Innlit í Rúmfatalagerinn…

…og jú, í þetta sinn á Bíldshöfða.
Þetta eru svona útiljósakrukkur, ferlega krúttaðar á pallinn.  Ég held líka að þær séu vatnsheldar í rigningunni okkar 🙂
…elska bastluktir, bæði inni og úti…
…svo mikið af fallegum útihúsgögnum, nema á Bíldshöfða eru þau auðvitað inni…
…æðislegur glerkúpull, finnst svo fallegur þessi grófi viðarplatti undir…
…ljós, sé alveg fyrir mér að föndra eitthvað úr svona.  Td. mána í barnaherbergi…
…geggjuð blómabox – en gætu líka verið töff sem bóka- eða blaðastandur…
…fallegar stórar luktir með batterýskertum innan í…
…og hillurnar fallegu…

…og þessi eru í uppáhaldi…

…þetta er sem sé ekki past heldur einhverskonar bambus.  Mjög svo fallegir mildir litir og geggjað t.d. í fellihýsið…
…nú og ef á að halda BBQ-veislu, þá er þetta mjög svo kúl…
…og líka hægt að fá box fyrir hamborgara og franskar – það er stemming í því…
…krúttaralegar ísskálar…
…og glerdunkarnir fyrir sumardrykkinn…
…ég elska þessar hérna, þær eru líka til bleikar og þær eru alveg æði…
…hér eru t.d. þær gráu á bekknum á pallinum…

…alls konar fallegt í leirtaui, sem er svo flott að blanda saman…
…þessir púðar fannst mér sérlega flottir, svona boho-look…
…ferlega flott borðstofuborð, og stólarnir eru svo þægilegir…
Virum-línan finnst mér öll vera svo flott…
VIRUM consoleborð með hillu svart
…svo fallegt gangaborð.  Þetta væri fyrirtak í forstofu, hægt að setja körfur undir fyrir vettlinga og annað slíkt..
…geggjuð “marmara” borð, og lappirnar eru svo flottar…
…æðisleg smáborð og svo flott fyrir pottaplöntur…
…svona til að dúlla smá við baðherbergið…
…súper flottar vírkörfur…
…og svo alveg endalaust af hillum…
…í alls konar útfærslum…
…þessar hafa verið þvílíkt vinsælar…
…hengirúmið finnst mér líka æði!
Annars sendi ég þér bara knús inn í daginn ♥
P.s. ykkur er alltaf frjálst að deila póstinum og ef þið smellið á like – þá verð ég sérlega glöð og kát í hjarta ♥

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *