Enn meiri bakkaást…

..eru ekki allir að fá nóg af þessu?En þessi elska sem kom inn á heimilið í sumar, alla leið frá RL Vöruhúsi, þurfti náttúrulega nauðsynlega að komast í meiri jólafílíng… …úúúúúú og á meðan ég man, hann minnir mig svolítið…

Ljósaskreyting…

….ég fékk smá hugmynd að skreyta ljósið yfir borðstofuborðinu okkar.  Greip því nokkrar Coryllus-greinar og vír og lagði í leiðangur. …ég ákvað svo að prufa að draga kristallana mislangt niður, svona til þess að breyta aðeins til… …hérna sést vel…

Jólin eru að koma…

… í eldhúsinu hjá mér 🙂  og svei mér þá, ég ætla að reyna að sýna ykkur eitthvað eitt nýtt á hverjum degi! Er ég ekki dugleg? 😉 Fíni nýji gamli silfurbakkinn minn, sem mamma gaf… ..gróft viðarjólatré úr Ilvu…

Á réttri hillu…

…eða í það minnsta nýrri/gamalli hillu 🙂 Herbergi litla mannsins er enn að breytast.  Því eins og áður hefur verið sagt frá, þá eru herbergi hjá svona smáfólki í stöðugri vinnslu og taka breytingum eftir því sem að smáfólkið hækkar.…

Innlit frá lesanda…

…haldið þið ekki að elskan hún Gulla hafi verið svo almennileg að senda mér myndir af kortaverkefninu hennar (sem um var rætt í athugasemdum seinasta bloggs).  Þannig að ég ætla bara að leyfa ykkur að njóta og birti hérna hluta…

Allt í kortunum….

….eins og alltaf 🙂 Eins og flestir sem að fylgjast með bloggum og pinterest vita þá eru kort alveg obbaleg heit um þessar mundir. Þau eru innrömmuð, notuð á bakka, sett á skápa og bara beitt á flestan þann hátt…

Dundur og dúllerí…

…er enn og aftur búin að vera að dunda mér við að gera festar 🙂 Falleg hálsmen til sölu! Margir litir og margar gerðir. Flest menin eru með litlum skrautsteini eða perlu áfestri, ásamt því að á sumum hangir semalíukúla,…