Meiri snjór…

…meiri snjór, meiri snjór! Ég vildi ekkert frekar í gær en að fara út með myndavélina og taka myndir, en þar sem ég var að vinna þar til var orðið dimmt þá varð ekkert af því 🙁 Raffinn minn, 13…

Róóóóóólegt….

…hér á blogginu í gær – en þó, öll met slegin í heimsóknum.  Fyrir það þakka ég 🙂 Reyndar þar sem að enginn sagði neitt þá kemur kannski enginn aftur hingað….ónei! Annars var þetta viðeigandi, það er eitthvað svo mikil…

Málningarkennsla…

…í boði Life in the Fun Lane.  Ég hef áður sagt frá því brillijant bloggi, en hún tók sig til núna og gerði leiðbeiningar til þess að mála húsgögn.  Þar sem að það koma oft inn spurningar varðandi þetta þá…

Yfir í eitthvað…

…allt annað 🙂  Eins mikið og ég skreyti og tala um skreytingar, þá finnst mér jafn gaman að því að skreyta sjálfa mig, og auðvitað börnin (og manninn).  Mér finnst alveg ferlega gaman að fötum! Því eru nokkur blogg sem…

Ze boudoir…

…eða dyngja okkar hjóna.  Litli kallinn minn á sitt afdrep inni í okkar herbergi.  Þrátt fyrir að hann eigi herbergi þá finnst okkur betra að hafa hann hjá okkur þar til hann verður örlítið eldri.  Til að byrja með lúllaði…

Þegar ég var lítil…

…eða bara örlítið minni, þá var til lítið kringlótt hliðarborð á heimili foreldra minna.  Þið vitið, tréborð með glerplötu ofan á og undir plötunni var hinn klassíski blúndudúkur.  Ég var að leita að mynd af þessu borði en fann enga,…

Snillllingar…

…eru allt í kringum mig.  Ekki síst V&S 🙂 Leituðu í langan tíma að fulningahurðum og fundu þessar fallegu frá 1930… …eftir pússun var grunnað og síðan var lakkað… …og lakkað… …og hér er komið að tilgangi hurðanna, eigendunum fannst…

Litaval…

…vegna fjölda fyrirspurna þá kemur hérna litaflóra heimilisins 🙂 SkreytumHús-liturinn, litur í eldhúsi, skrifstofu, forstofu og svefnherbergi  Færð hann í Slippfélaginu… Brúnn litur í Gauraherbergi: Bn 29,5  Dn 11,5  On 9,5 (þetta er eina númerið á dósinni 🙂 Sadolin, Mat…

Jæja, seinni hlutinn…

…ef við værum í Ameríkunni, þá værum við núna búnar að fara á Cheesecake Factory, sumar búnar að fá sér hvítvín eða bjór, og svo væri haldið áfram að sjoppa.  Allir reddý? Geggjaðar gullfallegar ljósakrónur… …en og aftur, þetta gæti…