Söstrene Grene jólin 2016…

…en í dag er að koma í hús hjá þeim jólabæklingurinn, og hann er hreint út sagt dásamlegur!

Ég valdi nokkrar uppáhaldsmyndir og vörur frá þeim til þess að sýna ykkur í dag…

sg-jul-20161786

…dásamlega fallegt – samt þessi svona einfaldleiki…

sg-jul-20161792

…öll þessi tré eru hreint dásamleg…

sg-jul-20161802

…verst samt að maður “verður” að fá sér í það minnsta 6-10 stk…

sg-jul-20161809

…ohhhh þessar skálar, og þessar stjörnur…

sg-jul-20161826

…þessar könglakúlur og stjörnur, þær eru líka alveg að tala við mig…

sg-jul-20161827

…er einhver hissa að öll þessi hvítu tré eru að tala langmest við mig?

sg-jul-20161842

…sjáið þið bara ♥

sg-jul-20161871

…þessar myndir eru líka alveg sérstaklega fallega stíliseraðar…

sg-jul-20161889

…öll þessi litlu hús og mildu pastellitir…

sg-jul-20161931

…þessar fannst mér hreint æðislegar…

img_9990

…og enn betri þegar þær eru komnar á viðarborðið og fylltar af smákökum…

sg-jul-20162393

…krúttlegir jólasokkar…

sg-jul-20161945

…og fallegt einfalt jólaskraut…

sg-jul-20161959

…bland í boxi…

sg-jul-20161975

…ætli ég geti keypt þennan glugga þarna hjá þeim systrum 😉

sg-jul-20161994

…endalaust af fallegum boxum þarna…

sg-jul-20162028 sg-jul-20162033

…svona lætur sko litla jólaálfinn sem býr á öxlinni á mér syngja af gleði…

sg-jul-20162046

…og hið klassíska jólatré bernsku minnar þarna ljóslifandi…

sg-jul-20162085

…elska þessa vasa/könnur á þessari mynd – sýnir okkur líka svo skemmtilega hvernig er hægt að nota ójóló til þess að gera jóló, sem er bara notó…

sg-jul-20162141

…hreindýrajólatrésdúkur…

sg-jul-20162238

…alls konar fallegur pappír – þessi með trjánum er mitt uppáhalds…

sg-jul-20162398 sg-jul-20162417

…og þið bara vitið – að ég verð að eignast þennan hérna ♥

Söstrene Grene á Facebook.

sg-jul-20162434

All photos and copywright via Söstrene Grene

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

2 comments for “Söstrene Grene jólin 2016…

  1. Magga Einars
    27.10.2016 at 10:18

    Úff maður fær bara krullur í magann á að sjá allt þetta fallega jóladót, á hverju ári c.a á þessum árstíma og í janúar segi ég við sjálfa mig, það þarf ekki að kaupa neitt jóladót, það er nóg til á heimilinu (hægt að skreyta nokkur hús með því) en ALLTAF kemur eitthvað nýtt inn frá þessum tíma og fram í janúar, skil bara ekkert í ‘essu 😉

    Janúarhöfuðverkurinn er svo að ganga frá öllu góssinu….say no more

    Kv. Magga

  2. Margrét Helga
    27.10.2016 at 10:21

    Var einmitt að skoða bæklinginn frá þeim 🙂 Margt ofboðslega fallegt þarna!!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *