Gjafaleikur…

…hefst á nýjan leik.

Ef þið munið þá gerði ég óskalista fyrir seinustu jól og
nú verður einn af hlutunum á þessum lista gefinn í þessum gjafaleik.

Ég er stolt að segja frá því, að í samvinnu við MyConceptStore, ætlum við að gefa eitt par af guðdómlega fallegu, loðnu hreindýrunum sem hjá þeim fást.

Leikreglur:

1. Skiljið eftir komment með nafni undir þessum pósti, og eitt lítið like.

2. Kíkið inn á Facebook-síðu Skreytum Hús og deilið myndinni af hreindýrunum

3. og þetta er meira svona bónus, endilega like-ið við MyConceptStore á Facebook-inni,
bara svona til að missa ekki af allri dýrðinni sem þar er til 🙂

Dádýrbrún72_par

Þannig er það þetta nú 😉

Leikurinn verður í gangi þar til á sumardaginn fyrsta, 25.apríl kl 22:00,
en þá verður einn vinningshafi valinn með random.org.

Hins vegar fyrir ykkur sem getið ekki beðið þá er hægt að versla sér dýrðina sjálfur með því að smella hér!

128 comments for “Gjafaleikur…

  1. kristín snorradóttir
    17.04.2013 at 20:22

    rosalegea flottir

    • Sigrún Olga Gísladóttir
      18.04.2013 at 00:27

      Þessir eru algjört æði.
      Væri til í svona

    • Heidi Hansen
      19.04.2013 at 20:11

      Glæsilegt par!

    • Guðrún Sunna Egonsdóttir
      19.04.2013 at 21:17

      Ooohhh mig langar í svona. Er að mála og taka í gegn, þau mundu passa svo vel hér inn.

  2. Mary Sif Magnusdottir
    17.04.2013 at 20:24

    Vá en flott 😀 væri alveg til í svona sett 🙂

  3. Dagrún Jónasdóttir
    17.04.2013 at 20:24

    Já takk… Þessi eru svo falleg! Búin að dreyma um þau lengi 🙂 Kv. Dagrún

  4. Kristín Bj.
    17.04.2013 at 20:24

    krúttlegt par 🙂

  5. Ástrós
    17.04.2013 at 20:25

    Bambar fá mig alltaf til að hugsa um mína fimma ára, sem tók ásfóstri við bamba petshopdýr frá eldri systur sinni <3

    Kv. Ástrós

  6. SjöfnGunnarsdóttir
    17.04.2013 at 20:25

    Fallegt, alveg dásamlega fallegt 🙂

  7. Hjördís Arna
    17.04.2013 at 20:30

    Þessir eru æði. Er búin að dreyma um þá lengi;)

    Kv.Hjördís

  8. Helga Eir
    17.04.2013 at 20:30

    Er hreindýrasjúk.. þessi eru æði 🙂

  9. Ragnhildur
    17.04.2013 at 20:33

    Algjört æði 🙂

  10. Hjördís Inga Arnarsdóttir
    17.04.2013 at 20:37

    Þessir bambar eru velkomnir til okkar

  11. Fríða
    17.04.2013 at 20:41

    þau myndu upplifa ævintýri í minni stofu 😉

  12. Gauja
    17.04.2013 at 20:41

    Æðislegir bambar

  13. 17.04.2013 at 20:44

    Yndislegir þessi hreindýr

  14. Anna
    17.04.2013 at 20:44

    Þeir eru rosalegir! 🙂

  15. Dagný Lóa
    17.04.2013 at 20:49

    Please pikk me…

  16. Sigríður Aðalbergsd.
    17.04.2013 at 20:57

    Þetta er bara spennó 😀

  17. Svandís Björk Ólafsdóttir
    17.04.2013 at 21:06

    Flottir 🙂

  18. Svava
    17.04.2013 at 21:08

    Þessir eru æði 🙂

  19. Edda Björk
    17.04.2013 at 21:25

    já takk 🙂

  20. Berglind
    17.04.2013 at 21:33

    Æðislegir ! 🙂

  21. SIgrún
    17.04.2013 at 21:39

    Það væri nú alveg draumur í dós að fá svona hreindýr hjá ykkur svo nú er bara að krossleggja fingur og tær og vona að heppnin verði með mér kvitt og deil fyrir frábærri verslun með dásamlegar vörur

  22. Sif
    17.04.2013 at 21:49

    Já takk 😉

  23. Katrín E Ársælsdóttir
    17.04.2013 at 21:53

    já takk þeir eru æðislegir 🙂

  24. Hrefna B. Jóhannsdóttir
    17.04.2013 at 22:10

    Alveg ótrúlega krúttlegir:-D

  25. Greta
    17.04.2013 at 22:14

    Yndislegir.
    Vonandi verð ég heppin!

  26. Solla
    17.04.2013 at 22:21

    bara fallegir og frábær síða

  27. helena
    17.04.2013 at 22:34

    ooo þau eru ædi og myndu smellpassa inn I nyju ibudina mina 🙂

  28. Páll Jónbjarnarson
    17.04.2013 at 22:39

    Strákurinn minn myndi vera mjög ánægður að fá svona flott dádýr inn í herbergið sitt enda mikill dýrakarl 🙂

  29. Ragna Hannesdóttir
    17.04.2013 at 22:56

    Já takk, þeir eru æði

  30. Stella Gunnarsd
    17.04.2013 at 23:09

    Ótrúlega flott par, væri stoltur eigandi þeirra 🙂

  31. Krissa
    17.04.2013 at 23:11

    Guðdómlega fallegt par!!

  32. Margrét Guðnadóttir
    17.04.2013 at 23:12

    Krútt

  33. Elísabet
    17.04.2013 at 23:27

    Þeir eru æði og ég vil endilega taka þátt 🙂

  34. María Jónsdóttir
    17.04.2013 at 23:37

    úlla la þetta verður spennandi, hver verður heppin………

    hlakka til

  35. Helga Þórsdóttir
    18.04.2013 at 00:01

    Já takk, þeir eru algjört æði 🙂

  36. Elín Vala Arnórsdóttir
    18.04.2013 at 00:30

    Já takk kærlega! þetta er svo krúttlegt par 🙂

  37. Ragna
    18.04.2013 at 00:30

    Flott par 🙂 og bloggið einstaklega skemmtilegt, hlýlegt og hugmyndaríkt 🙂

  38. Elísabet Kristjánsdóttir
    18.04.2013 at 02:00

    Vá, væri ekkert smá til í svona æðislegt par 😀

  39. Jovana
    18.04.2013 at 05:48

    Eg er hreindyrasjuk rosa fallegir:)

  40. Svala
    18.04.2013 at 08:33

    Þessi dýr eru aðviðtað hreinlega dýr(ð)leg. Gæti alveg hugsað mér að leyfa þeim að eiga skjól hjá mér.

  41. Anita Elefsen
    18.04.2013 at 08:43

    Brjálæðislega sætir!

  42. Guðríður Kristjánsd
    18.04.2013 at 09:18

    væri svo sannarlega til í þessi krútt

  43. Kolla
    18.04.2013 at 09:40

    Svo fallegir 🙂

  44. Ása
    18.04.2013 at 09:45

    Já takk, eru æðislega flottir

  45. Jana Ósk
    18.04.2013 at 09:55

    ÓMÆ hvað þau eru sæt!!!

  46. Fjóla
    18.04.2013 at 10:05

    ji minn já takk!! Þeir eru svo mikið æði!!

  47. Margrét
    18.04.2013 at 10:21

    Algjört æði…já takk 🙂

  48. Klara Fanney
    18.04.2013 at 11:22

    endilega takk

  49. Anna Lara Gudmundsdottir
    18.04.2013 at 13:21

    krúttin:)

  50. Agata
    18.04.2013 at 14:06

    Já takk 😀 svo cute

  51. Margrét
    18.04.2013 at 14:23

    Ofsalega falleg
    væri mikið til í svona dýrð

  52. Hugborg Erla
    18.04.2013 at 15:17

    Meiriháttar flottir! Mig langar til þess að eignast þá 🙂

  53. Þorbjörg Karlsdóttir
    18.04.2013 at 16:15

    Yndislegt par af hreindýrum 🙂 alveg til í að eiga svona par

  54. 18.04.2013 at 16:56

    Kruttadir!

  55. Jóhanna Gunnarsdóttir
    18.04.2013 at 17:19

    Flott ,væri alveg til í svona

  56. Halla Dröfn
    18.04.2013 at 21:39

    ó svo bjútifúl 🙂

  57. Hafdís
    18.04.2013 at 22:10

    Ég bíð þeim að búa hjá mér :=)

  58. Jana Ósk
    18.04.2013 at 22:35

    ÓMÆ ég dó næstum í boðinu þegar ég sá að parið er líka til hvítt!! þetta verð ég bara að eignast!! komið efst á óskalistann!

  59. Barbara Ann
    18.04.2013 at 23:03

    Æðislegt par! 🙂

  60. 19.04.2013 at 10:48

    Mikið til í þetta, guðdómleg hreindýr og guðdómleg búð!

  61. Guðrún Björg
    19.04.2013 at 19:38

    Svo flott hjón 🙂

  62. Rósa
    19.04.2013 at 19:46

    Rosa flott. JÁ TAKK 🙂

  63. Anna Sigga eiríksdóttir
    19.04.2013 at 19:48

    Núna prófa eg bara 🙂 gaman eiga sæt dyr.

  64. Kristjana
    19.04.2013 at 19:48

    Já takk! finnst þau gordjöss!

  65. Fríða
    19.04.2013 at 19:50

    Já takk … ekkert smá flottir 🙂

  66. Anna Birna
    19.04.2013 at 19:51

    Já takk

  67. Unnur Guðjónsdóttir
    19.04.2013 at 19:51

    æðislegt

  68. Sigríður Dóra
    19.04.2013 at 19:52

    Þetta er æði! 🙂

  69. Guðríður G.
    19.04.2013 at 19:53

    mikið eru þeir nú krúttlegir! 😉 myndu sóma sér vel hér heima hjá mér.

  70. Sigurborg
    19.04.2013 at 19:54

    Þessi hreindýr eru hrikalega sæt ! 🙂

  71. Elsa Jóna Björnsdóttir
    19.04.2013 at 20:00

    Flott:)
    Kv Elsa

  72. Kristbjörg
    19.04.2013 at 20:01

    Oboyoboy þau eru æði, minns langar í 🙂

  73. Elín Guðrún Ingvarsdóttir
    19.04.2013 at 20:05

    Þau eru bara flott… og ég væri sko alveg til í að eiga þau

  74. Helga E.
    19.04.2013 at 20:13

    Væri mikið til í að eignast svona krútt 🙂

  75. Hrefna Björg Tryggvadóttir
    19.04.2013 at 20:15

    Elsku litlu bambakrútt 🙂

  76. Heiðdís
    19.04.2013 at 20:16

    Váááá væri til að eignast þessa bjútifúl <3 <3

  77. Eyrún O.
    19.04.2013 at 20:16

    Flottir!

  78. Íris Stefánsdóttir
    19.04.2013 at 20:27

    Dásamlegir, til í etta 🙂

  79. Birna Björnsdóttir
    19.04.2013 at 20:54

    Þeir eru nú bara æði, nkl það sem ég þarf í stofuna mína sem ég er að reyna gera fína 🙂

  80. Elín Vala Arnórsdóttir
    19.04.2013 at 21:20

    Já takk kærlega, svo sætt par!!

  81. asthildur halldorsdottir
    19.04.2013 at 21:25

    flottir vildi gjarnan eignast þá

  82. Erla Gunnarsdóttir
    19.04.2013 at 21:30

    Ég dái þessi tvö, væri alveg til í að bjóða þeim heim 🙂

  83. Guðbjörg Valdís
    19.04.2013 at 21:53

    Yndislegir, væri sko meira en til í þá 🙂

  84. Vallý Sævarsdóttir
    19.04.2013 at 22:17

    Já, mig langar!

  85. Eva Dögg Jónsdóttir
    19.04.2013 at 22:42

    Æðisleg! 🙂

  86. Ellen Björg Jónsdóttir
    19.04.2013 at 22:51

    Fallegt par 🙂 myndi gleðja annað fallegt par 🙂

  87. Sigga Dóra
    19.04.2013 at 22:56

    Jáww takk,mig er búið að langa í svona alveg ógeðslega lengi!

  88. Guðný Gréta
    19.04.2013 at 23:22

    Væri til í þetta fallega par:)

  89. Svava Zophaníasdóttir
    19.04.2013 at 23:27

    Svo dásamlega falleg dádýr: )

  90. Kristey Þráinsdóttir
    20.04.2013 at 19:42

    Hver væri ekki til í þessi fallegu dýr.
    Kv. Kristey

  91. Kidda Kristjáns
    21.04.2013 at 20:49

    Vávává þau eru guðdómleg!!!!

  92. Ísleifur Örn
    21.04.2013 at 20:51

    Mjög sætt 🙂

  93. Valdís
    22.04.2013 at 21:37

    Sætt par 😉

  94. Hrund
    23.04.2013 at 00:30

    Æðislegt allt í þessari búð!

  95. Sif
    23.04.2013 at 01:15

    Svoooo flott 🙂

  96. Sonja
    23.04.2013 at 06:40

    Dásamleg 🙂

  97. Þórunn Eva
    23.04.2013 at 08:14

    jiiiiii hvað þeir eru hrikalega flottir :* myndu smellpassa hérna hjá mér 🙂 hahahah en ekki hvað 🙂

  98. Elva Björk Kristjánsdóttir
    23.04.2013 at 09:07

    Þau eru ÆÐI 🙂

  99. Vala sig
    23.04.2013 at 10:19

    Ohhh æði pæði
    Knúsar
    Vala Sig

  100. Inga Bryndis
    23.04.2013 at 10:33

    Alveg dasamleg hreindyr 🙂

  101. Vaka
    23.04.2013 at 15:59

    Svo falleg hreindýr 🙂

  102. Sigrún Ósk
    23.04.2013 at 23:17

    Úps! þau eru algjört æði:-) takk fyrir frábært blogg
    SÓS

  103. Halla
    25.04.2013 at 11:19

    Svo mikil krútt 🙂

  104. Sigríður Anna
    25.04.2013 at 11:29

    Flottir!! Skreytumhús er skemmtilegasta bloggið 🙂

  105. Sigrún Jóns
    25.04.2013 at 11:37

    Þeir eru æði ! Algjört möst 😉 Takk fyrir frábært blogg !

  106. Guðrún Hjörleifsd
    25.04.2013 at 11:40

    fallegir 🙂

  107. Iris ósk
    25.04.2013 at 11:41

    Æðisleg síða og æðisleg dýr!

  108. Berglind Ósk
    25.04.2013 at 11:47

    Like 🙂

  109. SIgrún
    25.04.2013 at 12:34

    Já takk glæsileg hjá ykkur kvitt og deili fyrir Bamba sem myndi sóma sér vel hjá mér með gleði í hjarta og GLEÐILEGT SUMAR!

  110. Sigga Sif
    25.04.2013 at 12:44

    Virkilega fallegar vörur og síða sem ég get endalaust notið þess að skoða 🙂 Big like 🙂

  111. Hulda
    25.04.2013 at 14:39

    Ég er með síðuna þína á heilanum, allt svo fallegt. Hreindýrin eru æði. Risastórt like á allt saman.

  112. Sigríður Aðalbergsd.
    25.04.2013 at 18:54

    Ég var örugglega búin að “kvitta” en geri það bara aftur, til vonar og vara 🙂 Kv Sigga

  113. Elva Tryggvadóttir
    25.04.2013 at 19:01

    Dásamlegir, myndu sóma sér hvar sem er 🙂

  114. Kristjana Jonsdottir
    25.04.2013 at 20:38

    Sætir litlir bambar.

  115. Olga Rún Sævarsdóttir
    25.04.2013 at 20:48

    Voða sætir 🙂

  116. ElínPétursdóttir
    25.04.2013 at 20:50

    Væri mjög til í þessa 🙂

  117. Ingunn Oddsdóttir
    25.04.2013 at 20:51

    Væri alveg til í litla sæta bamba 🙂

  118. Anonymous
    25.04.2013 at 21:17

    Flottir 🙂

  119. Vilborg
    25.04.2013 at 21:19

    Jà takk 🙂

  120. Edda Þórðard.
    25.04.2013 at 21:21

    Þau er æðisleg 🙂

  121. Þorbjörg Gunnarsdóttir
    25.04.2013 at 21:21

    Rosalega fallegir! Kvitt 🙂

    Þorbjörg Gunnarsdóttir

  122. helgi
    25.04.2013 at 21:48

    Flottir 🙂

  123. Elísabet Kristjánsdóttir
    25.04.2013 at 21:50

    Vá, mjög svo fallegir. Kvitta aftur til öryggis 😀

  124. Kristín Thomsen
    25.04.2013 at 21:56

    Geggjað flott!

  125. Páll Jónbjarnarson
    25.04.2013 at 22:02

    Já, takk. Væri snilld að fá svona dádýr handa litla stráknum mínum sem er væntanlegur í heiminn í maí 😀

Leave a Reply to Barbara Ann Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *