Sitt lítið af hverju…

…svona af því að það er föstudagur og því ágætt að staldra aðeins við og draga djúpt andann. T.d bara með að skoða nokkrar gamlar myndir sem draga fram stemmingu og hughrif… …oft er það bara hversu lítið það þarf…

Jólakvöld Bauhaus…

…er í kvöld – og ég skaust upp eftir í gær til þess að mynda eitt og annað, svona til þess að þið getið sett ykkur í gírinn og réttu stellingarnar. Fimmtudaginn 17. nóvember klukkan 17:00-21:00 er jólakvöld hjá í…

A4 – jólaáskorun 2016…

A4 hannyrðir og föndur (sjá hér), skoraði á nokkrar bloggara að koma og skoða allt úrvalið sem er í verslunum þeirra, síðan máttum við velja okkur efni til þess að vinna úr.  Alveg sama hvort um væri að ræða föndurefni, málningu…

Gangur á þessu sko…

Þessi póstur er unnin í samvinnu við Rúmfatalagerinn. …ég verð að segja það enn og aftur – ein af þeim breytingum sem ég er hvað ánægðust með hjá okkur í gegnum árin, er þegar við tókum ganginn okkar í “pjattbreytinguna”…

Innlit í Rúmfatalagerinn á Korputorgi…

…og já, við erum enn að hita upp fyrir SkreytumHús-kvöldið í kvöld á Korputorgi kl 20-22. Þetta verður æðislegt sko… …alls konar fallegar servéttur… …löberar og kertastjakar… …jólastjörnur… …krúttaralegar kúlur… …fleiri stjörnur… …og allir glerkúplarnir sko… …töff sem bakkar eða…

Á morgun II…

…og ennþá erum við að hita upp fyrir SkreytumHús-kvöldinu í Rúmfatalagerinum á Korputorgi (smella hér til þess að skrá sig). Þetta er snilldarkvöld sem við erum að halda núna í þriðja sinn og þetta verður bara alltaf skemmtilegra og skemmtilegra.…

Á morgun…

…á morgun er loks komið að SkreytumHús-kvöldinu í Rúmfatalagerinum á Korputorgi (smella hér til þess að skrá sig). Þetta er snilldarkvöld sem við erum að halda núna í þriðja sinn og þetta verður bara alltaf skemmtilegra og skemmtilegra.  Það verður…

Innlit í Nytjamarkaðinn…

…því að það finnst öllum gaman 🙂  Svona að guða á gluggana… …og svona fyrir þá sem átta sig ekki á hvar þetta er – þá er bara að taka leið 28 😉 …mér finnst þessir ferlega fallegir – svona…