Innblástur…

…stundum finn ég innlit sem eru bara of skemmtileg til þess að deila þeim ekki. Hér er innlit til fatahönnuðarins Ulla Johnson sem býr í Brooklyn, og er undir skemmtilegum Bóhem/skandinaviskum áhrifum… …eitt af því sem heillar við þessar myndir…

Óvissa og antíkmarkaður…

…ég er svo lánsöm að eiga alveg yndislegar vinkonur. Um þessar mundir eru einmitt um 10 ár síðan að við kynnumst og við ákváðum að fagna því, og því var plönuð óvissuferð.  Óvissan var þá eigöngu óvissa að hluta til…

Litlar lausnir…

…eru bara stundum svo skrambe fínar! Þegar við vorum úti, þá keypti ég svarta vírahillu til þess að nota í strákaherberginu þegar við förum í að breyta aðeins þar.  En svo, þegar heim var komið – þá fannst mér hún…

Ljúfir og góðir…

…þessir yndislegu sólardagar hérna á landinu okkar… …þeir eru kannski ekki alltof margir, en það sem þeir eru nú yndislegir þegar þeir koma… …þá er bara að rífa fram góða “stöffið” og njóta… …það er sko algjörlega nauðsynlegt að næra…

Innlit í Rúmfó…

…og þá á ég sko við á Smáratorgi, Granda og í Skeifunni.  Talandi um að vera á faraldsfæti 🙂 Ég smellti af myndum hér og þar, og deili hér með ykkur brot af því sem var að heilla! Ok jemundur…

Túlípanar…

…frá byrjun til enda – í myndum ❤ …reglurnar fyrir túlípana eru ávalt að vera með lítið vatn – það skiptir höfuðmáli… …þeir hefja “feril” sinn í vasa, hálflokaðir og penir… …en afskaplega fallegir… …svo fara þeir af stað, byrja að…

Svo fallegt, létt og leikandi…

…um daginn fékk ég nokkra hluti í nýju stelli sem kom í Rúmfó núna í vor, og ég ákvað prufa að stilla því upp og mynda. Svona til þess að deila þessari fegurð með ykkur! …þar sem mér finnst borðstofuborðið…

Hver vann?

Ýmsir miðlar hafa verið að gera sér mat úr því að fjalla um “tískusveiflur” og þá “staðreynd” að “öll” íslensk heimili séu í raun orðin eins. Að “allir” eigi sömu hlutina. Það veltir því upp þeirri spurningu: hver “vann”? Sá sem…

Hengirúmið góða…

…þegar kíkt er út á pall, þá blasir það við – hengirúmið okkar…. …og ég verð að segja að þetta er einn af mínum uppáhaldshlutum á pallinu… …eða hvað er ég að segja, þetta er allt uppáhalds 🙂 …líka hjá…