Litlu hlutirnir…

… á trénu okkar.  Ég reyni alltaf að gæta þess að hafa hlutina í stíl, en þó ekki á kostnað þess að nota það sem að ég á og þeirra hluta sem hafa tilfinningalegt gildi.  Tréð okkar virkar kannski mjög…

Dásemd…

…varð á vegi mínum í gær.  Ég fór með krílin mín og hitti góðar vinkonur og þeirra kríli í heimahúsi. Húsfreyjan á heimilinu (og dætur hennar líka reyndar) er alger snillingur í höndunum og ég fékk leyfi til þess að…

Nýtt á jólum…

…því að þá fá flestir fallega pakka og í þeim leynast fallegir hlutir. Fáir pakkar eru jafn fallegir og þessi sem litla stúlkan okkar færði okkur úr leikskólanum…. …í þessum yndislega pakka leyndist lítill engill og jólamús, ásamt fallegri stjörnu……

Ungfrú nákvæm…

…er hún litla dóttir mín!   Hún er rosalega ákkurat í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur og vill hafa hlutina rétta 🙂 Jólapakkinn frá okkur foreldrunum þótti mjög spennandi,  hann var stór og bleikur, með mynd af Pet…

Pakkar…

…eða öllu heldur innpökkun 🙂 Fyrst af öllu fékk ég alveg ferlega sæta, gamaldags merkimiða í Europris, þetta voru 20 stk á ca 500 kr – sem að mér fannst bara vel sloppið! …síðan fann ég pappír sem að mér…

Gleðilega hátíð…

…elskurnar mínar!   Ég óska ykkur gleðilegra og hamingjuríkra jóla  í faðmi fjölskyldu og vina, því betra getur það ekki orðið 🙂 Takk fyrir að nenna að koma hingað inn og lesa og fylgjast með, sérstakar þakkir til þeirra sem…

Herbergi heimasætunnar…

…á jólum! …SIA engill og jólatré frá Crate and Barrel …sætur jóli …langi, mjói, vængbrotni engillinn er frá SIA, en litla hvíta tréð er úr Mega Store …svo er það þetta hér …þetta fremur stóra fjárhús kom “nýtt” inn til…

Draumar geta ræst…

…meira að segja korter í jól 🙂  Stundum þarf maður ekki einu sinni að bíða fram á aðfangadag. Ég er búin að vera að vakta auglýsingar á barnalandinu gamla og fylgjast með hvort að það komi einhver arinn inn til…