Skírn 2010…

…og þá fékk litli maðurinn nafnið sitt 🙂 Enn og aftur þá bara valdi ég dúk sem að mér fannst passa vel við skreytingarnar sem að ég hafði í huga… …síðan tók ég tvo glæra vasa sem að ég átti…

Skírn 2006…

…fyrir litlu dömuna.   Fékk fyrirspurn frá henni Rut um hvernig ég hefi skreytt borðin í skírnunum hjá börnunum mínum.  Ég ætla því að birta af því myndir hér í tveimur hlutum, fyrir hádegi og herrann eftir hádegi.  Þið verðið…

Lítil hús…

…sem standa saman.  Er það ekki bara sætt? Búin að taka niður bleiku bylgjuna sem að gekk yfir við afmæli dömunnar minnar.  Eins vorlegt og næs og það var að hafa bleika litinn, þá finnst mér voða notó að vera…

Skreytimeistarinn…

…um daginn þá lét elskan hún stóra systir mín mig fá mynd.  Myndin var sem sé af mér, tekin þegar að ég var bara lítið pons en svona líka vel skreytt frá toppi til táar.  Reyndar ein af fáum myndum…

Pínulítið smá…

…og örlítið pínu.   Fuglabúrið fallega frá Söstrene þurfti að eiga heima einhversstaðar eftir að afmælinu lauk.  Til að byrja með þá fær það bara að vera áfram á eldhúsborðinu.  Ég tók litla grein af tré í garðinu og leyfði…

Öskudagskrílin mín…

…fór sæl og kát af stað, annað í leikskólann en hitt til dagmömmu. Daman ákvað að vera Jasmín 2.0, eftir að hafa verið Jasmín í Halógen-partý famelíunnar  þá kom ekkert annað til greina hjá henni… …hún gekk svo langt að…

Baðherbergi…

…vegna fjölda áskoranna 🙂  Reyndar hefur áður birst póstur um það hér. En engu síður kemur hér baðið á nýjan leik, fyrst “gamla” baðið… (skemmtilegar gleiðlinsumyndirrnar frá fasteignasölunum 🙂 …og svo smá handafli og niðurrifi síðar… …við völdum okkur brúnbeisaðar…

Tvöfalt gildi…

…er alveg brill.  Elska að finna eitthvað sem er fallegt en hefur líka notagildi. Til dæmis þessi “gamla bók” sem að uglan mín stendur á… …ein og sér er hún ansi hreint fallegt, en hún er meira en það… …hún…

Pínu sneddý…

…hugmynd!  Ég hef stundum talað um að það sé erfitt að finna flotta lampa í gauraherbergi.  Ég fann lampa í  herbergi litla mannsins í Góða Hirðinum sem að fékk smá spreymeðferð…. …en hérna er dama sem fékk bráðsniðuga hugmynd.  …