Innkaupalistinn mikli…

…eða svona þannig 🙂  Allir hlutirnir hér eru frá Ikea og ef textinn er undirstrikaður þá er hægt að smella á hlekkinn og detta inn í netverslun Ikea á réttum stað… Byrjum á matarstellinu… Diskarnir fallegu heita Ideell, það koma…

Framhaldsafmælið mikla…

…eruð þið enn í stuði fyrir framhaldssögu? Þetta er að verða eins og afmælið endalausa…. …en þetta var sem sé afmælisborðið í fjölskylduafmælinu og hér er kakan með öllum sætu sveppakertunum… …og það þarf auðvitað að kveikja á öllum þessum…

6.ára afmælið…

…sem beðið hefur verið eftir með mikilli óþreyju og eftirvæntingu rann upp þann 11. febrúar – loksins! Við vorum búnar að spjalla mikið saman um “þemu” í afmælið og sú stutta stóra var spennt fyrir annað hvort Pet Shop eða…

Boðskort í afmælið…

…því að auðvitað þarf að bjóða gestum í alvöru veislur 🙂 Kostnaðurinn við þessi kort var ekki mikill, 3 arkir af skrapppappír, blúndupappadúllur, mynsturskæri og snilldaraugu úr Söstrene. …og eftir pínulítið klipperí þá var þessi fyrir framan mig…. …augun koma…

5.ára afmæli…

…var sem sé bara í fyrra, hvert fer tíminn eiginlega?View Post …sumar af þessum myndum birtust í fyrra, en þið fyrirgefið mér það vonandi… …bestu leikskólavinkonur í heimi í litla-afmælinu… …nokkuð viss um að þær gætu ekki verið sætari…. …svo…

4.ára afmælið…

…árið 2010!   Daman stækkar og stækkar og hér var prinsessu/Barbie-þema, enda eru afmælisþemu ekkert heilög heldur bara það sem að þeirri stuttu líkar í það og það skiptið. …í fyrsta sinn á ævinni bjó ég til fondant-köku, sem var…

3.ára afmæli…

…árið 2009 🙂 Dúkkur og Dóra Landkönnuður vinsælli en allt annað…. …afmælið bar ekki upp á laugardegi þannig að fyrst komu ömmur og afar í kvöldmat, og svo pakkar og kaka.  Hún fékk “litla bláa barnið”, sem var dúkka sem…

2.ára afmæli…

…árið 2008.  Þetta ár vorum við á “vergangi” – við vorum að vinna í húsinu okkar og vorum svona hálfpartinn heimilslaus á meðan, tengdaforeldrar mínir elskulegir miskunuðu sig yfir okkur og fengum við inni hjá þeim… …með Lúlla sinn…. Mini-afmælið…

1.árs afmæli…

…dóttur minnar var árið 2007!  Það þýðir að hún er að vera 6 ára núna á laugardaginn! Mér finnst þetta vera afar stór áfangi og þar sem að dóttir mín telur niður fram að laugardegi,  þá ætla ég að gera…