Útskrift…

…að vori og það er víst bara staðreynd að þessu skólaári er lokið – og að tíminn flýgur áfram!

Enn eitt árið komið og farið – daman kvaddi kennarann sinn… …þessar litlu stelpur eru verða stöðugt eldri og yndislegri…

…stolt ung dama…

…og við enn stoltari af henni…

…litli maðurinn kvaddi sinn dásemdar kennara…

…hefði ekki getað verið í betri höndum yfir veturinn…

…svo var gengið út í sumarið…

…og hreint ótrúlegur munur frá því í vor – þegar þau vinirnir gengu saman inn í skólann á fyrsta degi…

…töluvert kokhraustari og bara góð með sig eftir veturinn…

…á meðan að þau voru bara fremur vör um sig í byrjun vetrar 🙂

…er nema von að maður sé stoltur 

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Útskrift…

  1. Margrét Helga
    19.06.2017 at 15:31

    Til hamingju með þau bæði tvö!! Yndislegir afleggjarar sem þið eigið! <3

Leave a Reply

Your email address will not be published.