11 comments for “Heimilið

 1. Benedikta
  09.05.2014 at 00:55

  Sæl! Ég er búin að leita útum allt af myndum af veggnum með hreindýrahornunum og stiganum eftir að ég sá heimilið þitt í Heimsókn um daginn, en finn hvergi. Kannski fær það að fylgja einhverjum pósti á næstunni? 🙂

  • Soffia - Skreytum Hús...
   12.05.2014 at 23:00

   Sæl Benedikta,

   afsakið hvað það dróst að svara þér, en spurningin hefur farið fram hjá mér 🙂

   Hornin eru frá Broste (og ég veit að þau fást núna í Ilva) og þú getur séð þau hér: http://www.skreytumhus.is/?p=2542

   Hér sérðu þetta m.a. eftir að stiginn kom, en hann er líka frá Ilva: http://www.skreytumhus.is/?p=19509

   Kær kveðja
   Soffia
   Ef þið vantar frekari myndir þá bara hóaru og ég leita betur!

 2. Áslaug
  12.05.2014 at 22:32

  Hæ og takk fyrir skemmtilega bloggið þitt og góðu ráðin. Ég get endalaust skoðað síðuna þína og látið mig dreyma.

  Nú langar mig að mála á krukkur og er að spá í hvort ég eigi að grunna undir litinn eða mála bara beint á þær og hvort ég þurfi að setja límlakk yfir.
  KV.
  Áslaug

  • Soffia - Skreytum Hús...
   12.05.2014 at 23:01

   Sæl Áslaug og takk fyrir hrósið 🙂

   Það fer svoldið mikið eftir hvað á að nota krukkunar í og hvernig málningu þú ert með!

   Ég er svoddan hraðvirknispúki að ég myndi örugglega bara setja málningu beint á og svo límlakk yfir, en þú færð örugglega betri ráð í föndurbúðum sem selja svona efni!

   Kær kveðja
   Soffia

 3. Rakel
  22.05.2014 at 23:14

  Rosalega fallegt heimili og flottur stíll!

  Svo kósý og notalegt, elska það! 🙂

  • Soffia - Skreytum Hús...
   25.05.2014 at 22:12

   Takk fyrir Rakel, gaman að heyra 🙂

 4. Sigríður
  18.06.2014 at 20:00

  Sæl, langar til að athuga hvort þú gætir ráðlagt mér, ég er með hillurekka úr viði og langar að hvítta hann með hverju mælirðu að ég eigi að nota, langar til að æðarnar á viðum komi í gegn.

  Með kveðju,
  Sigríður

 5. Ingunn
  02.11.2014 at 19:44

  Hæ hæ, takk fyrir frábæra síðu! Mér langar svo að vita hvernig lit þú ert með á stelpuherberginu 🙂 Ég var búin að finna lit á barnaherbergið hjá mér á síðunni þinni en get ómögulega fundið hann aftur. Finnst eins og hann hafi verið á ungbarnaherbergi út í fjólubláan….var mér að dreyma? 🙂

  • Soffia - Skreytum Hús...
   02.11.2014 at 20:28

   Sæl Ingunn,

   Þetta er grái sem er á stelpuherberginu: TVT V167 – Pashmina
   Hann er svona grár/bleiktónn í honum. Hef held ég aldrei sýnt neitt með fjólubláu sem ég hef gert.

   og allar upplýsingar um stelpuherbergið eru líka hérna: http://www.skreytumhus.is/?p=19668

 6. deddasof@gmail.com
  19.11.2014 at 21:21

  Sæl Soffía og takk fyrir flott blogg 🙂
  Nú er ég að fara mála einn og einn vegg heima og langar að vita hvað liturinn úr hjónaherb.s.s grái heitir og einnig úr eldhúsinu,
  þeir eru mjög flottir 🙂

  Með fyrirfram þökk Bergþóra

 7. auður r guðgeirs
  20.02.2015 at 20:06

  hrikalega þung síða 🙁

Leave a Reply

Your email address will not be published.