Smá rúntur…

…litla famelían lagði land undir fót um páskana.   Við kíktum út um gluggan og sáum til sólar og eins og sönnum Íslendingum sæmir vorum við sannfærð um að sumarið færi komið og nú bæri okkur að fara í smá…

Í útlöndum…

…jaa því miður ekki ég en bloggið mitt litla 🙂 Er farin að þýða suma póstana mína yfir á enska tungu og nú er komin í loftið heimasíðan: www.heartsweethome.com Þið eruð velkomin að kíkka yfir og sjá hvað er í…

Taska, taska, jááááá…

…og fyrirgefið að ég skuli vera svona næs að koma Dóru-lagi inn í kollinn á ykkur mömmunum 🙂 Ég hef nú sýnt ykkur myndir af gömlu töskunum mínum, eins og ég notaði hér í fermingunni og er búin að vera…

Vorboði…

…stakk upp kollinum í garðinum okkar! Skyldi vorið þá vera á næsta leiti? Litli kall kátur með að fá að vera aðeins úti, án þess að vera dúðaður… …litlir fjörkállfar…  …bíða eftir að garðurinn grænki… …en það er von! 🙂 

Pakk…

…pakk pakk 🙂 Hér kemur voða einfalt, allir kunna en samt kannski í lagi að sýna svona með! Hér er sem sé venjulegum skókassa breytt í gjafaöskju… …lokinu var pakkað inn í blómagjafapappír… …en kassanum sjálfum var pakkað inn í…

Framhaldsliljur…

…hún Stína Sæm (sem er með yndislegu síðuna Svo margt fallegt) setti inn fyrirspurn varðandi páskaliljulaukana sem að ég stakk upp og setti í vasa:  En halda þeir bara áfram að springa út eftir að inn er komið? Svarið við…

Páskakrílin mín…

…kát með afrakstur ratleiksins 🙂 …við teiknum myndir af hlutum innan heimilisins sem leiða mann að næsta hlut/stað, þar til eggin finnast… …þarna kom mynd af borðinu á ganginum og þar var farið að leita… …litli kall var ekki mikið…

Gleðilega páska…

…elsku krúttin mín! Hér kemur restin af páskaskreytingum þessa árs… …ég gerði mér sem sé páskaskreytingar sem að kostuðu mig ekki krónu.   Er það ekki næs? Undirbúningur: Við erum með ansi stóran garð og koma upp páskaliljur í ýmsum…

Kertin kona, kertin…

…haldið að ég hafi ekki bara steingleymt að sýna ykkur fermingarkertin!  Ho mí god, abbsakið! Hér með kemur spes-bónus-afsökunnar-kerta-póstur – en svoleiðis póstar eru bestir 🙂 …ég keypti sem sé stórt kerti í Ikea og svo var ég með penna…