Innlit frá lesanda…

…haldið þið ekki að elskan hún Gulla hafi verið svo almennileg að senda mér myndir af kortaverkefninu hennar (sem um var rætt í athugasemdum seinasta bloggs).  Þannig að ég ætla bara að leyfa ykkur að njóta og birti hérna hluta…

Allt í kortunum….

….eins og alltaf 🙂 Eins og flestir sem að fylgjast með bloggum og pinterest vita þá eru kort alveg obbaleg heit um þessar mundir. Þau eru innrömmuð, notuð á bakka, sett á skápa og bara beitt á flestan þann hátt…

Dundur og dúllerí…

…er enn og aftur búin að vera að dunda mér við að gera festar 🙂 Falleg hálsmen til sölu! Margir litir og margar gerðir. Flest menin eru með litlum skrautsteini eða perlu áfestri, ásamt því að á sumum hangir semalíukúla,…

Smá svona jóló…

…eða kannski bara svona meira notó 🙂  Er ykkur ekki farið að langa til þess að sækja jólakassana og byrja aðeins að taka upp úr þeim? Ég er með algera dellu fyrir trjám, eitt af því sem að ég stenst…

Eldhúsið okkar…

…þegar við keyptum húsið okkar 2008 þá litu sölumyndirnar af eldhúsinu svona út… …um leið og við vorum búin að skoða þá skundaði ég beint í Ikea forritið á netinu og teiknaði upp eldhúsið eins og ég sá það fyrir…

Blúnduljós…

…það eru fleiri en ég sem eru að blúnduspreyja (sjá hér). Ákvað að deila þessari hérna snilld með ykkur…. skermur+sprey+blúnda blúnda sett yfir skerminn sprey away og svona er útkoman 🙂 ….kveikt á perunni …slökkt á perunni en samt bjútifúlt!…

Gauraherbergi – fyrir og eftir…

….það er sko alls ekki eins fjölbreytilegt og stelpuherbergin, það verður að segjast! Ef maður kemur með vasa inn í herbergi hjá 12 ára gaur þá fær maður bara svip eins og það sé örugglega ekki allt í lagi með…

Happy Halogen 2011…

…hið árlega Halógen-partý var haldið núna um helgina. Til að fá nánari útskýringu á Halógen-nafnið þá getið þið smellt á feitletraða hlekkinn hér á undan 🙂 Við undirbúning á búningunum okkar þá reyndi ég að nota bara hluti sem að…