Innlit í Lilja Boutique…

…í Strandgötunni í Hafnarfirði leynist “lítil” búð sem vert er að kíkka við í!

Þetta er í raun fatabúð ásamt því að vera með gjafavörur og annað punterí til heimilisins.

Þar sem ég er nú öll í punterí-inu, þá ætla ég að deila með ykkur nokkum myndum.

Þess ber að geta að þessar myndir birtust fyrst á snappinu mínu: soffiadoggg en þar fer ég iðulega í smá leiðangra ásamt að sýna ykkur eitt og annað fallegt, og endalaust af hundum 😉

…gömul dásamleg bollastell…

…ásamt íslensku handverki og hönnun…

…fallegir púðar…

…DÝRlegar servéttur (hohoho)…

…fallegar Maríur…

…mér fannst þetta skemmtilegt quote…

…Jónar í lit…

…Lagður-púðarnir alltaf jafn fallegir, ótrúlegt líf í þessum með erninum…

…og fallegar svunturnar líka…

…ó já takk…

…þessi gömlu stell eru yndisleg…

…og meira segja mávar líka…

…mikið af fallegum smáhlutum sem eru kjörnir til gjafa…

…og afsláttarhorn líka…

…ofsalega falleg líka teppin hennar Ingibjargar Hönnu…

…og gluggakrútterí…

…sæl vertu frú mín góð…

…fallegt…

…í það minnsta, skemmtileg lítil búð sem gaman er að kíkja í!

Ef þið viljið skoða hana á Facebook – þá er bara að smella hér

P.s. ykkur er alltaf frjálst að deila póstinum og ef þið smellið á like – þá verð ég sérlega glöð og kát í hjarta ♥

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Innlit í Lilja Boutique…

  1. Margrét Helga
    04.04.2017 at 13:13

    Vá hvað það er margt flott þarna 🙂 Hafnarfjörðurinn er sko alveg með´etta…margar skemmtilegar búðir þar!

Leave a Reply

Your email address will not be published.