Örverkefni #1

…og síðar í dag, örverkefni #2, sem að tengist meira jólunum! Í þetta fór: Lítill bakki sem ég keyppti í Rúmfó á 100kr Skrapppappir frá Söstrene Mod Podge, keyptur í verkfæralagerinum Pappírinn klipptur til þannig að hann passi innan í…

Bland á borði…

…og áfram er það fínt og gróft, hvítt og brúnt, létt og þungt sem að leikur sér saman. Það er að skapast trend í þessari jólaskreytingalotu hjá mér… …blessað borðið mitt tekur enn breytingum …stóru fjaðratrén eru úr Rúmfó (fyrir…

Næturljósahilla…

…sem er alger dásemd!   Gerði ráð fyrir að allir séu komnir með nóg af mér og jólum, gef ykkur því pásu  – og allir æpa upp af gleði!!! 🙂 Rakst á alveg dásamlega hillu inn í strákaherbergi, en er…

Aðventukransinn minn 2011…

…kransinn minn gamli fékk smá yfirhalningu.  Nýtti áfram sama hringinn en endurskreytti hann 🙂 Innihald: Bastkrans vafinn með mosa Stór vírstjarna, tekin í tvennt Hrúga af könglum Jólakúlur, litlar Nokkrar litlar hvítar stjörnur Gervigrein frá SIA Snjór, demantaprjónar og glimmer…

Niðurtalning til jóla…

…eða bara til að skrifa skiló! Krítartöflur eru til margs nýtilegar og mig var búið að langa í svoleiðis í langann tíma. Því var það einu sinni sem að ég var í Daz Gutes Hirdoz að ég rakst á þessa…

Enn meiri bakkaást…

..eru ekki allir að fá nóg af þessu?En þessi elska sem kom inn á heimilið í sumar, alla leið frá RL Vöruhúsi, þurfti náttúrulega nauðsynlega að komast í meiri jólafílíng… …úúúúúú og á meðan ég man, hann minnir mig svolítið…

Ljósaskreyting…

….ég fékk smá hugmynd að skreyta ljósið yfir borðstofuborðinu okkar.  Greip því nokkrar Coryllus-greinar og vír og lagði í leiðangur. …ég ákvað svo að prufa að draga kristallana mislangt niður, svona til þess að breyta aðeins til… …hérna sést vel…

Jólin eru að koma…

… í eldhúsinu hjá mér 🙂  og svei mér þá, ég ætla að reyna að sýna ykkur eitthvað eitt nýtt á hverjum degi! Er ég ekki dugleg? 😉 Fíni nýji gamli silfurbakkinn minn, sem mamma gaf… ..gróft viðarjólatré úr Ilvu…