Sýningin AHS…

…var um þar seinustu helgi, eins og ég er nú búin að segja frá og sýna áður, en ég tók smá hring þarna um og tók myndir og langaði að sýna ykkur frá hinu og þessu sem var að heilla.…

Vorverkin I…

…eru svo sannarlega hafin, og búin að standa yfir núna í maí.  Enda ekki seinna vænna! Það er að vísu búið að rigna ansi mikið, en ég get svo svarið það að maður horfir á garðinn grænka enn meira í…

Váááá…

…ég var að finna nýja síðu sem er með hjónum frá USA sem eru með Studio McGee Hönnunarfyrirtæki/Design firm.  Vá hvað þeirra smekkur og stíll höfðar sterkt til mín.  Mér finnst nánast allt bara guðdómlegt sem þau gera.  Eru mjög svona…

Rúmfóbásinn á AHS…

…mig langaði að setja inn póst með nokkrum myndum frá básnum sem ég gerði með Rúmfó fyrir Amazing Home Show.  Pósturinn er fullur af hlekkjum á hlutina sem ég notaði fyrir básinn, ef einhver hefur hug á að skoða þetta…

Innlit í þann Góða…

…enda alltaf eitthvað nýtt gamalt.  Þetta er snilldar endurvinnsla að kíkja þarna við, og við ættum sem flest að vera meðvituð um að reyna að nýta/breyta, gera og græja sitthvað úr hinu gamla sem til er, hvort sem það er…

Strákaherbergi…

…ég fæ það alltaf á tilfinninguna að flestum finnist mikið erfiðara að gera strákaherbergin, en stelpuherbergin.  Hvort sem það er rétt eða ekki, þá fann ég póst með mikið af skemmtilegum strákaherbergjum og ákvað að deila nokkrum þeirra með ykkur.…

Amazing Home Show um helgina…

…jæja þá er komið að þessu! Á morgun, laugardag, þá opnar loksins Amazing Home Show í Laugardalshöll og ég er bara súper spennt. Ég var að gera bás með Rúmfatalagerinum og er bara súper stolt af því hvernig hann kom…

Dökk og dásamleg…

…ég rakst á póst með svo fallegum myndum af svörtum eldhúsum (sjá hér). Ég hef nú hrifist af svona svörtum eldhúsum í lengri tíma, og ekki urðu þessar myndir til þess að draga neitt úr því! Þetta hérna er ekkert…

Allt er á tjá og tundri…

…eða það var það sko! Ég tók þessar myndir reyndar um páskana, þegar við “sprengdum” húsið okkar til þess að mála í fallega Draumgráa litinum okkar (hér). Ég var búin að sýna ykkur stofuna í vinnslu en eldhúsið var ekki…