Guadalest…

…sumarfríið hefur þegar verið uppspretta þónokkra pósta – og ekki eruð þið sloppin enn 🙂 Við vorum búsett rétt fyrir utan Alicante en ákváðum að fara seinnipart dags til Guadalest.  Ég er ekki að skrökva þegar ég segi ykkur að…

Skápurinn minn…

…þetta þrífur sig ekki sjálft sko! Svo mikið er víst. Nú og ef þarf hvort eð er að þurrka af þessu öllu, þá er ekki úr vegi að endurraða lítillega – rétt svona til þess að reyna að gera þetta…

Haustlyng…

…er komið í hús. og því er ekki að neita að þrátt fyrir dásamlegt veður að það er haustlykt í loftinu.  Ég veit ekki með ykkur, en það fylgir nefnilega haustinu hjá mér að fá sér haustlyng/Erikur……venjulega set ég þær…

20.000…

…á laugardaginn ná síðan mín á Facebook þeim merka áfanga að vera með yfir 20.000 fylgjendur.  Ég get alveg lofað ykkur því að þetta er ekki hlutur sem ég tek sjálfsagðan, og að baki þessu öllu liggur alveg ómæld vinna…

Gjafaleikur – leik lokið…

…um þessar mundir á Rúmfatalagerinn 30 ára afmæli hérna á Íslandi.  Merkilegt nokk 🙂 Sem þýðir að ég hef væntanlega farið í DonCano-gallanum mínum með mömmu í búðina þegar hún opnaði. En til þess að fagna afmælinu þá eru alls…

Fjögur lítil verkefni…

…eins og sagði frá í póstinum fyrr í morgun, þá er Panduro að opna í Smáralindinni í dag. Mér finnst þetta ótrúlega spennandi, því þegar ég hef farið erlendis þá hef ég alltaf leitað eftir því að komast í þessar…

Innlit í Panduro…

…því í dag opnar Panduro í Smáralind og því ber að fagna! Panduro er sannkölluð draumaverslun fyrir alla þá sem hafa gaman að sköpun og að láta ljós sitt skína.  En það sem meira er, þar er hægt að finna…

Antíkmarkaður á Spáni…

…nánara tiltekið á Benedorm. Það “erfiðasta” við að fara á markaði og bara almennt að fara um á Spáni, er að ná að slíta sig frá lauginni.  En ég sýndi fádæma staðfestu, reif mig upp á rassinum og af stað…

Þrjár mismunandi…

…útfærslur á arinhillu! Bara svona að gamni, gefur kannski einhverjar hugmyndir 🙂 #1 – hér er svona silfurþema næstum… …þrír kertastjakar og ein Maríustytta… …gömul kanna og í henni eru þurrkaðar hortensíur… …svo ótrúlega fallegir litir í þeim ennþá, þrátt…