Tré og hjörtu og meira til…

Þessi póstur er unninn í samvinnu við Bauhaus.

…eins og þið munið kannski í fyrra, þá voru hreint ævintýralega fallegar jólavörurnar í Bauhaus, og þá sýndi ég ykkur þennan póst (smella)

09-www.skreytumhus.is-007

…og í ár – þá ætla ég að sýna ykkur þetta hérna…27-www-skreytumhus-is-026…sem sé arininn og uppstillinguna þar…29-www-skreytumhus-is-028

…en, eins og áður sagði – þá er allt góssið úr Bauhaus – nema auðvitað spegillinn og arininn sjálfur…

31-www-skreytumhus-is-030

…ég held samt að mitt mesta uppáhalds séu trén. Mamma mia hvað mér þykja þau fögur.  Svo er náttúrulega málið með svona grenitré að þau eru ekkert bara jóló sko, mér finnst þau alveg ganga sem vetrar sko.  Meðan von er á snjó, þá má vera með tré með snjó á – það segi ég!

32-www-skreytumhus-is-031

…eins fannst mér þessi hjartakrans alveg yndislegur – var alltaf á leiðinni að fá mér hann í fyrra og því ekki lengi að hugsa mig um núna í ár.  Sömuleiðis er kertaglerkassinn alveg geggjaður – hægt að leika sér með þetta, svona skreytingarlega séð…

33-www-skreytumhus-is-032

…eins fór eitt tré niður – og þessi loðni hundur, hann var settur sem nokkurs konar skraut handa Stormi.  Enda er alveg save að sveifla skotti í þetta, ekkert brothætt sko…

34-www-skreytumhus-is-033

…þessi kertaglös eru líka æðisleg – dagatalakertið er alveg súpernæs…

36-www-skreytumhus-is-035

…ég fékk mér líka eina Kræklu, en þær eru svo flottar (og á 30% afsl núna um helgina), og í hana setti ég þessa stjörnur sem mér fannst sérlega skemmtilegt…

09-www-skreytumhus-is-008

…en ef þið eruð að spá hvernig stjörnur þetta eru – þá er þetta einmitt kertastjaki fyrir fjögur aðventukerti.  En svona má auðvitað bara nýta á alveg nýjan máta…

12-www-skreytumhus-is-011

…mér finnst þetta koma alveg ferlega skemmtilega út svona í grófum blómapottinum…

14-www-skreytumhus-is-013

…hver elskar ekki tréstjörnur…

15-www-skreytumhus-is-014

…svo inni í arninum er svona falleg, fínleg sería sem ég fann – með litlum skrautsteinum.  Mér fannst skemmtilegt að blanda henni með grófu kúlunum – þannig að þarna er saman svona svart og hvítt/salt og pipar/fínt og gróft, mér finnst það alltaf gaman…

23-www-skreytumhus-is-022 24-www-skreytumhus-is-023

…hvítar stjörnur – það þarf ekki að segja meira…

25-www-skreytumhus-is-024

…♥…
10-www-skreytumhus-is-009

…grófar köngla stjörnur með glimmer – allir saman nú grrrrrrrrrrr 🙂

20-www-skreytumhus-is-019

…og það sem allir þurfa að eiga um þessi misserin – gervisnjórinn til skreytinga – alveg mööööst…

48-www-skreytumhus-is-009

…annað sem ég ætti að minnast á er að ég fékk mér þarna 8 klst sprittkerti – vá hvað það er mikil snilld!

26-www-skreytumhus-is-025

…og sjáið bara þessi litlu trésnjókorn!

52-www-skreytumhus-is-013

…jóló eða bara vetró?  Í það minnsta ekkert vandró sko…

11-www-skreytumhus-is-010

…hmmmm mitt uppáhalds eru trén, stjörnurnar í kræklunni og hjartaljósið ♥

Hvað er ykkar uppáhalds?

02-www-skreytumhus-is-001

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur!

6 comments for “Tré og hjörtu og meira til…

  1. Eva K Benjamínsd
    29.10.2016 at 10:20

    Mér fynnast tréin æææði og hjartaljósið er gordjöööss 😍

  2. Margrét Helga
    29.10.2016 at 10:24

    Trén eru geggjuð…langar þvílíkt í svoleiðis 😉 vonandi verða þau ekki uppseld þegar ég kemst í Böjhöjs.

    Annars var ég að hugsa, það er náttúrulega snilld að vera með svona blogg til að hafa afsökun fyrir að skreyta snemma 😛 Er algjörlega búin að sjá í gegnum þig mín kæra 😉

    Knús í hús!

  3. Margrét
    29.10.2016 at 19:11

    Allt of snemmt !!!

  4. Ágústa Birgisd
    29.10.2016 at 19:51

    Svo fallegt allt, en tréin eru ÆÐI 😀

  5. María Bjarnadóttir
    31.10.2016 at 08:12

    Alltaf allt svo undursamlegt hjá þér! 🙂

  6. Fanney G
    31.10.2016 at 09:27

    Hjartaljósið 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *