Ber á föstudegi….

…hohoho 🙂 Fékk RISAstórann poka fullan af reyniberjum í gær frá henni elsku Auði minni. Því var farið í það að nýta berin í sitthvað skemmtilegt… …tók gamlan bastkrans sem ég átt, og tók ekki af honum gervigreinarnar sem voru…

Nokkrar geggjaðar…

…hugmyndir inn í barnaherbergi – tekið af snilldinni sem er Pinterest! Þið sem eruð ekki með aðgang að Pinterest (það þarf að fá boðskort/invite) getið sent mér póst á soffiadogg@yahoo.com  eða sett netfang fyrir neðan í komment og ég skal…

Aaahaaamazing….

…guðhjálpiþér! 🙂 Ég held að eitt af því sem mér finnst skemmtilegast við að skoða öll heimilisbloggin á netinu er að sjá fjölbreytileikann.  Að sjá hvað fólk er óhætt við að taka áhættur, prufa liti og bara gera heimilin að…

Flott íslensk blogg..

….mig langar að linka yfir og sýna ykkur nokkur íslensk blogg sem eiga það sameiginlegt að vera flott og skemmtileg, ættu því að vera velkomin í bloggrúntin hjá flestum  🙂 Gjössvovel og njótið…. Systraseiður The Bloomwoods Svart á Hvítu Heima…

Blúndubekkur – DIY…

… ég hef áður sýnt ykkur gamla borðið sem að ég setti inn í herbergi heimasætunnar, við enda rúmsins, til þess að nota sem nokkurs konar bekk.  Þetta er líka bráðnauðsynlegt til þess að “fela” hluti eins og Barbie-bíla/hestvagna og…

Gefðu lífinu lit….

…með bara réttum fylgihlutum og smá brögðum. Hér sést hið klassíska fyrir, allt bara slétt og fellt – ekkert whoopla en heldur ekkert hræðilegt… …síðan hið mun skemmtilegra eftir 🙂 Hvað var gert og hvers vegna? Mynstruð gluggatjöld í björtum…

Ég er að fíl´etta….

…hohoho, hver kann ekki að meta smá orðagrín! Þegar að ég var í daginn í GH (já, ok – þetta gæti verið orðið vandamál – ætli það sé til einhver stuðningshópur fyrir GH-fíkla), þá fann ég þennan lampa! Upp með…