Innlit í Húsgagnahöllina…

…á laugardagsmorgni. Er það ekki ágætisbyrjun á helginni…

…í Húsgagnahöllinni fæst Broste. Þettas stell heitir Hessian og t.d. brúðarstellið sem við völdum 2005,,,

….og margar aðrar týpur líka…

…svo fæst líka Bitz-stellið…

…svona stórir og grófir vasar ♥ …

…glerbox fyrir servéttur – falleg gjöf t.d….

…mikið af fallegum glösum…

…og elska auðvitað glerkrukkur…

…kertahringirnir sem hanga í loftinu er klikkað fínir…

…og ljós sem eru draumur…

…Húsgagnahöllin á endalaust hrós skilið fyrir svo fallega uppstillingu á vörunum sínum, alltaf gaman að skoða…

…helló gordjöss…

…truflað borð, og stólar sem eru nánast eins og okkar…

…og þessi stóri bakki…

…þessir stólar væru líka geggjaðir við borðsendann – gordjösss…

…mér fannst alveg rosalega gott úrval af fallegum sófum…

…sá svo marga sem voru að heilla…

…og talandi um að heilla – þessi lampi…

…ójá, töff er það…

…geggjaður risa hringspegilll…

…svo flottur skenkur. Það væri líka geggjað að setja hjól og nota sem eyju í eldhúsi…

…þessi hilla er sömuleiðis draumur…

…fyrirferðalítill og fallegur á litinn…

…allt svo fallegt…

…nóg af Múmín, og mér fannst skærin geggjuð…

…bleikir sófar, það eru nokkir til og þeir eru dásemd…

…hver öðrum fallegri…

…og í mildasta og fallegasta bleika tón sem maður getur hugsað sér…

…drottningastóll…

…svo fallegir púðar og skraut…

…hægindastólar….

….meira af flottum stólum….

…geggjaðir borðstofustólar…

…Chesterfield-sófar eins og þeir gerast bestir…

…þessir speglar ♥ …

…ferlega töff…

…gaman að sjá alla litadýrðina í stólum og sófum…

…mér þykir þessir hérna “Chesterfield” sófar geggjaðir, sérstaklega í gráu…

…fyrir þá sem þora, þá er liturinn á þessum hreint æði…

…geggjaður…

…geggjaður sófi og skemill, finnst þessi saumur á hliðunum sérlega flottur…

…fallegur stóllinn, en púðarnir gripu mig hér…

…svo dásamlega fallegt! Það er víst vel þess virði að mæla með heimsókn þarna og skoða aðeins, tala nú ekki um sérstaklegaef þið eruð að leita að sófa!
Njótið helgarinnar og takk fyrir að skoða ♥

P.s ef þú hafðir gaman að póstinum, þá þykir mér sérlega vænt um like-ið þitt! ♥ Eins er frjálst að deila þessu í allar áttir!

1 comment for “Innlit í Húsgagnahöllina…

  1. Birgitta Guðjóns
    25.08.2019 at 10:03

    Takk fyrir búðarröltið með þér og með kaffibollann við hendina er ég endurnærð og tilbúin í daginn……Njóttu dagsins með þínum….kv Birgitta

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *