Páskainnlit í Litlu Garðbúðina…

…sem er sko alltaf ein af mínum uppáhalds búðum ♥

…og langi manni í gordjöss páskaskraut, eða bara almennt skraut, þá er þessi pínulitla perla algjörlega rétti staðurinn að sækja heim…

…enda úir og grúir af fallegum hlutum í þessu litla, dásemdar plássi…

…fyrir páskana, og bara fyrir vorið – þá elska ég lítil hreiður…

…sem og auðvitað stór hreiður…

…dásamlegir fjaðrakransar…

…og hin ýmsu egg…

…sjáið svo þessar krúttlegu kanínur…

…þetta hérna stell er í miklu uppáhaldi hjá mér……held að það sé líka dásemd að blanda því með gráum eða hvítum plain diskum…

…svo fallegt fyrir meðlæti og passar með flestu…

…rautt fyrir þá sem elska rauðann…

…könnurekki til þess að hengja upp…

…geggjuð krukka með krana…

…fyrir þá sem eru með græna fingur…

…og gerviblóm fyrir þá sem eru ekki með þessa grænu…

…ótrúlega falleg þessi mynstruðu egg…

…og bara þessi búð sko…

…dembum okkur aðeins i bleiku deildina…

…og þessar dásemdar línur frá Greengate sem eru hver annarri fallegri…

…jeminn eini, mig langar alltaf að skipta út öllu leirtaui þegar ég horfi á þessar myndir…

…komin ástæða til þess að taka upp kaffiþambið?

…handsápa fyrir bleikar blúndur…

…og svo allt hitt líka…

…og þessi egg hérna, mamma mía…

…held samt að þetta sé eitt uppáhaldshornið mitt í búðinni…

…enda er svo fallegt að sjá þessar fínlegu og fallegu línur við svona grófan vegg…

…eggjandi bakki…

…svona skálar eru í uppáhaldi í bakstur og bara almennt í eldhúsið…

…óóó ég sé myntulitinn minn…

…þetta stelll er æðis…

…ouwwww sjáið þessi egg…

…og kökudiskur…


…öll þessi sælkeravara er t.d. fullkomin sem gestgjafagjöf…

…ljós og skuggar…

…sjáið hengiblómapottana þarna á gólfinu – þeir væru æðislegir t.d. fyrir matreiðslubækur í eldhús eða í barnaherbergi…

…sjáið bara alla þess fegurð…

…þessir væru nú dásemd á pallinn, nú eða í barnaherbergið…
…fyrir okkur sem elskum að skreyta með litum eggjum á greinum, þá er nóg til…

…í alls konar litum…

…og mynstrum…

…bláa deildin…

…dásamlegt…

…♥…
…þessi krans er svo fallegur, og þegar hann er kominn á þennan snaga, þá er hann kominn á æðra stig…

…þurfum við ekki öll bleika vigt í líf okkar…

…grátt og bleikt – allir glaðir…

…lítið páskaeggjabox…

…geggjauð uglukanna…

…við erum ekki bara blúnduð sko – þessi eru bara töff…

…gyllt og gordjöss…

…þessi eru bara töff…

…veit að margir eru að leita að svona stórum skeiðum í glerkrukkurnar…

…og þær eru til í frábærri stærð þarna…

…get bara ekki mælt nóg með þessari yndislegu perlu sem þessi búð er!  Ef þið viljið kíkja á hana á Facebook, þá bara smellið þið hér:
Facebook-síða Litlu Garðbúðarinnar
eða ef þið viljið kíkja í heimsókn:

Höfðabakki 3
Reykjavík IS-110
Highlights info row image
587 2222

…mér finnst að það ætti að vera hinn alþjóðlegi “Heimsækjum Litlu Garðbúðina-dagur á morgun”! 🙂

P.s. ykkur er alltaf frjálst að deila póstinum og ef þið smellið á like – þá verð ég sérlega glöð og kát í hjarta ♥

1 comment for “Páskainnlit í Litlu Garðbúðina…

  1. Margrét Helga
    30.03.2017 at 09:24

    Algjörlega yndisleg búð!! Takk fyrir að skoppa þangað fyrir okkur 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *