Innlit í Litlu Garðbúðina…

…því að hún er alltaf uppáhalds! Það er samt svo fyndið, alltaf þegar ég segi frá henni þá líður mér eins og ég sé að segja öllum frá leyndó-inu mínu.  Þetta er nefnilega svo dásamleg búð, og svo einstök hér…

Innlit í Michaels….

…og jú, við erum enn í USA. Í Florída. En Michaels-búðirnar eru til út um allt í Ameríkunni, það er bara þannig! Hvernig búðir eru þetta? Þetta eru svona föndur-, punterís- og alls konar fallegt-búðir, sem hreinlega æra óstöðugar konur…

Franskur stíll í Sydney…

…stundum rekst maður á innlit sem er bara nauðsynlegt að deila.  Þetta eru ekki margar myndir – en á hverri einustu var eitthvað sem fangaði augað og ýtti af stað hugmyndum. Gaman að sjá hvernig þessu er púslað saman hérna:…

Uppáhalds booztið…

…ok ok – engar áhyggjur! Þetta er ekki að breytast í neitt matreiðslublogg, enda myndi þá sennilega hafa frosið yfir einhversstaðar þar sem ekki á að vera hægt að frjósa.  Ég ákvað bara að gamni að deila með ykkur “uppskriftinni”…

Florída – þriðji hluti…

…og hér held ég enn áfram – sorry 🙂 Þá var komið að deginum sem við höfðum hlakkað þvílíkt til, og kannski líka kviðið mest fyrir, DisneyWorld! …persónulega var ég búin að bíða síðan ég var sjálf lítið snuð eftir…

Örlítið á föstudegi…

…bara svona rétt sí svona fyrir helgina! Ég á í svo miklum “vandræðum” með þetta blessaða, fallega, yndislega borð mitt… …mér finnst það svo fallegt, alveg eins og það er! Hins vegar finnst mér það falla svo mikið inn í…

Standurinn minn…

…er sem sé hluturinn sem ég pantaði mér frá Pottery Barn á netinu. Hann er svona dulítið skrítinn hlutur, ekki eitthvað sem maður finnur hvar sem er og mér fannst hann hreint út sagt æðislegur! …plús að í hann setti…

Innlit í Pottery Barn…

…fyrst að við vorum búin að kíkja í Pottery Barn Kids (sjá hér) er þá ekki mál með vexti að kíkka bara beint í Pottery Barn þar á eftir? Þetta er í sama “mollinu” í Orlando, The Mall at Millenia,…

Sumarsæla…

…þarf ekki að vera flókin! En stundum hafa sumar konur, nefni engin nöfn, sérþarfir sem þarf að sinna. Sjáið til að ég átti hérna einu sinni hengirúm í garðinum sem skemmdist.  Síðan er ég búin að vera að leita mér…