Bókað…

…mál!  Fór í Blómaval í Grafarholti núna um daginn í heimsókn til hennar Betu vinkonu minnar. Hún var nýbúin að fá svona líka “fagglegar” bækur… …mér finnast þær smádásemd, svo voru líka til “titlar” eins og Paris og Berling og…

Myndaveggur – DIY…

..í gær sýndi ég ykkur stelpuhornið sem að ég var að gera í herbergishornið hjá vinkonu minni, sjá nánar hér.  Í fyrsta lagi langar mig að þakka ykkur fyrir öll kommentin og fallegu orðin sem þið skilduð eftir hérna hér…

Stelpuhorn – makeover…

…elsku sálusystir mín á von á lítilli stelpu núna á næstu dögum.  Hún var búin að vera í miklum pælingum um hvernig væri best að gera horn fyrir krilluna inni í hjónaherbergi (eins og svo margir gera) og leitaði til…

Myndacrop…

…eða að klippa mynd til getur gjörbreytt henni.  Ég er viss um að flest allir kunna þetta en bara að gamni þá hendi ég inn þessum pósti 🙂 Aftur er ég að notast við Picasa forritið (hægt að hlaða því…

Billy fær meikóver…

…eða kannski meira svona Billy-ábót.  Allir þekkja Billy skápinn frá Ikea.  Kate hjá Centcational Girl, sem er frábær síða, var að útbúa leikherbergi. Hérna sést fyrir myndin ( ekki fyrirmyndin heldur fyrir myndin….) : …og hér er hið frábæra eftir:…

Allt er breytingum háð…

…sér í lagi barnaherbergi.   Við fluttum inn í húsið okkar þegar ungfrúin var bara 3ja ára og svítan varð að hennar ósk, mjög svo bleikt… …og nú svo varð Extreme 24tíma meikóver seinasta sumar, sjá nánar hér… …og þegar…

Glöggar eruð þið…

…og snöggar að finna leynigestinn í póstinum frá því í gær. Auðvitað var það bara hún Hjördís sem spottaði þetta í öðru kommenti dagsins, ekki að spyrja að fastagestunum.  Þær vita sko hvað á að vera inn á myndunum og…

Enn ein orkídean…

…enda eru það blóm sem ég fæ aldrei nóg af! Hún Kristín (KV 😉 spurði mig hvaðan ég hafði fengið fallegu túlípanana sem voru í póstinum í gær.  Þeir voru keyptir hjá snillinginum Betu vinkonu minni, sem er í Blómval…

Geggjað Ikea hack…

….ohhhh vá hvað mér finnst þetta fínt 🙂 Held að ansi margir eigi svona skúffueiningu úr Ikea… …og til þess að gera svona breytingu þarf að nota svona græjur… …fara yfir brúnirnar með sandpappír… …og ef þetta er ekki bara…