Innlit í þann Góða…

…og hér kemur smá pása á skipulagðri Ameríkudagskrá og örlítið innlit í þann Góða – því þar rölti ég um í gær… …er alltaf sérlega svag fyrir fallegum blómavösum, og ég er alveg að sjá fyrir mér villtan sumarvönd í…

Florída – annar hluti…

…og já, þeir verða víst fleiri 😉 En örvæntið ekki, það kemur líka innlit í Pottery Barn, og Crate & Barrel og… …svo gaman í Ammmeríkunni, stundum bíða svona á tröppunum eftir manni – þið megið geta hver átti þennan…

Innlit í Target…

…ó Target, hví ertu mér svo fjarri svona að staðaldri!  Svei mér þá! Í hvert sinn sem ég labba þarna inn er sem litlir feitir englar hefji upp raust sína og syngi mér leiðina að hillunum sem eru þaktar af…

Florída – fyrsti hluti…

…núna í byrjun maí héldum við sem sé til Flórída í sumarfrí.  Í fyrsta lagi var það sérlega óvenjulegt að halda í sumarfrí svona í maí, að taka svona forskot á sumarið var næstum eins og að opna jólapakka á…

Bústaður…

…en stundum rekur maður augun í fasteignaauglýsingar og bara stynur 🙂 Ég á náttúrulega stórafmæli í sumar, og kannski vill fólk bara slá saman í einn “lítinn og sætann” bústað handa mér!?! Hér sá ég einn sem ég varð að…

Því ég er komin heiiiim…

…og nú fáið þið þetta lag á heilann, í allan dag – sorry! En ég er sum sé nýsnúin aftur á skerið ásamt famelíunni minni, eftir 18 daga “útlegð” í Ameríkunni.  Nánara tiltekið í Orlando í Florída.  Þetta var sennilegast…

Hitt og þetta á föstudegi…

…og í þetta sinn eru það ekki alveg nýjar myndir… …en þær eru fallegar! Því í raun er fátt eitt fallegra en að fá sér afskorin blóm í vasa – svona rétt fyrir helgina… …það verður líka allt fallegra þegar…

Skál – DIY…

…og þetta verkefni hefur verið sýnt áður – en svei mér þá, mér fannst það alveg eiga það skilið að sjást aftur 🙂 Ég átti hérna Ikea Stockholm-skálina, eins og svo margir, margir aðrir, en var bara hætt að nota…

Krakkafjör…

…einu sinni, í “gamla daga” þá skrifaði ég í tímarit sem hét Fyrstu Skrefin.  Þetta var ferlega skemmtilegur tími þar sem að ég kynnist fullt af flottum konum sem að höfðu gaman af því að skrifa um börn og málefni…