Mislukkað…

..alla leið!  Ég veit ekki hvort að ég á að vera ánægð með það hversu margir urðu ofsa kátir og spenntir við tilhugsunina að sjá misheppnuð verkefni frá mér 😉 Byrjum á einhverju sem var langt frá því að vera…

Snilldar Ikea hack…

…og þarf ekkert bara að eiga við um Ikea-borð, heldur bara hvaða borð sem er í þessum stíl 🙂 …bætum við nokkrum spítum… …festum á rétta staði… …og svo taaadaaaaaa 🙂 Big like frá mér, svo mikið er víst! Myndir,…

Innblástur…

…getur komið frá ýmsum stöðum!  Þetta er alltaf spurning um að hafa augun opin. Það eru svo margir sem spyrja mig hvernig ég fái hugmyndir til þess að gera hitt og þetta sem að ég geri?  Ég held að svarið…

Lang í…

…já hérna hér, það er ekkert smá langt síðan ég hef gert “lang í-póst” og þar sem mér langar alltaf í svo margt þá er kjörið að skella einum svoleiðis inn núna 🙂  Ég fór inn www.westelm.com sem er með…

Apartment Therapy…

… er frábær síða með endalausu efni.  Afmæli dömunnar minnar fékk þann heiður að vera sýnt þarna inni núna fyrir helgi.  Þið komist á síðuna með því að smella á hlekkinn hér: Þið megið líka alveg henda Like á þetta,…

Gleðilegt sumar…

…elskurnar mínar! Innilegar þakkir fyrir veturinn, stuðninginn, kommentin og elskulegheitin! Þið sem eruð hérna mér til samlætis eruð hvatningin sem ég þarf til þess að skrifa póst, næstum daglega, vonandi ykkur/og mér til skemmtunnar!     Því segi ég bara:…

Góss…

…þegar að ég fer í Gutez Hirdoz þá fer ég ávalt í bókahornið og kíki á bækurnar.   Um daginn fann ég nokkrar gamlar, gullfallegar barnabækur.   Þær eru þó ekki ætlaðar til lestrar – heldur sé ég það fyrir…

Íkornar, fuglar og frildi…

….og stundum rekst maður á eitthvað sem manni finnst vera ferlega sætt.   Eitthvað eins og þessar plastdiskamottur sem kostuðu 150kr. Ég var ekki að fara nota þær sem diskamottur og hvað er þá til ráða? Þá er bara málið að…

Allan heiminn…

…handa mér, það dugar bara ekkert minna 🙂 Ég á í ástarsambandið við kort þessa dagana, kort og hnetti – eins og margt oft hefur verið talað um áður á þessu litla bloggi mínu.  Því rak ég upp hamingjuóp um…