Hlaðan…

…er enn einn demantur í krúttukórónunni sem að Selfoss ber á höfði sér 🙂

Þannig að í dag ákvað ég að leyfa ykkur að kíkja aðeins í heimsókn í Hlöðuna, og það er öruggt að þið verðið ekkert svikin af því að kíkja í heimsókn næst þegar að þið eigið leið hjá…

bw2013-04-04-144304

…þar kennir margra grasa, og nóg af flottu hlutum…

bw2013-04-04-142643

…ég rak t.d. augun í þetta hús (kemur á óvart #kaldhæðni#)…

bw2013-04-04-142651

…líka flottir zinkstafirnir, og litlu húsin minntu mig á múmínhúsið…

bw2013-04-04-142701

…þessi var bara töff…

bw2013-04-04-142710

…trékeflin, bæði lítil og stór, heilluðu mig alveg upp úr skónum, sé þau alveg fyrir mér nokkur saman hérna heima…

bw2013-04-04-142732

…flott…

bw2013-04-04-142742

…síðan er endalaust úrval fyrir afmælisboðin…

bw2013-04-04-142815

…Peter Rabbit sem að mér fannst vera sérlega krúttaralegt…

bw2013-04-04-142854

…gröfur og bílar fyrir litla gauka…

bw2013-04-04-142914

…blöðrur og bollakökuform í öllum litum…

bw2013-04-04-142919

…til endimarka alheimsins, eða fyrir geimfarana…

bw2013-04-04-142924

….íííííííííha….

bw2013-04-04-142930

…og bjútífúl blómálfar fyrir litlar dömur…

bw2013-04-04-143009

…og ekta fyrir litlu krílin…

bw2013-04-04-143015

…eins og sést þá er búðin sérdeilis falleg…

bw2013-04-04-142946

…og ber nafn með rentu þar sem að það hvíla heybaggar inni í búðinni…

bw2013-04-04-143002

…þessi glöddu mig sérstaklega…

bw2013-04-04-143034

…og það voru tveir litir sem fengu að fylgja með heim…

bw2013-04-04-143049 bw2013-04-04-143127

…(r)uglað sætar…

bw2013-04-04-143155 bw2013-04-04-143205 bw2013-04-04-143213 bw2013-04-04-143234 bw2013-04-04-143249

*skál*

bw2013-04-04-143307 bw2013-04-04-143310 bw2013-04-04-143335 bw2013-04-04-143342

…þarna er líka hægt að leiga svona sætar kandýfloss-vélar sem eru æðislegar í afmælisveislurnar…

bw2013-04-04-143447

…fallegt…

bw2013-04-04-143527

…ferlega flottir stjakar í ýmsum stærðum…

bw2013-04-04-143606

….ohhhhh keflin…


bw2013-04-04-143642

bw2013-04-04-143813

 

Hlaðan er með heimasíðu og þið komist á hana með því að smella hérna,
síðan er auðvitað Facebook-síða og hér kemstu á hana.

 

bw2013-04-04-143624

 

Hvernig finnst ykkur að hafa svona vikulega innlit í einhverjar verslanir?

Er þetta eitthvað sem að þið hafið gaman af?

 

11 comments for “Hlaðan…

  1. 18.04.2013 at 08:16

    Æðisleg búð, fór í hana um daginn 🙂 Svo er María Katrín, eigandinn alveg sérlega yndæl og ekki skemmir fyrir að hún er alveg geðveikur ljósmyndari, http://www.mariakatrin.is 🙂

  2. Svala
    18.04.2013 at 08:30

    Þetta er nú bara ekki hægt, eins og maður sé ekki nógu (r)uglaður fyrir!!!! Selfoss, here I come!!!!!

  3. ingunn
    18.04.2013 at 08:43

    Mjög skemmtilegt að kynna svona gullmola búðir 🙂

  4. Helga Eir
    18.04.2013 at 09:00

    Vá hvað þessi er æðisleg 🙂 Ég hef mjög gaman af svona innlitum í búðir!

  5. Ólöf Tómasdóttir
    18.04.2013 at 09:23

    Alltaf gaman að skoða hjá þér hvort sem þú ert í búðum eða heima hjá þér en endilega haltu áfram að gleðja augu landsmanna,þú hefur ótrúlega næmt auga fyrir fegurð það fer ekki fram hjá neinum.

  6. Kristín Sigurgeirsdóttir
    18.04.2013 at 09:28

    Er ekki bara spurning um að leigja langferðabíl og efna til hópferðar á Selfoss?
    🙂
    Kveðja
    Kristín Sig.

  7. Margrét
    18.04.2013 at 10:24

    Frábært…gaman að skoða svona búðir frá þínu sjónarhorni 🙂

  8. Guðbjörg Valdís
    18.04.2013 at 11:30

    Ó guð, þessi búð gæti sko alveg heitið Guðbjörg;) Vá hvað hún var með flottar vörur. Ég á pottþétt eftir að fara þangað.

    Virkilega gaman að svona innlitum í búðum 🙂

  9. Svandís
    18.04.2013 at 11:31

    Æðislega falleg búð!

  10. Anna Sigga
    18.04.2013 at 13:19

    Það er svoooo gaman af svona innlitum !

    En ég skil ekki, að það verði ekki hörkusamkeppni á Selfossi með tvær godjöss skrautverslanir 😀 Er bara alveg magnað, þessi búð fer a listann minn sem ég ætla heimsækja i sumar 😉

    Bestu kveðjur AS

  11. Eva óskarsdóttir
    18.04.2013 at 15:46

    vá en æðisleg búð, bara gaman að skoða svona meirihátta verslanir 🙂 takk fyrir mig kv Eva

Leave a Reply to Eva óskarsdóttir Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *