YES…

…ó já, giskið hvað ég var að fá? …aðeins nær? Eruð þið einhverju nær?  …kannski eitthvað sem að hjálpar mér að skreyta kerti? …og fleiri kerti? …YES, var að fá mér þennan 🙂 

Komin úr útlegð…

…er myndavélin mín gamla.   Mér finnst hún vera endalaust falleg! Reyndar er ég ekki á þeim aldri að ég hafi átt þessa myndavél og notað, en hins vegar var ég alltaf að skoða og leita í antíkbúðum þegar að…

Ugla sat á kvisti…

…og ég fór bara í Smáralind á meðan.  Þegar ég tek Smáralindarrúntinn þá fer ég alltaf í Söstrene Grenes, það er bara ómissandi.  Það eru alltaf flottar vörur þarna, sem kosta ekki hönd og fót, og er líka töff!  Hvernig…

Breytt á borði – again…

…enn eina ferðina 🙂 Mér finnast bækur æðislegar, bæði til lestrar og til þess að nota í skreytingar og uppstillingar hérna heima hjá mér.  Stóru vasarnir tveir (eru báðir frá Ikea) eru venjulega á gólfinu saman, en núna ákvað ég…

Allir inn á á bað…

…hljómar hressandi svona rétt fyrir helgina 🙂 Þetta er póstur, sérstaklega fyrir þær sem að keyptu sér flott 3ja hæða krukkurnar í Blómaval í seinasta mánuði.  Mín var í eldhúsinu í góðu tjilli, muniði? En svo erum við komin inn…

Á "pallinum"…

…sem ekki er til 🙂  Við erum með garð sem er litlir 1300fm en því miður er enn enginn pallur kominn – teikningin er til – en enn enginn pallur.  Hins vegar erum við með stétt fyrir framan eldhúsgluggann og…

Alls konar og ýmislegt…

…að gerast innanhús og utan, stórt og lítið! Veit ekkert hvað ég á að sýna ykkur fyrst? Kósý fyrir utan, á “pallinum”? Smá breytingar á veggjum? Uppröðun á baðinu? Enn og aftur breytt á arinhillu? Hurð eða gluggi? Breytt í…

Í sól og sumaryl…

…ég samdi þennan póst! Ég held að þessa dagana á Íslandi sé almennt allt “lokað vegna veðurs”. Þannig að ég ákvað að taka bara þátt í þessu öllu og vera ekki að pósta inn eins reglulega og ég hef gert…