Ferming 2009…

…sami salurinn í Skálholti. Litaþema: brúnt, lime og hvítt – einfalt og flott. Endurvinnslan:  út um allt vasar og jafnvel vírar …keypti lítil limegræn grindverk í Blómaval, og gerði tengiskreytingar… Blóm: Aspidistrublöð, rósir, túllar og krusar …heimagert kerti (hæ Beta…

Ferming 2007 #2…

…fyrir ungann herramann.  Haldið í salnum við Skálholt. Litaþema: blátt og limegrænt Blóm: Orange rósir og gular gerberur Endurvinnslan:  glervasarnir, vírflækjurnar og mosgrindverkið. …misstórir vasar á borðunum, og það er allt í lagi að það sé ekki allt eins á…

Ferming 2007…

…fyrir hana systurdóttur mína og haldin í heimahúsi. Litaþema orange og lime. Blóm = túlípanar …notaði mikið af silfurlituðum vír sem að ég krumpaði saman, setti síðan limegrænan borðan samanvið og lagði yfir borðin… …setti líka sifurvírflækjur ofan í vasana,…

Ferming 2005…

…fyrir dömu og í þetta sinn, blandað saman bleikum og orange 🙂 …liturinn fenginn frá dúkum, blómum, kertum og sandi… …aspidistrublöð, rósir og mini gerberur 🙂 …kerti á disk og rósablöðum dreift á borðið, svipuð blöð fást í Ikea í…

Ferming 2004 #2…

….nokkrar myndir 🙂 Nei sko, þarna sést aftur trégrindverkið góða, og það er notað til þess að brjóta upp borðið og gera eitthvað spennandi fyrir augað… …skreyting á borðinu ásamt kerti, sérstaklega verð ég að benda á lime nellikkurnar sem…

Ferming 2004…

…og núna er það fyrir stelpu 🙂   Sniðugt ráð: kaupið eða fáið lánaðann háann vasa. Að vera með háann vasa gefur borðinu svo mikið “drama”.  Það þarf ekki að vera með svo mikið af blómum, rétt eins og í…

Ferming 2002…

….úff – það eru bara komin 10 ár síðan!  Hvert fer tíminn eiginlega? Í það minnsta, þið verðið að þola að myndirnar eru í misgóðum gæðum – enda ekki teknar með blogg í huga (silly me).  En hugmyndirnar eru til…

Brúðkaup eða fermingar…

…og svo er ég bara með morgunkorn 🙂 Hef verið að fá mikið af beiðnum um að koma með pósta og myndir frá fermingum eða brúðkaupum. Því spyr ég ykkur, hvort viljið þið sjá á undan: Ferming eða Brúðkaup? Þetta…

Fljúga bókafiðrildin…

…af síðum bókanna og síðan bara hvert sem er 🙂 Ég klippti út fiðrildi fyrir afmæli dömunnar og eftir það, þá er bara gaman að klippa fiðrildi, einn fimmtudag þegar að bæklingarnir hrúguðust inn um lúguna þá sat þessi litli…