Hengirúmið góða…

…þegar kíkt er út á pall, þá blasir það við – hengirúmið okkar….

…og ég verð að segja að þetta er einn af mínum uppáhaldshlutum á pallinu…

…eða hvað er ég að segja, þetta er allt uppáhalds 🙂

…líka hjá Mola…

..en já hengirúmið…

…ég hef verið að halda í smá svona Boho-stemmingu á pallinum. Með pullunum…

…ábreiðunni á legubekknum…

…og bara svona almennt…

…en ég hef fengið svo mikið af fyrirspurnum.

Hengirúmið er pantað af Amazon.  Þið getið skoðað svipuð með því að setja í leitina Boho hammock.

Grindinn er hins vegar úr Ikea, og þið finnið hana hér.

Annars sá ég líka svipað í Pier – smella.

…annars eru við bara öll jafn sæl með pallinn…

…hannn býður upp á að njóta á svo margan máta…

…innvortis auðvitað…

…og svo bara þessi frábæra samvera ❤

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Hengirúmið góða…

  1. Margrét Helga
    29.06.2017 at 08:59

    Ó….ekki “Banana hammock”? Var það ekki feik eftirnafnið hjá Phoebe í Friends? 😛 Princess Consuela Bananahammock? 😉

    En pallurinn er gordjöss eins og allt annað sem þú gerir….væri til í að geta haft eitthvað svona úti á svölum hjá mér en það er bara oft svo mikið rok að það virkar ekki…

Leave a Reply

Your email address will not be published.