Bóhó fílingur…

…í dag er netsprengja í vefverslun Rúmfó og ég ákvað að týna saman nokkra hluti sem mér finnst passa vel saman eða sem gæti verið gaman að leika sér með! Ég er búin að vera í samstarfi við Rúmfó í fjölda ára en allar vörur og hugmyndir sem ég sýni eru valdar af mér einni og eftir mínum smekk

Byrjum þetta með birtu og yl – luktir!

Ég elska flottar luktir og finnst þær gera svo mikið í flest rými sem maður notar þær. Úti á sumrin, inni á veturnar. Fyrir kerti, fyrir ljós, fyrir seríur. Fyrir blóm, það eru endalausir möguleikar og þessar hérna eru allar tímalausar og töff:

Hummer lukt – smella
Hubertus lukt – smella
Melias lukt – smella
Vilhelm lukt – smella
Villads lukt – smella

…þessir hérna stólar teljast til sumarhúsgagna en mér finnst þeir vera svo endalaust töff. Sé þá alveg fyrir mér með gæru og flottum púða – bara til þess að hafa innandyra:

Edderup – svartur – smella
Edderup – nature – smella

…þessi skógrind er úr bambus en ég er að sjá hana fyrir mér í stofunni fyrir pottablóm. Það væri hægt að bæta gler eða spegli ofan á og þá væri þetta ferlega smart að sjá:

Vansted bambus skóhilla – smella

…meiri bambus, en þessi stigi er flottur inni og úti. Fyrir blómin, fyrir teppin:

Vansted stigi – smella

…fallegir glerskápar eru alltaf til prýði, og þegar þeir standa á svona hærri fótum þá virka þeir mikið léttari inn í rýmið. Hér eru tveir fallegir:

Virum glerskápur – smella
Langelinie glerskápur – smella

…lukt og ljós, en ég lék mér með þessar tvær luktir núna í vetur:

Gulsanger lukt – smella
Dani gólflampi – smella

…borð sem telst til útihúsgagna en væri alveg geggjað inni allt árið um kring. Það gæti líka verið geggjað að spreyja það svart og setja spegil ofan á:

Jungledal – smella

…lítil hliðarborð eru snilld, passa alls staðar inn og þetta hér er með massífri marmaraplötu ofan á. Love it:

Haarby marmaplötuborð – smella

…mottur, frekar hlutlausar en svo flottar og gera mikinn karakter inn í rýmið:

Vandmynte – smella
Kystmaure – smella

Sangeltre – smella

…sjúklega flottir púðar, allir frekar hlutlausir en í ekta bóhófíling:

Bakkefiol – smella
Kugleask – smella
Engkarse – smella
Valeriana – smella

…ekta spegill til þess að skella ofan á borð, eða upp á vegg auðvitað, og sá ílangi er að koma sterkur inn:

Marstal hringspegil – smella
Piping spegill 35×70 – smella

…geggjaðar fyrir kerti, en líka svo flottar fyrir blóm eða bækur eða styttur:

Broms luktir, tvær í setti – smella

…smá gull gefur líka alltaf smá glamúr, þannig að hér höfum við kertastjaka og glerbox:

William kertastjaki – smella
Viken skartgripabox – smella

…svo er alltaf að gera góða hluti að vera með flotta vasa, eins og þessi hérna bóhógræni með fjöðrum í, eða bara litlir þykkblöðungar:

Kristoffer fjaðrastrjá – smella
Felix vasi – smella
Lucas skrautplanta – smella

þetta gefur ykkur vonandi einhverjar skemmtilegar hugmyndir og það er um að gera að nýta sér þennan afslátt í dag.
Athugið að gildistíminn er eingöngu í dag, mánudaginn 2. ágúst, og það verður 20% afsláttur af öllum vörum í vefverslun (gildir ekki með öðrum gildandi tilboðum).

P.s. ykkur er alltaf frjálst að deila póstinum og ef þið smellið á like – þá verð ég sérlega glöð og kát í hjarta ♥

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *