Er of snemmt…

…að láta sér hlakka pínu smá til jóla? Hér kemur í það minnsta það örfáir úr jóladásemdinni hjá PotteryBarnKids – langí þetta allt! Dagatalssnjókall – lovelí Sokkur handa heimasætunni… Sokkur fyrir litla manninn… … úúúúúúú, snjókorn falla…. …allt með hreindýrum, já…

Uppáhald af Pinterest….

….þessa daganna!  Nú verða miðvikudagar Pinterestdagar 🙂  Díll? Ég eeeeelska þetta skýjaljós – það er bara dásemd! Dúkkuhús gert úr bókahillu…. Sniiiiiiiild fyrir litla gaura…. Hrikalega krúttaraleg kaka – þó það sé músarass á henni 🙂 Frábær hugmynd, að stensla…

Lítill körfustóll…

…handa litlum manni 🙂 Fann þennan litla stól í Daz Gutes Hirdoz… …og ég átti enn spreyafgang frá því að ég gerði lampann inn í herbergi litla mannsins… …verkið á meðan það var í vinnslu …þræddi smá silkiborða í bakið…

Ber á föstudegi….

…hohoho 🙂 Fékk RISAstórann poka fullan af reyniberjum í gær frá henni elsku Auði minni. Því var farið í það að nýta berin í sitthvað skemmtilegt… …tók gamlan bastkrans sem ég átt, og tók ekki af honum gervigreinarnar sem voru…

Nokkrar geggjaðar…

…hugmyndir inn í barnaherbergi – tekið af snilldinni sem er Pinterest! Þið sem eruð ekki með aðgang að Pinterest (það þarf að fá boðskort/invite) getið sent mér póst á soffiadogg@yahoo.com  eða sett netfang fyrir neðan í komment og ég skal…

Aaahaaamazing….

…guðhjálpiþér! 🙂 Ég held að eitt af því sem mér finnst skemmtilegast við að skoða öll heimilisbloggin á netinu er að sjá fjölbreytileikann.  Að sjá hvað fólk er óhætt við að taka áhættur, prufa liti og bara gera heimilin að…

Flott íslensk blogg..

….mig langar að linka yfir og sýna ykkur nokkur íslensk blogg sem eiga það sameiginlegt að vera flott og skemmtileg, ættu því að vera velkomin í bloggrúntin hjá flestum  🙂 Gjössvovel og njótið…. Systraseiður The Bloomwoods Svart á Hvítu Heima…