Örlítið meira af hjörtum og hengiskrauti – DIY…

01-www-skreytumhus-is-2016-194208
…en þetta er örpóstur í orðsins fyllstu merkingu – og næstum því varla að það taki því að setja hann inn.

En þar sem ég verð í A4 í Smáralind í dag frá kl 13-16
þá ákvað ég að skella honum hingað inn.

Þið munið eftir fallega hengiskrautinu sem ég sýndi ykkur um daginn hérna (smella)

20-www-skreytumhus-is-018

…þegar ég var í Kringlunni hjá A4, þá ákvað ég að nota fallegu Bloomingville-límmiðaarkirnar, og bæta aðeins við…

img_9930

…og hengdi einmitt skrautið á fallega tréð…

img_0226

…heyrðu, og þetta er svo flókið – að þið takið límmiðan og límið bara beint á skrautið.

Búið 🙂

Sko, ég sagði að þetta væri einfalt…
11-www-skreytumhus-is-010

…en þetta verður samt mjög sætt sko…

12-www-skreytumhus-is-011

…límmiðarnir eru líka til í svona hvítu og brons og það kæmi vel út líka.

Eins mætti fara yfir allt með ModPodge-limlakkinu, og þá er engin hætta á að þetta flagni af…

15-www-skreytumhus-is-014

…en þetta er náttúrulega óttalegt krútt sko 

16-www-skreytumhus-is-015

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Örlítið meira af hjörtum og hengiskrauti – DIY…

  1. Margrét Helga
    12.11.2016 at 09:33

    Skemmtu þér vel í dag, mín kæra 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *