Áskorun…

…til ykkar!  Ég veit að þið eruð margar sem lesið bloggið mitt.  Síðan veit ég líka að það eru margar sem lesa bloggið og bloggið líka sjálfar.  Þess vegna er ég með áskorun sem að ég vil beina til ykkar…

Eldhús meikóver…

…og hver elskar ekki gott eldhúsmeikóver, hmmmmm? Ég var að ráfa um á netinu og fór inn á eitt af mínum reglulegu bloggum sem heitir Dear Lillie, sem er oft með svo fallega hluti.  Þar sá ég mynd af eldhúsi…

Hjartans þakkir til ykkar…

…Vá! Var ég búin að segja ykkur að ég elska ykkur, allar með tölu 🙂   Gæti ég beðið um betri viðbrögð?  Ég bara held ekki! Ætla að prufa mig áfram í þessu og það er komin linkur á litlu “búðina” hér til hliðar!…

Gengið af göflunum…

…í svefnherberginu? Einu sinni setti ég inn póst sem hét “Ze Boudoir” og var um svefnherbergið okkar.  Síðan kom inn pósturinn “Hva skal gjöra” í janúar 2012 og hann var um breytingar sem mér langaði að fara út í í…

Lang í lang í….

…og í þetta sinn held ég mig á heimaslóðum, waaaaa? Skvo, leyfið mér að útskýra – frá því að ég sá hann fyrst, þá er mér búið að langa í Krumma – herðatréð hennar Ingibjargar Hönnu.  Ekki það að ég…

Reglurnar settar…

…og svo er bara að fara eftir þeim 🙂 Eins og alltaf, þá er bara að tæma hilluna og hefja uppröðun á nýjan leik. Ég verð að segja það að ég er svo ánægð með spegilinn minn og arininn saman,…

Lang í langí – The Land of Nod…

…oh my god!  Það er eins gott að ég var ekki vopnuð visakortinu þegar ég settist niður að skoða síðuna The Land of Nod því að ég hefði brennt það yfir 🙂 Fyrsta lagi fann ég þessar blúndu-blóma-körfur sem ég…