Rúmfatalagerinn á Selfossi…

…varð fyrir minni innrás seinasta laugardag.  Ég smellti af nokkrum myndum á ákvað að deila með ykkur, fyrir ykkur sem ekki voruð á Selfossinum góða.

Þar sem svona töff ljósaskilti eru komin í hús hjá Rúmfó, þá fannst mér kjörið að merkja eitt borðið “mitt”…

2016-12-04-10-09-01

…svo var bara stillt upp með hinu og þessu…

2016-12-04-10-08-05

…því mér finnst alltaf skemmtilegast að stilla upp jóladótinu, með bara “venjulega” dótinu, svona til þess að fólk fái smá tilfinningu fyrir hvað væri hægt að gera með þetta allt saman heima hjá sér…

2016-12-04-10-08-10

…þarna er t.d. fallegi aðventuhringurinn sem ég notaði í póstinum um daginn (sjá hér)

2016-12-04-10-08-18

…þarna setti ég bara slaufur, smá snjó og stjörnur – ekkert meira…

2016-12-04-10-08-28

…líka alltaf gaman að blanda með vösum og kertastjökum, og starandi hreindýri 🙂

2016-12-04-10-08-22

…löberar, bakkar og tré – dass af hreindýrum og snjór.  Glerkúplar og krukkur, hús og meira – þetta er í góðu lagi sko…

2016-12-04-10-08-37

…þessir fannst mér sérlega fallegir – og upplagðir í svona leynivinagjafir…

2016-12-04-10-08-43

…stóri kúpullinn góði – og smá skreyting undir…

2016-12-04-10-08-47

…gervisnjór, lítil hús og tré…

2016-12-04-10-08-52

…ferlega flott marmarabox í þremur stærðum…

2016-12-04-10-08-56

…mér fannst þessar alveg hreint æðislegar…

2016-12-04-10-09-05

…ferlega töff púði…

2016-12-04-10-09-09

…og yndislegu dýrapúðarnir…

2016-12-04-10-09-14

…og einn af mínum uppáhalds – eins og ég er með á ganginum…

2016-12-04-10-09-19

…svo veit ég að margir bara verið að spyrja um rúmteppið inni hjá gaurinum mínu…

2016-12-04-10-09-22

…þetta eru ekki rúmteppi, en þetta er svona renningur til þess að leggja til fóta í rúmi – mjög flottir…

2016-12-04-10-09-25

…ljónaskálarnar komnar aftur…

2016-12-04-10-10-25

…fallegir stjakar, aðventu eða bara af því bara…

2016-12-04-10-09-28

…þessar servéttur eru alltaf í uppáhaldi…

2016-12-04-10-09-32

…svo af því að ég get ekki hætt að fikta, þá bætti ég smá stjörnum á bakkann líka…

2016-12-04-10-09-35

…og þetta sýnir hvað það þarf lítið til þess að skreyta svona 2ja og 3ja hæða bakka, og þeir eru alveg kjörnir á veisluborðið til þess að ná hæð í skreytingarnar…

2016-12-04-10-09-42 2016-12-04-10-09-38

…svo lagði ég líka á eitt borð…

2016-12-04-10-09-47

…fallegi löberinn í aðalhlutverki…

2016-12-04-10-09-51

…og vasar og kertastjakar skreyta borðið (afsakið óskýra mynd)…

2016-12-04-10-09-54

…og alltaf skemmtilegt að nota svona lítið jólaskraut á hvern disk…

2016-12-04-10-09-58

…í þessu tilfelli væri hægt að skrifa nafnið á þeim sem á að sitja í hverju sæti á skrautið…

2016-12-04-10-10-02

…þetta er batteríssería sem ég skellti ofan í vasa…

2016-12-04-10-10-06

…þetta borð sýnir það líka hvað það þarf í raun lítið til þess að skreyta svona borð…

2016-12-04-10-10-16

….tveir löberar, bland af vösum og kertastjökum og smá skraut á hvern disk.  Annars finnst mér þessi glæri vasi/kertastjaki alveg geggjaður…

2016-12-04-10-10-19

…annars vona ég bara að þið eigið yndislegan dag – knúsar ❤

2016-12-04-10-10-10

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

1 comment for “Rúmfatalagerinn á Selfossi…

  1. Margrét Helga
    08.12.2016 at 08:47

    Knús til baka <3

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *