Janúarfixerí…

…á eldhúsinu.  Það er að segja þegar að jólin kveðja og maður endurraðar í rýmunum, mér finnst það gaman!  Fyrst er allt tómt og eyðilegt… …en að endurraða og breyta og bæta.  Þá verður allt eitthvað svo ferskt og kósý…

Kveðjum jólin…

 …með því að horfa á jólastofuna (og hundinn sem situr eins og litla hafmeyjan)… …og jólaeldhúsið …dönsum í kringum jólatréð á meðan það er rifið niður …smá stjörnuljós á þrettándanum ..og tökum á móti 2012 með hreinu borði 🙂 Eða…

Einfalt en súper flott…

…og hvað er betra en það? Fann á netinu skemmtilegt blogg sem heitir: because I like to decorate, og þar var frúin að gera míní-meikóver á svefnherbergi þeirra hjóna.  Það sem að hana vantaði mest var höfðagafl við rúmið, svona…

Ikea kallar…

…nánast alltaf á mig.  En núna fremur en áður, þar sem að það er útsala 🙂 Verðin eru nú alltaf góð í Ikea og með afslætti þá verður þetta enn betra…..woot woot! Ég fór á smá innkaupafyllerí á netinu og…

Svona gerum við…

…er við þvoum okkar þvott, þvoum okkar þvott 🙂 Hér er ég að opinbera þvottahúsið (oh my god) þannig að þið verðið að taka því að þetta er þvottahús og því ekki fallegasta herbergi hússins.  En ég er að vinna…

2011 – yfirlit #2…

…og samantekt yfir breytingar á hlutum hérna heima árið 2011.   Hægt er að smella á titilinn til þess að komast í upprunalegu póstana. Vegglímmiðar á borð Það þarf ekki að nota vegglímmiða einungis á veggi.   Skápar og borð…

2011 – yfirlit #1….

….eða kannski bara samantekt!  Hægt er að smella á titilinn og fara þannig í upprunalega póstinn 🙂 Herbergisbreytingar – fyrir og eftir: Skrifstofan okkar Herbergi heimasætunnar – júlí: Gangurinn okkar, september: Stelpuherbergi REÓ, september: Stelpuherbergi KK – október: Gauraherbergi –…

Gleðilegt 2012…

…elskurnar mínar og takk fyrir öll innlitin og fallegu orðin árið 2011. Það er búið að vera skemmtilegt að  fá að deila með ykkur hugmyndum, pælingum, innlitum og þess háttar undanfarna mánuði.  Sérstakar þakkir til ykkar sem nennið að gefa…