Smá tips #3…

…þetta er nú ekki stórmerkilegt blogg en þessi tips hafa reynst mér vel! Í fyrsta lagi, þá hef ég aldrei boðið krökkunum upp á gos í afmælisveislunum hjá dóttur minni (nema að þau biðji sérstaklega um það) – og það…

DIY Fiðrildi #2…

…úr skrapppappír! …í fyrsta lagi, hversu mikil kommentakrútt eruð þið allar?  Eigum við eitthvað að ræða það? 🙂 Takk fyrir allar sem ein, og ég mun reyna að standa mig í stykkinu og þess í stað koma inn 5 blogg…

Skólastelpurnar #1…

….af leikskóladeildinni hittust hérna síðastliðin sunnudag. Þær eru svo yndislega fyndnar, sætar og góðar saman að það hálfa væri nóg. Að vísu var bara allt mjög svipað og deginum áður, færri diskar og glös en enn meiri tími fyrir glens…

Innkaupalistinn mikli…

…eða svona þannig 🙂  Allir hlutirnir hér eru frá Ikea og ef textinn er undirstrikaður þá er hægt að smella á hlekkinn og detta inn í netverslun Ikea á réttum stað… Byrjum á matarstellinu… Diskarnir fallegu heita Ideell, það koma…

Framhaldsafmælið mikla…

…eruð þið enn í stuði fyrir framhaldssögu? Þetta er að verða eins og afmælið endalausa…. …en þetta var sem sé afmælisborðið í fjölskylduafmælinu og hér er kakan með öllum sætu sveppakertunum… …og það þarf auðvitað að kveikja á öllum þessum…

6.ára afmælið…

…sem beðið hefur verið eftir með mikilli óþreyju og eftirvæntingu rann upp þann 11. febrúar – loksins! Við vorum búnar að spjalla mikið saman um “þemu” í afmælið og sú stutta stóra var spennt fyrir annað hvort Pet Shop eða…

Boðskort í afmælið…

…því að auðvitað þarf að bjóða gestum í alvöru veislur 🙂 Kostnaðurinn við þessi kort var ekki mikill, 3 arkir af skrapppappír, blúndupappadúllur, mynsturskæri og snilldaraugu úr Söstrene. …og eftir pínulítið klipperí þá var þessi fyrir framan mig…. …augun koma…

5.ára afmæli…

…var sem sé bara í fyrra, hvert fer tíminn eiginlega?View Post …sumar af þessum myndum birtust í fyrra, en þið fyrirgefið mér það vonandi… …bestu leikskólavinkonur í heimi í litla-afmælinu… …nokkuð viss um að þær gætu ekki verið sætari…. …svo…

4.ára afmælið…

…árið 2010!   Daman stækkar og stækkar og hér var prinsessu/Barbie-þema, enda eru afmælisþemu ekkert heilög heldur bara það sem að þeirri stuttu líkar í það og það skiptið. …í fyrsta sinn á ævinni bjó ég til fondant-köku, sem var…