yndislegri konu sem bjó í leiguhúsnæði ásamt þremur börnum.  Henni langaði svo mikið að ná upp hlýleika og kósýfíling sem hana þótti sárlega vanta í stofuna… …eins var hún ekki alveg sátt við borðstofuna…

Þrjár litlar lausnir…

…þegar ég var að ramba í Rúmfó á Korputorginu (þar að reyna að koma þessari setningu í almenna notkun, svona eins og að sörfa á netinu) í seinasta pósti, þá rak ég augun í þessi hérna litlu krútt.  Mér fannst…