Mánudagspóstur…

…er hér kominn á svæðið. Afar rólegur og alls ekki mikilfenglegur… …eiginlega er ég meira að skrifa hann til sjálfrar mín – til þess að minna mig á að staldra við og njóta… …það þarf ekki að vera eitthvað stórkostlegt…

RL-íbúðin…

Þessi færsla er unnin í samvinnu við Rúmfatalagerinn á Korputorgi! …eða svona þið vitið, næstum því! Krúttin í Korpu báðu mig að koma í heimsókn upp á efri hæðina og setja upp þar svona ímyndaða “íbúð”.  Stofu og borðstofu, ásamt…

Innblástur…

…getur komið út ýmsum áttum.  Ég finn það best á sjálfri mér, að stundum rek ég augun í mynd á netinu – eða bara einhvern hlut í búð – og þá er ég komin með hugmynd að því hvernig mig…

Innlit í Pottery Barn Kids…

…legg ekki meira á ykkur í dag!  En “bara” þessi ósköp! Pottery Barn og Pottery Barn Kids hafa verið uppáhalds-húsgagnabúðirnar mínar síðar ég varð “stór”.  Löngu áður en ég komst í fyrstu Ameríku-ferðina mína þá skoðaði ég bæklinga frá þeim,…

Minimeikóver – fyrir og eftir…

Þessi færsla er unnin í samvinnu við Rúmfatalagerinn á Korputorgi! …rétt upp hönd allir sem fylgja eftir henni Guðrún Veigu á Snapchat (gveiga85).  Svo eru auðvitað þeir sem fylgja henni á Instagram, Facebook og svo bloggið hennar – og allt…

Sumarið er tíminn…

Þessi færsla er unnin í samvinnu við Bauhaus! …og þegar júní er runninn upp þá er ekki lengur hægt að kalla þetta vor – er það nokkuð? Því fór ég á stúfana eins og alltaf á þessum árstíma, til þess…

Innlit í glænýjan Grandann…

…eða sem sé í nýju Rúmfatalagersbúðina sem er að opna þar í fyrramálið kl 7:00!! Athugið að þau tilboð sem þið sjáið í þessum pósti verða eingöngu til sölu úti á Granda og ekki í öðrum verslunum Rúmfatalagersins… …þessi hérna…

Innlit í þann Góða…

…og hér kemur smá pása á skipulagðri Ameríkudagskrá og örlítið innlit í þann Góða – því þar rölti ég um í gær… …er alltaf sérlega svag fyrir fallegum blómavösum, og ég er alveg að sjá fyrir mér villtan sumarvönd í…

Florída – annar hluti…

…og já, þeir verða víst fleiri 😉 En örvæntið ekki, það kemur líka innlit í Pottery Barn, og Crate & Barrel og… …svo gaman í Ammmeríkunni, stundum bíða svona á tröppunum eftir manni – þið megið geta hver átti þennan…